Heilsuvernd - 01.03.1949, Blaðsíða 10

Heilsuvernd - 01.03.1949, Blaðsíða 10
HEILSUVERND Gretar Fells: íslonds 10 dra Flutt á afmœliss'kemmt- un félagsins 24. jan. sl. Heill sé félagi hugs j ónamanna, heilsuverndar og hollra siða. Áratug hefur það ötult starfað, horft og sótt til hárra miða. Hugsa menn lítt um heilsu sína. — Mörg er heimskan í mataræði. Oft eru mannanna ytri hættir eins og ranglega rímað kvæði. Skortir þekking á skapadómum. Velur sér hver sinn veg og ryður, — eiginn dómari, eiginn bölvaldur eða hamingju- og heilsu smiður. Forvígismönnum ég færi þakkir, ekki sízt mínum unga vini, hógværa, göfuga, hjartaprúða kappanum, — Jónasi Kristjánssyni.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.