Heilsuvernd - 01.03.1949, Blaðsíða 41

Heilsuvernd - 01.03.1949, Blaðsíða 41
IX Hér fer á eftir efnisyfirlit þriggja fyrstu árganganna (1946-48) af HEILSUVERND : * Frumsamdar ritgerðir. Eftir Jónas Kristjánsson lækni: Gerilsneydd mjólk og fjósamjólk. Náttúrulækningahæli. Svíþjóðarför 1946. Lausn- in á gátu sjúkdómanna. Á fyrirlestri hjá Are Waerland. Munurinn á almennum lækningum og náttúrulækningum. Heilsuhæli NLFl. 1 heimsókn hjá dönskum kvenlækni. Lifandi fæða. Ekki hvað - held- ur hversvegna? Stólpípan. Mænusóttin, varnir og lækning. Forlög eða álög. Litið um öxl og fram á leið. — Eftir Björn L. Jónsson: Geta Islendingar lifað á jurtafæðu? Stafar atvinnuvegum Islendinga hætta af kenningum Are Waerlands? Heilsutrúboð - trúin á sjúkdóm- ana. Útrýming jurtasjúkdómanna. Á námskeiði hjá Are Waerland. Byrjum á byrjuninni. Nýtt næringarefni fundið. Nýjar ræktunarað- ferðir. — Heilbrigð þjóð (Snorri P. Snorrason, stud. med.). Reynslan er sannleikur (Pétur Jakobsson). Útvarpsþáttur, sem ekki var flutt- ur (Jónas Pétursson, búfræðingur). Flótti Guðs (Gretar Fells). NLFl 10 ára (Björn Kristjánsson). Frásagnir af lœkningum. Innlendar: Eksemlækning (Ingólfur Sveins- son, Sólveig Jónsdóttir). Ristilbólga læknuð eftir 30 ár (N. Simson). Við breyttum um mataræði (Guðmundína J. Helgadóttir). Skeggsýki læknuð með heitum böðum (Björn L. Jónsson). — Þýddar frásagnir af lækningu á eksemi, „ólæknandi" skjaldkirtilsbólgu, krabbameini í brjósti, lungnaberklum, langvinnum hjartasjúkdómi, heyrnardeyfu, sjóndepru o. fl. sjúkdómum með mataræði og öðrum náttúrlegum ráð- um. Frásagnir af áhrifum mataræðis á barnshafandi konur. Þýddar greinar: Höfuðverkur (W. H. Hay, læknir). Tregar hægðir * (A. Borgbjærg, dr med.). Þurfum við að óttast bakteriur? (dr. Fr. Kidd). Sykurinn og börnin (dr. P. Carton). Líf er eldur (Are Waer- land). Meltingin. Hin mikla tilraun (próf. dr med. A. Brauchle). Eg mun ekki deyja úr krabba (Sir. W. A. Lane). Botnlangabólga meðal frumstæðra þjóða. Hringrás lifsins (V. G. Plimmer). Fæðið og tennurnar (G. Dahl, tannlæknir). Ýmislegt: Mataræði og berklar. Gróft brauð og náttúrulækningar. Banamein eftir stéttum. Á að bæta brauðin? Tannskemmdir og styrjaldir. Tóbakið og hjartað. Mataræði og langlífi. Tóbakið og heilsan. Mataræði barna. Ráð við tregum hægðum. Trúin á lygina. Er kjöt kraftafæða? Lútargæf og sýrugæf matvæli. Matarsalt og ^ cholesterol. C-fjörefni að vetrinum. C-fjörefni lækna sár. Grænmetis- soð. Gervitennur í 4 ára dreng. Laukur drepur bakteriur. Mataræði og fæðingarþrautir. Ungbarnadauði - langlífi - heilsufar. Islenzkar Framhald á bls. X.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.