Dagrenning - 01.10.1937, Side 4
262
ÐAGRENNING
Okt, 1937
iBagremung
OHÁÐ MÁNAÐARBLAÐ
Gefið út af
Jílapuððon 15rotl)crS
jprenturum
730 Valout Road. Winnipeg Manitoba.
RáSsmaSur: G. P. Magnússon.
RitgerÖir í blaðið og áskriftar gjöld sendist til útgefendanna.
VerS: $1 00 u* árið. — Borgist Fyrirfram.
Óeirðir í Herjmðum
MtkiS hefir gengiS á hér í Winnipeg síSustu
tíma innan télagskapar þeirra Social Credit manna.
Margt bendir í þá átt, aS klofningur hafi orSiS í
hópnum og aS sitt sýnist hverjum, ef fara má eftir
því sem stórblöSin segja um þaS. Greinilegar fréttir
er ekki auSvelt aS fá af fundum þeirra, því þó
maSur sé meSlimur og hafi borgaS gjald sitt til fé-
lagskaparins, þá hjálpar þaS lítiS til þess aS fá
vitneskju um fundarhöld. ÞaS virSist vera ætlaS
aSeins nokkrum útvöldum aS vita um slíkt. AS fara
eftir því, sem stórblöSin flytja af fundum S. C.
manna er varhugavert; þaueru andstæS hreifing-
unni og síst óviShöll í frásognum sínum um þau
mál.
Eftir því, sem komist verSur næst, þá varS
ósamlyndi innan flokksins út af því, aS maSur
nokkur Halliday Thompson frá Englandi, var kos-
inn forseti. Sá sem þetta skrifar hefir kynst Mr
Thompson nokkuS persónulega og átt tal viS hann
um Social Credit, ogdæmir af því samtali aS heppi-
legri mann í alla staSi hefSi flokkurinn alls ekki átt
vöi á hér í Manitoba, í forseta sætiS. Mr. Thomp.
son hefir ágæta þekkingu á þeim málum. er prúS-
mannlegur í framkomu og prýSisvel mælskur á
ræSupalli. Hitt er annaS mál, hvort Social Credit
hugsjónin á hér orSiS nokkra framtíS; hvort ekki er
búiS aS fara meS þaS mál þannig, aS framkvæmdir
geti aldrei orSiS meiri en veriS hefir, og líka hvort
alþýSa, sem greiddi S. C. atkvæSi um síSustu fylkis
kosningar, lítur ekki svo á, sem hún hafi veriS
göbbuS nokkuS hrottalega meS þeirri afstöSu sem
hinir fimm þingmenn er kosningu hlutu af þeim
flokk, tóku er þing kom saman. ÞaS hafa óefaSfáir
af þeim kjósendum látiS sig dreyma um þaS einn
gang, aS meS atkvæSi sínu væru þeir aS styrkja
Bracken flokkinn í valdasessinum, og illa mun þeim
þingmönnum ganga aS gera fullnægjandi grein til
kjósandanna fyrir þeirri afstöSu er þeir tóku þá-
ÞaS þarf meiri sannfæringarkraft en fólk hefir al-
mennt til aS sannfæra kjósendur um aS slíkt hafi
veriS gert til aS efla Social Credit hér í Manitoba,
og hafi veriS í samræmi viS þær hugsjónir sem sá
flokkur hefir aS boSa.
Flestir munu líta þannig á, aS Bracken
flokkurinn eigi ekkert skylt viS Social Credit og
enga samleiS meS þeim flokk,— þar sé ómælanlegt
haf á milli.
ææ
Gott Ráð
Nú nálgast óSum sá tími, sem menn fara aS
undirbúa sig fyrir bæja- og sveitakosningar. Stór
hópur er þaS árlega, sem vill komast í þau embætti
þó þar sé ekki feitann gölt aS flá hvaS launin snertir
nema ef vera kynni borgarstjóra embættiS hér í
Winnipeg, sem launaS er meS f jórum þúsundum og
fimm hundruSum dollara árlega (rétt svo aS þeir
líSi ekki hungur). MeSráSamenn hér í borg fá $80.
á mánuSi eSa $960.00 árlega. Þessar upphæSir eru
náttúrlega ekki nema smámunir í augum peninga-
manna, en þó eru þær góS hjálp til þeirra er þær
fá, ekki sýst þegar þess er gætt, aS flestir ef ekki
allir þessir menn hafa önnur arSberandi störf meS
höndum, sem gefa af sér jafnvel stærri upphæSir í
laun. AnnaS mál er þaS meS menn út til sveita og
í smábæjum. ÞaS má víst fullyrSa aS sveitarráSs-
menn, skólaráSsmenn og þorpstjórar skipi embætti
sín einungis fyrir upphefSina og ánægjuna, sem
stöSunni fylgir.
HvaS svo sem laununum líSur, þá heyrist
aldrei aS þaS sé neinn hörgull á frambjóSendum
þegar kosningar eru fyrir dyrum. Hér í Winnipeg
eru stundum 4 til 6 menn, sem sækja um sama
sætiS.
Ef 'svo skyldi nú vera, aS þú, lesari góSur,
værir einn af þeim sem hefir í huga aS sækja
um kosningu í haust, viS skulum segja í bæjarráSiS
hér í Winnipeg, þá er um aS gera aS koma því svo
fyrir, aS þú verSir heimsóttur af “stórum hóp á-
hrifa mikillra manna.” Þessu kemur þú til leiSar
þannig, aS þú færS tengdabróSir þinn og nokkra