Dagrenning - 01.10.1937, Side 6
264
DAGRENNING
Okt, 1937
8
8
Samkvæmt Vitnisburði
8
m
8
SigurSur dómari var í vondu skapi þegar
hann kom ofan til morgun verSar, nokkrum dögum
eftir aS hann hafSi feit dóm í máli Pálls, er kærSur
hafSi veriS fyrir glaep, SigurSur hafSi dæmt hann í
tíu ára fangelsi.
ÁstæSan fyrir þvi, aS SigurSur var í vondu
skapi var sú, aS siSan dómur var feldur í máli
Pálls, hafSi rignd inn til hans bréfum frá ýmsum
málsmetandi mönnum héraSsins hvar í hann var
beSinn aS taka máliS fyrir aftur og heyra nýjan
vitna framburS í málinu. Þessir menn. sem höfSu
hlustaS á yfirheyrzluna, héldu því fram, aS lög-
maSur þess opinbera hefSi afvega leitt vitnin meS
tvíræSum spurningum og fíækjum, og aS Páll hefSi
ekki fengiS óhlutdræga yfirheyrzlu og sannleikur-
inn þvi ekki komist aS i málinu.
Og þennan morgun er SigurSur var sestur
aS morgunverSi kom Geirlaug dóttir hans ínn meS
morgunpóstin og Iét á borSiS hjá föSur sinum.
SigurSur leit á bréfin ólundarlegur og sópaSi
svo allri hrúgunni ofan á gólf, án þess, aS opna
nokkurt bréfiS. Hann áleit þau vera sama efnis og
önnur bréf er hann hafSi fengiS síSustu dagana.
“Þessi flón”, sagSi SigurSur um leiSog hann
sópaSi bréfunum ofan á gólfiS. “Og þessir menn
telja sig tilheyra hinum leiSandi og betri hluta
mannfélagsins,” bætti hann viS.
“HvaS hefir komiS fyrir, faSir minn, sem
gerir þér svo órótt í skapi nú síSustu dagana?”
spurSi Geirlaug.
“HvaS hefir komiS fyrir, spyrS þú. Hefi ég
ekki sagt þér, siSan ég kvaS upp dóm í Pálls mái
inu, þá hefir veriS endalaus straumur af bréfumfrá
ýmsum hér í héraSinu og ég beSinn aS taka máliS
aftur fyrir. Er nokkurt vit í öSru eins?“
“Getur nú ekki veriS vit i þvi, faSur minn?
Gætu ekki ný vitni komiS fram eSa eitthvaS
skírst svo, aS Páll yrSi sýknaSur? Ég var viSstödd
yfirheyrzluna alla dagana, sem máliS stóS yfir Ég
hefi náttúrlega ekki mikiS vit á iögum eSa málavaf-
stri yfirleítt, en haldlitlar vóru þær sannanir gegn
Páli sem fram komu í réttinum, aS minu áliti. Hug-
saSu til þess, ef Páll skyldi nú vera saklaus eins og
hann sjálfur segist vera, aS hann skuli vera sviftur
frelsi sinu i tíu löng ár, og kona hans og börn svift
návist hans og aSstoS, allann þann tima. Ég fór
yfir til konu Pálls í gær, og hörmulegra ástand hefi
ég ekki litiS, en þar var. Konan og börnin í köldu
húsinu hálf hungruS og grátbólgin. ÞaS mundi hef ja
hvern mann, eSa konu, í áliti hjá hverjum samvisku
somum borgara, sem gerSi eitthvaS í þá átt aS
hjálpa þessu fólki á einhvern veg. Gaman mundi
mér þykja ef þú, faSur minn. yrSir sá maSur, sem
aS gerSi þaS”.
SigurSur dómari ætlaSi hvaS eftir annaS, aS
byrja á matnum meSan Geirlaug talaSi, en hann
hætti jafn oft viS þaS. ÞaS var sem dóttir hans tæki
frá honum alla matarlyst meS orSum sínum. Hann
leit til Geirlaugar, reiSilegur á svipinn, er hún hafSi
lokiS máli sinu. “Ert þú aS leika eitt flóniS? “spurSi
hann. “Þú segist hafa hlustaS á yfirheyrzluna; þá
hefir þú heyrt aS samhvæmt vitnaframburSi er Páll
sekur. Eftir öSru hefir maSur ekki aS fara í málinu
því hvaS svo sem hinn ákærSi segir sjalfur um sýkn
sína eSa sekt, þá er þaS ekki takandi til greina.’’
“Oft hafa menn veriS dæmdir sekir eftir
þkum einum, og þaS, sem einusinni hefir skeS, getur
hæglega komiS fyrir aftur.”
“ÞaS má vel vera, aS þú vitir til þessdæmi.
En í máli Pálls er ekki um líkur einungis aS ræSa^
heldur blátt áfram sannanir,” sagSi SigurSur, vond.
ur.
“En líkur eru stundum svo samlitar sann-
leikanum, aS illt er aS gera greinarmun þar á,”
sagSi Geirlaug, ofur róleg og blíS í máli. Svo sest
hún á stól viS borSiS, andspænis föSur sínum og
horfir á hann um stund. SigurSi féll þaS augnaráS
illa.
“Pabbi,” sagSi hún svo. '“Mér finst þú vera
orSinn allt annar maSur síSan hennar misti viS,h
og Geirlaug rendi um leiS augunum yfir á kvenn.
manns mynd er hékk á veggnum til hliSar viS þau
FaSir hennar leit í sömu átt, en augu hans dvöldu
ekkert á myndinni. "Agur varst þú svo blíSur og
viSkvæmur, og ráSgaSist oft viS hana um ýmislegt,
— En nú finst mér þú vera harSur og kaldur, sem
marmari. Mér finst þú vera einskonar laga-vél, sem
gangi af einhverjum f jaSrakrafti. Mér hefir stund.
um komiS til hugar aS þar sem hjarta þitt var áSur
sé nú letraS meS stórum stöfum “LÖG”, og því
sé þaS, aS þú sjáir ekkert annaS en lög, - laga stafi.
Ég]veit af hver ju þetta er. Þú ert þreyttur og þarfn.