Heilsuvernd - 01.06.1993, Blaðsíða 28

Heilsuvernd - 01.06.1993, Blaðsíða 28
Ratatouille Nicoise fyrir 4 1 eggaldin 1 kúrbítur (zucchini), stór 3 paprikur, meðalstórar 1 laukur, stór 3 hvítlauksgeirar XA dl ólífuolía 2 msk. tómatmauk 5-6 tómatar 1 tímíankvistur eða lA tsk. þurrkað tímían lA tsk. sykur salt og pipar 1 dl vatn Hreinsið grænmetið og skerið það niður í litla bita. Fínsaxið hvítlauksgeirana og léttsteikið í olíunni. Bæt- ið svo grænmetinu saman við og steikið það í 1-2 mín- útur. Bætið síðan tómat- maukinu og tómötunum, sem búið er að skera niður í báta, út í og kryddið eftir smekk. Að lokum er vatninu bætt út í og rétturinn soðinn í 8-10 mínútur. Það má sjóða hann lengur, allt að 30 mínútum, en þá verður hann að mauki og mun bragð- sterkari. Fylltir tómatar Provencale fyrir 4 lA-A dl ólífuolía 8 tómatar 3 hvítlauksgeirar 4-5 dl rasp 1 búnt steinselja salt og pipar Hreinsið tómatana, sker- ið þá í tvennt þversum og skafið örlítið burt af kjötinu (geymið þar til síðar). Saxið hvítlaukinn og steinseljuna og blandið saman við raspið. Setjið tómatahelmingana í smurt, eldfast form. Hellið örfáum dropum af ók'fuol- íunni ofan á hvem tómata- helming. Kryddið með salti og pipar. Setjið ca. 1 tsk. af raspblöndunni ofan á tómat- ana, dreypið örlítilli olíu yfir aftur og bakið þá í 6-7 mín- útur við 180 gráður. Agúrkusalat a la Menthe fyrir 4 1 agúrka 1 dl súrmjólk 3 tsk. myntublöð, fínt söxuð salt og pipar Sneiðið agúrkuna niður í þunnar sneiðar. Blandið saman súrmjólkinni og myntublöðunum og kryddið með salti og pipar. Bætið agúrkusneiðunum saman við. Geymið í kæli fram að notkun. Agúrkusalat a l’Orange fyrir 4 1 agúrka 2 appelsínur lA dl edik 2 msk. sykur Sneiðið agúrkuna niður í þunnar sneiðar. Skerið aðra appelsínuna niður í sneiðar og pressið safann úr hinni. Blandið saman safanum, edikinu og sykrinum. Bætið agúrku- og appelsínusneið- unum saman við. Geymið í kæli fram að notkun. Perlulaukur glace’s á l’Ancienne fyrir 4 240 g perlulaukur 2 tsk. sykur 25 g smjör 4 msk. vatn salt Hreinsið laukinn og setjið hann á pönnu ásamt sykrin- um og vatninu. Saltið örlítið yfir. Skerið smjörið niður í litla bita og dreifið því yfir laukinn. Þekið pönnuna með álpappír og steikið laukinn við meðalhita þar til vatnið er gufað upp. Þá er hitinn hækkaður örlítið, pannan hrist léttilega af og til og laukurinn steiktur þar til hann er farinn að brúnast en gætið að hann brenni ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.