Heilsuvernd - 01.06.1993, Blaðsíða 32

Heilsuvernd - 01.06.1993, Blaðsíða 32
Hjördís segir að á námskeiðunum sé fólki kennt að búa til „dýrindis veislukost“ úr hollu hráefni. aðstoðum þetta fólk við að útbúa dýr- indis veislufæði úr hráefni sem við mælum með. Við fylgjumst auk þess mjög vel með öllum þeim niður- stöðum rannsókna sem kynntar eru varðandi tengsl á milli fæðu og sjúk- dóma og kynnum nemendum okkar þær jafnóðum. Svo reynum við auð- Nýtt í svitalyktarvörnum: Krista Iste i n n LeCrystal Naturel Heilsuval, Barónsstíg 20, hefur hafið innflutning á fullkominni svitalyktarvörn. Umeraðræðaalnáttúrulegan kristalstein.Le Crystal Naturel. Honum erstrokið eftir blautum handakrika eða il á fæti og kemur þá algjöriega í veg fyrir að lyktaitakteríur kvikni. Engin aukalykt, engin kemisk efni. Fæst í verslunum sem selja Græðandi Banana Boat linuna. í Heilsuvali, Barónsstig 20, fást nú yfir 20 sjampó- og hárnæringar. Þ.á.m. er Banana Boat hárnæring sem lýsir háriðá náttúrulegan háttá nokkrum mínútum, Naturade djúphreinsandi 80% Aloe Vera sjampó fyrir venjulegt og feitt hár, mýkjandi Faith In Nature sjampó úr Jojoba-olíu, Royal Collection lúxussjampó fyrir þurra hárendaog skaðað hár vegna permanetts og hárlita, Joe Soap Hair Care hárlýsandi kamillusjampó fyrir Ijóshærða, Banana Boat flækjubaninn Hair Guard, nærandi Naturica sjampó, hágæða GNC Aloe Vera sjampó með lesitíni, B-vítamíni, kamillu og PABA. Fást i verslunum sem selja Græðandi Banana Boat linuna. vitað að vera vakandi fyrir því, sem fólk þarf á að halda, og byggjum nám- skeiðin upp í samræmi við það.“ Hjördís segir að fæðið, sem boðið er upp á í veitingahúsinu „Á næstu grösum“, sé áþekkt því fæði sem kynnt er á námskeiðum Heilsuskól- ans. Margir af þeim, sem koma á námskeið Heilsuskólans, hafa einmitt kynnst grænmetisfæðinu fyrst þar. „Fyrir utan heilnæma fæðu er hreyfing nauðsynleg til þess að við viðhöldum heilbrigði,“ segir Hjördís. „Skólinn hefur alla tíð lagt áherslu á Hrukkubaninn Sænski húðsérfrasðingurinn Birgitta Klemo hefursettá markað öfluga hrukkuvörn, Naturica hrukkubanann GLA+, 24. tíma krem úr glandínsýru (hraðar frumuendurnýjun), Aloe Vera (inniheldur50steinefniogvítamín),PCA(rakaefni),A-vítamíni (eflirsúrefnisflæði um vefi og verhúðina gegn öldrun) og E- vítamíni (hraðar endumýjun fruma í ysta húðlaginu og vinnur gegn exemi og sporiasis). í Naturica húðvemdarlinunni erlika græðandi rakakremið Hud+kram sem hentar einnig viðkvæmnri húð, þurri, bólóttri og exemhúð. Naturica húðvemdarlínan fæst í Heilsuvali, Barónsstíg 20, og öllum verslunum sem selja Græðandi Banana Boat línuna. NÝTT - NÝTT! í Heilsuvali, Barónsstíg 20, er stöðugt verið að kynna nýjar vörur. Nú er farið að selja þar gullfallega íslenska módelepalokka úr brenndum leir og gómsæta granóla- barinn Sweet Bar með eplum, hnetum og súkkulaðibitum. í Heilsuvali er lika boðið upp á hárrækt, megrun o.fl. með leyser, rafmagnsnuddi og orkupunktum. hreyfingu á námskeiðum sínum en það eru þær Ámý Helgadóttir og Helga Mogensen sem sjá um þann hluta námskeiðanna. Amý stýrir kraftgöngunum en Helga jógatímun- um.“ Að sögn Árnýjar er markmið kraft- göngunnar að byggja upp líkamann og auka þol og þrótt. Hún segir að farið sé afar hægt af stað en að kraftgangan sé í raun bæði ganga og leikfimi í senn þar sem lögð er áhersla á líkams- stöðu, líkamsbeitingu og öndun. Nýtt frá Banana Boat Nýjungarnarstreyma á markaðfrá Græðandi Banana Boat línunni. Nú er komið á markað húðnærandi Banana Boat Dökksólbrunkugel (unnið úr gulrótum) fyrir Ijósaböð, Banana Boat hreint A-vítamín Retinol & Beta Karotín, sem hjálpar húðinni að vinna upp eigin næringarefni, styrkir frumuhimnurnar, mýkir húðina og stillir rakastig hennar, Banana Boat hreint kollagen & Elastin, sem mýkir og stinnir húðina og vinna þannig gegn hrukkumyndun, Banana Boat E-gel fyrir exem og sporiasis, Banana Boat Bað- & sturtugel án skaðlegra sápuefna. græðandi Banana Boataugngel, Banana Boat sóibrunkufestir fyrir Ijósaböð o.m.fl. Nú fæst Banana Boat hreinasta Aloe Vera gelið á markaðnum (99,7%) í 4túpu-og brúsastærðum. Verð frákr.295,- HvarfæstGRÆÐANDI LÍNAN? Reykjavík HEILSUVAL Barónsstíg 20, ÁRBÆJAR-APÓTEK, BORGARAPÓTEK, BREIÐHOLTSAPÓTEK Borgar- fjörður:BAULAN ísafjörður STÚDÍÓ DAN Bolungar- vílcSNYRTISTOFAN ARENA Hvammstangi FLOTT FORM - María Sigurðardóttir Blönduós: APÓTEKID Sauóárkrókur KÚNST Ólafsfjörður: SIGGA & VALA Dalvík:SUNNA Akureyri HEILSUHORNIÐ Húsavik HILMA Þórshöfn:ÞÓRDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Egils- staðirS.M.Á. Neskaupstaður:SIGURRÓS RÍKHARÐS- DÓTTIR ReyðarfjörðurHEILSURÆKTIN Eskiflörður: SÓLBAÐSST. INGUNNAR Fáskrúðsfjörður:ÍSBLÓM Höfn:APÓTEKID Vestmannaeyjar SÓLSKIN Selfoss: HEILSUHORNIÐ Hveragerði VERSLUN NLFÍ Grindavik: BLÁA LÓNIÐ VogarSÓLARLAMPI Margrétar Helgadóttur Hafnarfjörður:HEILSUBÚÐIN KópavogurBERGVAL STUNDASKRÁ HAUSTIÐ 1993: 4. okt. Alm. grænm. námsk. 4 skipti 5. - - - - 4 - 18. — Toppformsnámskeið 9 - 19. — Indversk matargerð 4 - 2. nóv. Fæða og gigt 6 - 8. — Makróbíótískt fæði 4 - 16. — Græn jól, hátíðam. 4 - 22. — Sveppaóþol hátíðam. 4 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.