Feykir


Feykir - 05.02.2020, Blaðsíða 1

Feykir - 05.02.2020, Blaðsíða 1
05 TBL 5. febrúar 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 10 Sigurlaug Dóra svarar Rabbinu Fyrst ætlaði ég að verða búðarkona og vinna í Díubúð BLS. 8–9 Kristinn Hugason skrifar um hesta og menn Fáein orð um reiðfatnað Hlín Mainka hestakona og jógakennari í opnuviðtali „Ísland er ávana- bindandi en það er Indland líka...“ Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. 24 TBL 19. júní 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 3 4 Marín Lind Ágústsdóttir körfuboltakona er íþrótta- garpur Feykis að þessu sinni Fullt framundan BLS. 4 1238: The Battle of Iceland tekur til starfa á Sauðárkróki Lilja opnaði sýninguna með sverðshöggi Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27 Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.is www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Sýning um íslensku lopapeysuna á safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í þrítugasta sinn á laugardaginn var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri um allt land. Frábær þátttaka var í hlaupinu og gera má ráð fyrir að um 10.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum um allt land og víða erlendis, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Íbúar á Norðurlandi vestra létu sitt ekki eftir liggja. Á laugardaginn var hlaupið á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkróki, Hólum og Hofsósi eftir því sem Feykir kemst næst. Á Hvammstanga var tekið forskot og ræst til hlaups á miðvikudag en í Fljótum verður hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstudag klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og eftir góða upphitun fór myndarlegur hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi, og fengu þátttakendur að launum verðlaunapening úr hendi þeirra Árna Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs Hafstað í Útvík. /FE Kvennahlaupið í þrítugasta sinn Góð þátttaka í hlaupinu Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins og notendum Dagdvalar. i j st íli i ! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. eirapróf - innuvélaná skeið kuná - ndur enntun irgir rn reinsson kukennari : 892-1790 bigh si net.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sí i 455 7171 nyprent nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is í Við prentu striga yndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinu ý su st rðu og gerðu Nýja lyftan á skíðasvæði AVIS í Tinda- stól var formlega tekin í notkun sl. sunnudag í upphafi afmælishátíðar svæðisins því er fagnað þessa vikuna að 20 ár eru síðan það var tekið í notkun. Auk Sigurðar Bjarna Rafns- sonar, formanns deildarinnar, hélt Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Svf. Skagafjarðar, tölu og séra Sigríður Gunnarsdóttir blessaði svæðið. „Nýja lyftan var opnuð formlega og frítt í fjallið, mjög góð aðsókn og veður- guðir léku við okkur. Geggjað veður og gott færi og það var ekki annað að sjá en allir væru hamingjusamir með nýju lyft- una,“ segir Sigurður Bjarni, ánægður með vígsludaginn. Með tilkomu nýju lyftunnar aukast skíðamöguleikar gríðar- lega og jafnvel talið að skíðasvæð-ið fjórfaldist að stærð. Opnun lyftunnar var upphafið á mikilli skíðaviku í fjallinu sem endar með gönguskíðamóti um helgina. „Þetta var eins góður dagur og mögulegt var. Það hjálpaðist allt að, gott veður, gott færi og frábær snjór um allan Stólinn og þó víðar væri leitað. Það gekk bara allt upp, í einu orði sagt dásamleg r dagur,“ segir Viggó Jóns- son, staðarhaldari skíðasvæðisins en hann er að klára sína síðustu viku í starfi framkvæmdastjóra skíðadeildarinnar. Hann segir að nú sé verið að reyna að peppa fólk upp á gönguskíðunum og í tilefni af því verður brottfluttur skíða- garpur fenginn til að kenna. „Við verð- um með engan annan en Sævar Birgisson, Ólympíufara, til að kenna á gönguskíði á fimmtudag og föstudag og svo verður Tindastólsgangan haldin á sunnudaginn. Tindastólsgangan verður skemmtiganga í sjálfu sér, ekki keppt um sæti heldur á þetta að vera fyrir alla, nokkurs konar gönguskíðaveisla,“ segir Viggó sem stendur sínar síðustu vaktir út vikuna. Hann hyggst stinga skóflunni í skaflinn, eins og hann segir sjálfur og líkir því við íþróttamennina sem setja skóna á hilluna. „Ég er búinn að vera viðloðandi skíðasvæðið síðan 1989 þannig að það er ágætt að rifa seglin og hleypa nýju fólki að. Það er nauðsynlegt. Það á allt sitt upphaf og sinn endi. Þetta er búinn að vera dásamlegur tími og frábært að koma þessu í þann farveg sem það r í dag. Ég vona að fólk sé ánægt og njóti þess að nota þetta frá- bæra svæði,“ segir Viggó sáttur við guð og menn. Nýtt fólk í brúna „Vissulega hefði maður viljað sjá meira eftir sig, að það væri búið að koma þessu á betri stall en það er alltaf þannig að maður hefði viljað sjá þetta og hitt búið, en svona er þetta bara.“ Hvað taki við segist Viggó líklega finna sér eitthvað til dundurs og hnykkir á því að líklega muni hann einbeita sér betur að Drangeyjarferðum. Skíðadeildin hefur sagt upp samn- ingum við sveitarfélagið varðandi rekst- ur svæðisins og segir Sigurður Bjarni allt í lausu lofti ennþá en deildin muni þó klára veturinn. Sagði hann samn- ingana vera orðna þannig að ekki sé hægt að vinna eftir þeim. Auk þeirra Sigurðar Haukssonar, sem tekur við troðaranum, og Rakelar Steinþórsdóttur sem tekur við framkvæmdastjórastöð- unni, hafa verið ráðnir fjórir lyftuverðir á skíðasvæðið. /PF „Þetta var eins góður dagur og mögulegt var“ Nýja lyftan á AVIS skíðasvæðinu í Tindastól vígð Hér er laust pláss! Hafðu samband í síma 455 7171 og tryggðu þér frábæran stað til að minna á þig eða fyrirtækið þitt – Feykir er sprækur sem lækur! Það gekk bara allt upp, í einu orði sagt dásamlegur dagur,“ segir Viggó Jónsson, staðarhaldari skíðasvæðisins þegar hann var inntur eftir vígsludeginum. . MYND: VIGGÓ JÓNSSON

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.