Feykir


Feykir - 04.11.2020, Blaðsíða 1

Feykir - 04.11.2020, Blaðsíða 1
42 TBL 4. nóvember 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS . 6–7 BLS. 11 Ólöf Rún og Hartmann Bragi á Sólbakka II eru matgæðingar Föstudagspizza og stokkandarbringa BLS. 3 Rætt við Guðmund, Róbert og Helga Sæmund um nýútkominn geisladisk Tíminn flýgur Spjallað við Söru R. Valdimars- dóttur á Frostastöðum „Það er gaman þegar gestirnir okkar eru ánægðir“ Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Guðrún Hanna Kristjánsdóttir, forstöðumaður Skammtímadvalar á Sauðárkróki, fagnaði innilega afmæli Ástu Ólafar Jónsdóttur, aðalbókara Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem varð sextug sl. sunnudag. Hélt hún upp á tímamótin í september og í stað þess að þiggja gjafir bað hún fólk að leggja í púkk svo hjálpa mætti Skammtímadvöl að bæta úti- aðstöðu með kofakaupum. Ásta segist hafa verið ákveðin í því að halda upp á sextugsafmæli sitt með stæl, sem ekki tókst þó almennilega vegna heimsfaraldurs, en upp á það hélt hún samt. Þrátt fyrir að Ásta yrði sextug þann 1. nóvember sl. hélt hún upp á tímamótin í september þar sem henni leiðist að halda veislu að vetrarlagi. „Ég hélt upp á afmælið í september, taldi mig nokkuð örugga þar sem Covid19 var rólegt um þessar mundir. Var síðan með kökk í hálsinum í tvær vikur á eftir, því þriðja holskeflan hófst rétt um það leyti sem veislan var, en það slapp til. Nema hvað að sextugar kerlingar þurfa ekki mikið á afmælis- gjöfum að halda. Mig langaði einhvern veginn ekki að fá fullt af blómavösum, málverkum eða jafnvel tíu gjafabréf í fótsnyrtingu, þannig að ég bað fólk bara að setja pening í kassa því ég vildi gera eitthvað fyrir samfélagið og niðurstaðan var góð,“ segir Ásta sem ákvað að fjárfesta í tólf fermetra garðskúr og afhenda Skammtímadvöl. Hún segist ekki hafa þurft að bæta neinum ósköpum við sjálf til að geta keypt skúrinn. Vörumiðlun gaf svo afslátt af flutningnum og sveitarfélag- Afmælisgestir lögðu í púkk Afmælisgjöfin fór í að fjármagna garðskúr fyrir Skammtímadvöl 31 19. ágúst 2020 . r r : t f r tt - r l l r rl i tr BLS . 6–7 BLS. 4 Olíutankarni á Króknum teknir niður Nýttir sem meltu- geymar á Vestfjörðum BLS. 10 Hrafnhildur Viðars hefur opnað sérhæfða naglasnyrti- stofu á Sauðárkróki Game of Nails Hera Birgisdóttir læknir segir frá degi í lífi brottflutts Saknar íslenska viðhorfsins „þetta reddast“ j l li l r i s s r t íl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. olr sa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum Veðrið ef r leikið við landsmenn un anfarna daga með hita upp á 20 stig og jafnvel meira og að sjálfsögðu stillu norðanlands sem er ávísun á næturdögg. Á mánu- dags orgun mátti sjá hver ig áfallið baðaði u hverfið a.m.k. í og við Sauðárkrók. Á Borgarsand- inum höfðu maurköngulær spu ið brei u af fallegu vefj svoköll ðum vetrarkvíða sem Ingólfur Sveinsson, sá er tók meðfylgjandi mynd, segir sjaldgæfa sjón. Matthías Alfreðsson, skordýrafræð- ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær eru þekktar fyrir að spinna og leggist eins og silki yfir gróður. Blökkuló (Erigone arctica) er dæmi um tegund sem skilur eftir sig slíka þræði. Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís- lands kemur fram að maurkönguló sé tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum landshlutum, e.t.v. algengari um norðanvert landið en á landinu sunnanverðu, á miðhálendinu í Fróðárdal við Hvítárvatn. Maurkönguló finnst í runnum og trjám, einnig í klettum og skriðum, ekki eins hænd að vatni og frænka hennar sveipköngulóin (Larinioides cornutus). Vefurinn er hjóllaga, tengdur milli greina inni í runnum eða utan í þeim eða á milli steina. Hér á landi hafa maurköngulær fundist kynþroska í júlí og ágúst. Almennt Maurkönguló er lítt áberandi þar sem lítið er af henni og hún dylst vel í kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn fíngerður og óáberandi, varla nema um hálfur metri í þvermál ef aðstæður leyfa. Maurkönguló er mjög lík sveip- könguló, þó heldur minni, og er stundum vissara að aðgæta kynfæri til að aðgreina þessar frænkur með vissu. Oftast er afturbolur þó dekkri á maurkönguló og ekki ljós rönd aftur eftir honum miðjum. Miðbakið er að mestu dökkt en ljóst þverbelti sker dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan miðju á kvendýrum. Þetta getur þó verið breytilegt. Neðan á afturbol eru tveir svigalaga ljósir blettir eins og á sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis rauðleitir eða rauðgulir með dökkum beltum. Í heiminum eru þekktar um 44.000 tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund auk slæðinga. /PF Köngu óin sveipar melgresið silki Á all næturin ar í sólargeislum árdag ins Þessa ske mtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON Það var vel gætt að sóttvörnum og tveggja metra reglunni þegar afmælisbarnið, Ásta Ólöf Jónsdóttir, afhenti Guðrúnu Hönnu Kristjánsdóttur gjafabréf að garðskúr sem var afrakstur gjafa frá afmælisgestum hennar. MYND: PF ið mun sjá um það verkefni að koma honum upp. Hreinlega bara orðlaus Gu rún Hanna var að vonum ánægð þegar Ásta afhenti henni gjafabréfið sl. föstudag. „Ég var lengi búin að reyna að fá vilyrði fyrir slíku garðhúsi. Við eigum mikið af útihúsgögnum en höfum ekkert geymslupláss fy ir af- þreyingarhluti úti, eins og trampólín, mörk, grill, garðhúsgögn o.fl. svo við höfum þurft að fara með þau í Hofsós til geymslu,“ útskýrir Guðrún en ef stefnir í vont veður þarf að flytja dótið í burtu sem kemur þ ekki til baka þegar komið er haust. „Ég var nýbúin að senda póst á sveitarfélagið um þetta mál þeg Ásta kallar mig upp á skrifstofu og spyr hvað okkur vanti. Ég segi þá bara í grí i: Kofa! En það varð úr að hú náði að safna fyrir einum kofa sem á eftir að koma starfseminni afar vel.“ Guð ún segir að þegar vel viðrar sé oft setið úti og hefur pallurinn nýst mjög vel í haust en svo vildi til að rétt fyrir afmælisveislu Ástu gekk fyrsta haustlægðin yfir og svo allt dótið sent í geymslu. Í október var hins vegar blíða n ekki hægt a nýta útihlut na sem skyldi. „Við erum ofb ðs eg þakklát og glöð yfir þessari gjöf Ástu og hreinlega bara orðlaus,“ segir Guðrún Hanna. Skammtímadvöl þjónustar ellefu einstaklinga, og þrír dv lja þar í senn. Dva argestir e u af öllu Norðurlandi v stra, á ýmsum aldri og eiga það sam- eiginl gt að búa hjá foreldrum en fá að dveljast dag og d g eða okkra daga í senn á Grundarstígnum á Króknum. /PF

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.