Dagrenning - 01.01.1941, Blaðsíða 6
Tonlist útvarpsins.
EFTIR
Dr. Helga Pjeturss.
I.
ÞaS sem ég heyri af tónlistar-
tagi frá Útvarpinu, er mér ó-
sjaldan til ömurlegra hugleiS-
inga. Ósjaldan en ekki þó altaf.
Einhverntíma í haust fyrir ekki
allskömmu, hljómaSi t. d., frá
tækinu tiltakanlega fögur kven-
mannsrödd, og var sagt aS sú,
sem röddina átti héti Kristín
Einarsdóttir. Og hún söng
lagiS viS: “Þar sem háir hólar, ”
eftir Arna Thorsteinsson; en
þaS er aS minni hyggju eitt af
allra bestu lögunum sem til eru
eftir íslenzkt tónskáld. VirSist
mér Árni meS því lagi, ekki
síst, hafa sýnt, aS hann er, á
sína vísu, ekki minna skáld en
Steingrímur föSurbróSir hans,
og er þá mikiS sagt. Ég hefi
aldrei heyrt þetta yndilega lag
jafn vel sungiS og í þetta skifti
og kom í hug, hvort rödd þessi
væri ekki fegri en svo, aS hiS
undursamlega tæki mundi flytja
oss hana aftur. Því á þeim staS
virSist í sumutn efnum vera
ráSandi þaS, sem nefna mætti
horroroptimi, og stundum jafn-
vel horror boni.
II.
ÚtvarpiS ætti aS Iofa oss aS
heyra meira af íslenzkri tónlist
og þá einkum þeirri, sem best
er. Ég veit aS ég mæli fyrir
margra munn þegar ég biS um
lög eins og: “Þar sem háir hól-
ar, ” “HeiSbláa fjólna,’’ eftír
Þórarinn Jónsson; “Gígjan
mín’’ eftir Sigfús Einarsson;
“Fífilbrekka gróin grund” eftir
Sveinbjörnsson; “Ó blessuS
vertu sumarsól” eftir Inga Lár-
usson. Og mætti vitanlega svo
margt fleira telja. Allir þekkja
orStækíS: “seint verSur góS
vísa of oft kveSin, ” en þaS
mætti meS ennþá meira sanni
segja slíkt um gott lag. Fullt
gagn hafa menn ekki af góSu
lagi fyr en menn þekkja í því
hvern tón. ÚtvarpiS á margar
góSar plötur, sem óhætt væri
aS lofa mönnum aS heyra oft-