Dagrenning - 01.01.1941, Blaðsíða 17

Dagrenning - 01.01.1941, Blaðsíða 17
Ástúð og ljúflyndi. Ástiíð eða Ijúflyndi er dyr- mætara en fegurð. — En hvernig geta menn orðið ástúðlegir og ljúfiyndir? Enginn skóli er til að kenna þessalist; ekkert iyf er til, sem getur framieitt ástúð, og pó er líkatnsfegurð og gáfur lítils virði, séu f>ær ekki sameinaðar henni. Það er ekki auðvelt ;;ð lýsa ástúðinni; Menn verða huitnar varir f>ar, setn hún er til. Til f>ess, að gefa. andlitunum andríkt útlit f>arf fjölhreytta pekkingu, eins f>arf fjöltnargar velgjöt'ðir og viðvarandi æfing á bestu eiginleg- leikum mannsins til pess, að ást- úðin sjáist á svipnum. Munurinn á ástúð og .virð- ingu er mjög mikill. Breytni manns getur verið svo ólastanleg, að jafnvel óvinir geta ekki fundið að henni, en |vó skort hjartansal- úðina, Pað er með hana eins og ástina: “hún hugsar ekki um sjálfa sig.” Sá, sem ekki getur gert öðrum greiða endurgjalds- laust; sá, sem ekki tekur tillit til tilfinninga annara;- sá, sem særir aðra athugunarlaust og veit ekki hvað hann gerir — getur aldrei orðið ljúflyndur, enda f>ótt hann sé aðdáanlega vel útbúinn hæði til sálar og líkama að öllu leyti. Að geta stráð gleði og ánægju til fieirra, sem menn umgangast, reyna að létta undir byrði peirra, taká burt steina úr götu peirra, Það er f>að, sem gerir manninn Ijúflyndann- Sá, sem þrátt fyrir armæðu og sorgir lífsins, geymir hjarta sitt opið, er viljugur til að hjálpa þeim, sem bagt eiga, að semja frið tneðal óvina, að hugga sorg- mædda og líta hlýlega til allra -- hann vinnur sér inn ást og virð- ingu artnara, enda f>ótt hann sé ófríður og hafi einhver líkams lyti. HANN PÓTTTST VITA HVAÐ ÞAÐ VAR. Nokkurt stykki af veggjalími féll úr loftinu í svefnherbergi hr. -Johnsons og ofan á hann f>ar sem hann svaf í rúmi sínu. Johnson vaknaði, settist upp og nuggaði augun og segir: “Já, elskan mín, ég skal fara á fætur,”

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.