Dagrenning - 01.01.1941, Blaðsíða 13

Dagrenning - 01.01.1941, Blaðsíða 13
 Lokið ekki dyrunum á eftir yður. •*«>•• r-!••<>•• MEÐ þessari fyrirsögn er er ekki átt við það, að þegar gengið er inn eða út um húsdyr, þá eigi maður ekki að láta aftur hurðina á eftir sér, heíöur er átt við það, að menn eigi ekki að koma þannigjfram við náunga sinn í hversdags- lífi sínu, í orðum eða gjörðum, að maður sé ekki velk: : ir.n í annað sinn — hafi lokað dyr- ur.um á eftir sér. Þess eru mörg dæmi, að menn hafa í augnabliks bræði sinni látið þau orð fallasér af vörum við aðra n:enn, sem hafa orsakað þeim vinatap, atvinnumissir og allkonar örð- ugleika. Þeir hafa ekki hugs- að út i það, í bili, að svo yrði, En afieiðingarnar hafa undra fljótt látið á sér bera. Þá er það oft, að menn óska þess af heilum hug, að þeir hefðu átt betra vald yfir tungu sinni og orðin væru ótöluð. En þá er það of seint. Töluð orð verða ekki tekin afUir. Menn eru stundum státnir yfir því, að þeir hafi hug til þess, að ganga beintframanað þeim rnanni, sem þeim finst að hafi móðgað sig eða gert eitt- hvað á htuta sinn, og segja honum óspart til syndanna. Misgjörðin, sem þeir hafaorð- ið fyrir, er oft smávægileg og við ýtarlega athugun, eigin- lega engin. En í bili finst þeim að þeir hafi orðið fyrir mikl- um rangindum, og að þeir verði að jafna sakirnar. Eitt sinn kom vérkamaður út frá húsbónda sínum, sem hafði verið að setja ofan í við hann fyrir hvað hann kæmi oft seint til verka á morgn- ana. Verkamanninum fanst að húsbóndi sirn heíði gert sér mikið rangt með því, að hafa orð á þessu og eys hann óbóta skömmum. Hann mætir hinum verkamönnur.um þegar hann kemur út fiá húsbónd- anum og segir við þá: “Ég tautaði yfir hausamótunum á karl f j.. núna. Hann þarf ekki að halda að hann geti skammað mig fyrir ekki neitt. Ég sagði honum sitt af hver j u.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.