Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 26

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 26
í Bjarnarfirði komast menn ekki hjá því að taka eftir heil- rniklu umhverfxsátaki á mörgum bæjum á síðustu árum. Allmörg gömul hús voru fjarlægð síðasta suinar, m.a. gamla íbúðarhúsið og fjárhúsin á Klúku sem voru rifin. Eins var íbúðarhúsið á Skarði brennt og síðan jafnað við jörðu og tækifærið notað til að þjálfa slökkviliðsmenn sýslunnar í reykköfun. Ráðstefha í Árneshreppi Af sama toga og framtakið við að móta stefnu sveitarfélaga í atvinnumálum er verkefni sem Landvernd hefur unnið að í sam- vinnu við heimamenn í Árneshreppi. Þar var haldin mikil og fjölsótt ráðstefna dagana 17.-18. rnars og þóttu nokkur tíðindi að vegurinn norður var opnaður af því tilefni. Landvernd stóð fyrir ráðstefnunni í samstarfi við Atvinnuþróunarfélag Vest- fjarða, Árneshrepp, Héraðsnefnd Strandasýslu og Hólaskóla. Bar hún yfirskriftina Búseta og menning, saga og náttúra — Arnes- hreppur í nýju Ijósi. Markmið Árneshreppsráðstefnunnar voru býsna viðamikil. Þar var kynnt hugmyndafræði um verndun búsetu og menning- arminja, rætt um mikiivægi jaðarbyggða í menningarlegu sam- hengi og kosti þess og gaiia að búa í jaðarbyggð. Auðvitað var einnig rætt sérstaklega um Árneshrepp og hvernig mætti vekja fólk til vitundar um mikilvægi byggðar á svæðinu, hvernig mætti treysta byggð þar og hvað sveitin hefði fram að færa. Kvöldvaka var haldin í tengslum við ráðstefnuna og farið í kynnisferð um sveitina, enda var henni jafnt ætlað að vera til fróðleiks og skemmtunar. Meðal framsögumanna má nefna Stef- án Gíslason umhverfisfræðing og fýrrum sveitarstjóra á Hólma- vík, Matthías Lýðsson formann Héraðsnefndar Strandasýslu, Hauk Jóhannesson forseta Ferðafélags Islands, Omar Ragnars- son fréttamann, Aðalstein Oskarsson og Dorothee Lubecki frá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða og Evu Sigurbjörnsdóttur, hót- elstýru á Djúpavík, auk ýmissa annarra. Ráðstefnustjóri var Ein- ar K. Guðfinnsson alþingismaður. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.