Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 61

Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 61
stefna sett á Norðurfjörð, en svo þungt var það í vöfum, vegna klaka og storms, að eigi náðist upp til fulls. Þetta reyndist þó nóg sigling, enda þótt seglið væri einnig rifað sem unnt var. Vindur- inn var liðugur, aftan við þvert á stjórnborða. Mér og öðrum unglingspilti var sagt að standa í lifrarkassanum, og skyldum við hafa það verk með höndurn að henda sundurkrömdum lifrar- tætlurn í þá sjói, er okkur sýndust líklegir til að brjóta á skipinu. Aðrir voru við austurfærin, en þau voru tvö austurtrog og tvær dælur, og svo við seglið. Einn var hafður fram á til að skyggnast um fram undan því að ekkert sást frá fyrir bylnum og rokinu. Is- jakar voru á slæðingi í Flóanum, og voru það jakar, sem staðið höfðu grunn uppi við landið og á grynningunum, en losnað og rekið frá í undangengnum vestan stormi. - Höfðum við séð til tveggja slíkra, er þeir ráku fram hjá okkur, meðan við lágum fyr- ir föstu. A leið okkar til lands sáum við einn jaka, sáum hann rétt sem snöggvast um leið og við renndum hjá honum í 20-30 faðma fjarlægð. Faðir minn og Pétur bróðir rninn, sem nú býr í Ofeigsfirði, stýrðu skipinu til skiptis. Flestir eða allir höfðu ein- hvers að gæta, enda mátti nú í engu skeika hið minnsta. Brotsjói sáurn við marga, og suma þeirra all-ófrýnilega, á leiðinni í land og því verri, eftir því sem nær dró landinu. Sem betur fór kom þó enginn þeirra illa við okkur, þótt dijúgar skvettur kæmu stundum inn fýrir borðstokkinn. Avallt síðan hefir nrér verið vel ljóst, að Ofeigur var gott sjóskip, og það er næsta ótrúlegt, hvað slík skip geta afborið, sé þeim vel stjórnað. Sigling okkar gekk prýðilega eftir öllum ástæðum, en nú reið á mestu að hitta rétt mynni Norðurfjarðar. Að öðrurn kosti vorum við óumflýjanlega illa komnir. I rökkrinu unr kvöldið var gert ráð fyrir því, að við værum konrnir á móts við Reykjaneshyrnu, og vildi þá svo vel til, að um augnablik grisjaði það mikið til bylinn að skyggja sást fýr- ir landi á bakborða, og var það talið Reykjaneshyrnan. Dró þá bylinn skjótt yfir aftur, og sást nú jafnvel enn skemur en áður, enda færðist nú náttmyrkrið sem óðast yfir. Afram var þó hald- ið, enda eigi unr annað að velja. Sáum við svo allt í einu, úti í sortanum á stjórnborða, hvar þrjár holskeflur rifu sig upp, hver á eftir annari, og teygðu sig í áttina til okkar, án þess að þó að ná okkur, þótt nrjóu munaði. Nokkrum mínútum síðar voru við 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.