Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 48

Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 48
visst að áframhaldandi breytingum á sýningum safnsins og hins vegar voru skráningarmál safnsins tekin til gagngerrar endur- skoðunar. Sumarið 2000 hófst vinna við tölvuskráningu muna safnsins og voru þeir munir sem færðir voru í nýjar geymslur safnsins í kjallara gömlu símstöðvarinnar í Brú skráðir nákværn- lega í tölvukerfi safnsins. Það voru um 500 munir. Þann 7. maí 2001 var formlega tekið í notkun við Byggðasafnið nýtt skrán- ingakerfi sem Þjóðminjasafnið hefur látið gera til að skrá í allar minjar í söfnurn landsins. Kerfið heitir Sarpur og er samræmt fyrir söfnin í landinu og verður vistað á einum miðlægum gagna- grunni. Mikil vinna er við að skrá munina nákvæmlega í kerfið, auk þess sem allar tiltækar upplýsingar eru skráðar um muninn, er þeim lýst, ástandi þeirra og stærð, hlutverki, uppruna, notk- unarsögu og aldri. Akveðið var að sernja við Forsvar á Hvamms- tanga um að vinna hluta af skráningum safnsins. Forsvar hefur verið að vinna við að skrá í Sarp fýrir Þjóðminjasafnið í fjar- vinnslu og hefur góða þekkingu á slíkum skráningum. Byrjað var á því að skrá uppúr aðfangabókum, fýlgiskjölum og heimild- um safnsins og hófst vinnan í október. Þegar þessum samning og áfanga lauk núna í febrúar var búið að skrá yfir 2500 muni safns- ins. Ljóst er samt að mikil vinna er enn eftir sem haldið verður áfram á þessu ári. Tölvuskráning muna safnsins gjörbreytir öllu safnastarfi. Nú er á örskoti hægt að finna upplýsingar, ef leita þarf uppi muni safnsins fyrir gesti og allar breytingar á sýning- um verða mun auðveldari þegar upplýsingarnar eru aðgengileg- ar á einum stað. Eins og verið hefur lengi var formlegur opnunartími safnsins á árinu frá 1. júní til 31. ágúst. Mikil aukning varð á gestafjölda á árinu eða rúmlega 60% og voru gestir safnsins nokkuð á þriðja þúsund sem er mikil breyting frá því fýrir fáum árum þegar gest- ir safnsins voru aðeins 8-900. Sumarstarfsmaður var ráðin Þor- björg Valdimarsdóttir frá Helguhvammi á Vatnsnesi. Hún legg- ur stund á kennaranám við Háskólann á Akureyri. Hennar verk- efni við safnið tengdust móttöku gesta, ýmsum lagfæringum á sýningum safnsins auk þess sem hún kom að daglegum rekstri. Hinn íslenski safnadagur var haldinn hátíðlegur að Reykjum 8. júlí og ýmislegt gert til skemmtunar. Opnuð var ný sýning um 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.