Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 117

Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 117
í Bjarnarfirði, í Kaldaðarnessókn næst Steingrímsfirði. Hún er vatnsmikil og hlaðin upp úr höggnum steinum og sæti allt um- hverfis í henni. Hægt er að hleypa vatni í hana og úr henni eft- ir vild.“ I sömu bók segir enn fremur á sömu blaðsíðu um Guð- mund góða í frásögn af Gvendarlaug í Eyrarhlíð: „Hún var vígð á 13. öld af Guðmundi góða Hólabiskupi. A hrakningum hans var honum vel tekið af Vestfirðingum og framdi hann þar vígsl- ur á nokkrum stöðum bæði til þess að afstýra hættum við dagleg störf og atvinnu manna, koma af reimleikum, lækna sjúka og þess háttar.“ Ætla má að orðstýr hafi kannske orðið hvað mestur, fyrir að kveða niður Selkollu. Segir þarna glöggt frá vinsældum hiskups á Vestfjörðum. Hjá Kristian Kaalund segir: „I Bjarnarfirði eru nokkrar heitar uppsprettur. Meðal þeirra er merkust Klúkulaug sem hefir verið útbúin til baðs.“ Þetta rná því skilja svo, að laugin hafi verið hlað- in upp og með seti, þegar hann kemur þar. Hún var upphlaðin þegar er Guðmundur góði kemur þar á þrettándu öld og nýtir sér hana til hressingar og hvíldar, og vígir hana svo, sem þakk- lætisvott Gnði til dýrðar. I Jarðabók Arna og Páls segir svo um jörðina Klúku þann 20. september 1706. „Hætt er fénaði á vor og haust af dýjum, foröð- um og afætuhveralækjiun.“ Þannig hafa verið sagnir af lauginni svo lengi sem byggð hefir verið í Bjarnarfirði. Matið á notagildi hennar fór á hveijum tíma eftir mati mannanna sem um fjöll- uðu. Það er svo ekki fyrr en helgi Guðnuindar hiskups er tekin upp, að laugin fær nafn hans, sem svo flytst áfram á sundlaug staðarins þegar hún er byggð. Þó hefir Klúkulaug verið Gvend- arlaug í munni heimanna, allt frá því að hún var formlega vígð af þreyttum biskupi, sem þakklætisvottur fyrir baðið. Þannig myndaðist strax nokkur helgi snemma um laugina og þótti einstaklega heilnæmt að baða sig í henni. Segja má að Bjarnfirðingar hafi sótt hana til böðunar eigin líkama, allt frarn um miðja 20. öldina, en auk þess bæði þeir og aðrir oftlega tek- ið úr henni vatn til að bæði þvo sjúkum og gefa þeim að drekka. Báðu margir leyfis að taka úr henni vatn og afgreiddi ég margar slíkar óskir, meðan ég bjó í 9 ár á Laugarhól, 1985-1994. Vatnið 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.