Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 27

Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 27
Innan verkefnisins sem Landvernd stendur fyrir falla einnig framkvæmdir við merkingu athyglisverðra staða í Arneshreppi sem unnið var að á árinu. Fékkst til þeirrar vinnu styrkur frá er- lendum umhverfíssjóði, The Seacology Foundation. Þá afhjúp- aði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra útsýniskort við Reykja- neshyrnu á Ströndum þann 11. ágúst, sem einnig er hluti af vinnu Landverndar. Atvinnulífið Af nýsköpun í atvinnulífi á Ströndum má nefna að snemma árs 2001 var allmikið rætt um laxeldi í Steingrímsfirði og hugs- anlegan íyrirtækjarekstur í því sambandi. Landbúnaðarráðu- neytið kom síðan í veg fýrir að þær hugmyndir yrðu að veruleika með því að gefa út reglugerð þar sem dregin var lína þvert fyrir firði og flóa víða um land og fýrir innan þær línur má enga kyn- þroska laxfiska rækta. Húnaflói var eitt af þessum svæðum og vakti uppátæki ráðherrans lítinn fögnuð Strandamanna. Síðan hafa Strandamenn og fleiri aðilar frekar velt fýrir sér möguleik- um á þorskeldi í Steingrímsfirði. Á síðustu árum hefur fiskeldisstöðin Háafell ehf á Nauteyri við ísafjarðardjúp framleitt bleikju, en stöðin var upphaflega byggð til seiðaeldis. Frá því um haustið 2001 hefur stöðin einnig séð um áframeldi á þorskseiðum fýrir Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf á ísafirði. Kirkjubólshreppur stóð fýrir leit að heitu vatni á árinu og fannst að lokum mikill jarðhiti á Gálmaströnd, á hlunndinda- jörðinni Þorpum. Sá hiti er helst sambærilegur við það sem þekkist í Reykjanesi við Djúp og á Reykhólum. Fjölmargar hita- stigulsholur hafa verið boraðar víða um Tungusveit og ein ríf- lega þúsund metra hola á Gálmaströndinni, en heita vatnið sjálft hefur ekki fundist enn. Menn eru þó bjartsýnir, því jarðhitinn bendir til að mikið heitt vatn sé á svæðinu. Vonast er til að hit- inn sé slíkur að hægt sé að virkja hann til raforkuframleiðslu, jafnframt því að leggja hitaveitu. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.