Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 30

Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 30
Vegabœtur Allnokkur tíðindi eru af vegamálum í héraðinu á árinu 2001. í norðanverðum Kollafirði vann verktakafyrirtækið Fylling ehf á Hólmavík af krafti að nýjurn vegi frá Fellsá að Forvaða og er það mikil vegabót. Vegurinn sem áður lá ofar í hlíðinni var erfiður vegna snjóa að vetrarlagi og á honum voru leiðinlegar blind- hæðir. Margir Strandamenn geta örugglega sagt reynslusögur af ævintýrum sínurn í Deildarbrekkunni, en nú heyrir sú leið sög- unni til. Skiptar skoðanir voru um vegarstæðið, eins og venja er á Ströndum þegar nýir vegir eru lagðir, og vildu sumir frekar að vegurinn væri færður alla leið niður í fjöru. Kaflinn sem tekinn var til endurbóta er 5,6 km langur. Verkinu á að vera fulllokið fyrir júlílok 2002. Vegurinn um Norðdal, úr Staðardal upp á Steingrímsfjarðar- heiði, var malbikaður á árinu 2001 og í Staðardalnum var mal- bikað árið áður. Einnig var lagfært slitlag í Lágadal og lagt í ísa- firði. Er nú hægt að aka alla leið frá Heydalsá í Tungusveit til Hólmavíkur og þaðan alla leið að Hestakleif (eða Eyrarfjalli) við ísafjörð á bundnu slitlagi. Enn er eftir að malbika rétt rúmlega 50 kílómetra á leiðinni frá Brú til Hólmavíkur. Byrjað var á vegabótum í Bjarnarfirði, en boðið var út það verkefni að byggja upp veginn frá Bjarnarfjarðarbrú norður fyr- ir Ásmundarnes. Fyrirtækið Kubbur ehf á Isafirði fékk verkefnið og undirbyggingunni var lokið um haustið. Þá var unnið að við- haldi á vegi frá Drangsnesi og í Bjarnarfjörð og einnig unnið að vegabótum í Arneshreppi, smíðuð var ný rekaviðarbrú á Árnesá og unnið í Krossnesvegi. Var ekki laust við að Árneshreppsbúum þætti að sá vegur hefði verið mjókkaður óþarflega mikið. Stórtíðindi ársins í sambandi við samgöngumál tengjast þó ekki vegagerð í Strandasýslu. Síðla árs áttu Fyllingarmenn á Hólmavík lægsta tilboð í stórverkefni í Barðastrandarsýslu, tæp- lega 400 milljóna verkefni. Þar er um að ræða 19 km langan veg- arkafla, frá Múla í Kollafirði, fyrir Kollafjörð, yfir Klettsháls, fyr- ir Skálmarfjörð og út á Vattarnes. Leiðin um Klettsháls er ein- mitt einn af verri farartálmum á aðalleiðum á Vestfjörðum. Samningar Fyllingar ehf og Vegagerðarinnar voru ekki enn und- 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.