Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 43

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 43
ingabúðir einn dag í nóvember af þessu tilefni. Formaður Geisl- ans er Sigurður M. Þorvaldsson. Starfsemi Skíðafélagi Strandamanna var líka öflug á síðasta ári eins og verið hefur og æfingar eru tvisvar sinnum í viku þeg- ar tíðarfar hentar fyrir skíðagöngu. I starfi Skíðafélagsins er nú fyrst og fremst lögð áhersla á öflugt barna- og unglingastarf og er félagið búið að kaupa 13 pör af skíðum fyrir börn og ung- linga. Þannig stendur þeim sem ekki hafa íjárf'cst í þessum dýra útbúnaði til boða að mæta og prófa. Af skíðaköppum Stranda- manna náði Sigvaldi Magnússon bestum árangri á mótum utan héraðs á árinu. Hann varð þórði í 5 km og 7,5 km göngu á Ung- lingameistaramóti Islands á Olafsfirði. Strandaganga Skíðafélagsins fór fram í Selárdal 24. mars. Hún er ein af svokölluðum Islandsgöngum sem fram fara á 7 stöðum á landinu og gefa stig til Islandsmeistaratitils. Er Strandagangan orðin að árvissum atburði sem fólk úr öðrum héruðum sækist eftir að taka þátt í, því auk Strandamanna hafa Isfirðingar og Skagfirðingar gjarnan þölmennt til keppninnar. Skíðafélagið hafði einnig umsjón með Strandatvíþraut í ágúst en þar hjóla menn og hlaupa sem mest þeir mega og Hólma- drangshlaupinu í byrjun júní, en keppendur í því víðavangs- hlaupi voru um 30 að þessu sinni. Formaður Skíðafélagsins er Ragnar Bragason. Golfklúbburinn á Hólmavík hefur einnig verið öflugur síð- ustu árin og svo er enn. Allmargir Strandamenn hafa fallið kylli- flatir fyrir þessari íþrótt síðan Skeljavíkurvöllur við Hólmavík var tekinn í notkun. Bæði Golfklúbburinn og Skíðafélagið sakna sárlega Sigfúsar Olafssonar læknis sem flutti af Ströndum á ár- inu, en hann var lykilmaður við að koma báðum þessum félög- um á laggirnar og var ötull í félagsstarfinu. Skólastarf Skólastarf á Ströndum gekk afbragðs vel á árinu 2001, eftir því sem næst verður komist. Það sem helst skyggir á gleðina er sú fækkun skólabarna sem orðið hefur á síðustu árum. Þannig 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.