Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 50

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 50
er hægt að segja annað en að flest séu þau mjög áhugasöm og fróðleiksfús um fyrri tíma. Börn í skólabúðum eru nokkuð á þriðja þúsund á ári. Safninu bárustu áfram góðir munir á árinu og munu þeir hafa verið nærri 50 árið 2001. Meðal þeirra má nefna vefstól frá Kothvammi við Hvammstanga. Mannbrodda eftir Þórð Sæ- mundsson á Hvammstanga og kornbyrðu frá Geitaskarði í Langadal. Mikil vinna var lögð á árinu í breytingar á sýningum safnsins. Merkingar voru lagfærðar á hefðbundunum sýningum safnsins en aðaláherslan var lögð í nýja sýningu í Ofeigsskála um hákarla- veiðar við Húnaflóa og hákarlaskipið Ofeig. Að sýningunni vann forstöðumaður og starfmenn safnsins ásamt Jóni Jónssyni þjóð- fræðingi og starfsfólki Sögusmiðjunnar á Ströndum. A sýning- unni er fjallað um hákarlaveiðar við Húnaflóa, sem voru miklar allt fram á 20. öldina, í máli, myndum og með munum í eigu safnsins. Einnig er ítarleg umfjöllun um hið merka hákarlaskip Ofeig frá Ofeigsfirði. Ofeigur er eina varðveitta áraskip landsins sem eingöngu var gert sérstaklega til hákarlaveiða. Stærð skips- ins og smíði vekur líka undrun. Hann er allur unnin úr rekavið og var smíðaður á einum vetri. Ofeigur er mjög þykkviðaður og þéttbentur enda stóð hann vel af sér öldurnar og stendur enn sem áður vel undir nafni. Hákarlasýningin var opnuð á safna- daginn þann 8. júlí. Þá var sett upp í sumar í Hillebrandtshúsi á Blönduósi sýning- in Refsingar á Islandi - lögregluminjar. Þar mátti sjá muni frá lögreglunni á Blönduósi og einnig lánaði Árbæjarsafn muni á sýninguna úr safni Lögreglumannafélags Reykjavíkur. Þar á meðal voru gasgrímur og táragashylki, handjárn og kylfur, spennitreyja og rimlar sem brotist hafði verið út um. Byggða- safnið, Blönduósbær, Arbæjarsafn og Lögreglumannafélag Reykjavíkur stóðu að sýningunni, sem var opin fram í miðjan ágúst. Gott samstarf var á árinu við nýjan minjavörð sem er fyrir Norðurland vestra og Strandasýslu. Hann heitir Þór Hjaltalín og er sagnfræðingur. Helstu verkefni hans eru að hafa umsjón með menningarminjum, skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.