Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.10.2001, Qupperneq 59

Strandapósturinn - 01.10.2001, Qupperneq 59
því sem áður var, er menn neyttu eingöngu kalds matar og drykkjar. Læt ég svo þessum inngangsorðum lokið og sný mér að því að segja frá fyrsta hákarlaróðrinum, sem ég fór á Ofeigi gamla. Eins og fyrr var getið, hafði frést að nógur hákarl væri úti fyr- ir. Fréttir þessar bárust vegna þess, að tvö skip önnur voru þá að veiðum í Flóanum. Voru það v.b. Ingólfur Arnarson, eign versl- unarfélagsins í Norðurfirði og þilskipið Vonin, eign Finnboga skipstjóra Guðmundssonar á Finnbogastöðum. Þegar hér var komið, höfðu bæði þessi skip farið í legu og orðið vel vör við há- karl, en fljótlega orðið frá að hverfa vegna veðurs. Nú voru þau bæði farin út aftur, þegar við sigldum af stað á Ofeigi. Eg hafði lengi þrábeðið föður minn um að lofa mér að fara með, en hann neitað. Eldri bræður mínir höfðu ekki fengið að fara í slík- ar ferðir yngri en 17 ára, en ég var aðeins 16. Loks hafði ég þó mitt fram og fékk að fljóta með sem 13. maður á skipi. Var nú eftir að útbúa mig, og allt komið í eindaga. Skinnbrók átti ég enga, og varð því að láta mér nægja skinnsokka, er náðu til hnés, olíubuxur og stakk. Vel var ég ánægður með þetta. Bara að fá að fara með. Það var nú aðalatriðið þá. Loks var svo haldið af stað. Seint að kvöldi sigldum við út fjörðinn, í vestan strekkings vindi með frosti og éljagangi. Segir nú ekki af ferð okkar fyrr en við að áliðinni nóttu komum þar sem Ingólfur Arnarson lá. Renndum við rétt fyrir aftan hann og var kallast á milli skipa. Kváðust þeir hafa orðið vel varir, en hafa misst mikið af sóknum og eiga helst til lítið eftir af þeim. Lögð- um við þá yfir og sigldum að skipinu aftur, og svo nærri því, að þeir gátu komið línu til okkar og hnýttum við í enda hennar þremur sóknum, er þeir svo drógu til sín. (Ongull, taumur og steinn var einu nafni kallað sókn). Héldum við svo áfram ferð okkar og sáum brátt, hvar Vonin lá þar nokkru austar. Sigldum við enn góðan spöl austur fýrir hana, en þar voru segl felld og lagst við stjóra. Var það, að mig minnir, um fullbirtuna. Ekki man ég nú, hve mikið dýpi var þarna, býst við að það hafi verið eitthvað milli 80 og 100 faðmar. Fóru rnenn nú að renna fyrir þann gráa og var rennt 6 færum, 3 á hvert borð. Sjóveiki gerði skjótt vart við sig hjá sumum, og þeirra á meðal var ég. Skipið 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.