Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 72

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 72
kýr nánast að falli komið ásamt íýrr nefndri hlöðu. Fjárhús og moldarkofar sem ekki voru til frambúðar. Enginn sími var kominn. Hann kom ekki fýrr en 1946 og þá með þeirri kvöð að menn kæmu staurum og öðru efni sjálfir, símanum að kostnaðarlausu, á línustæðið. Staurarnir voru úr rekavið og dugðu vel. Fátt er svo með öllu illt! Það ekki hægt að segja að það hafi orðið nein stökkbreyting hjá þeim hjónum Sigríði og Pétri er þau koma í Reykjarfjörð vorið 1935, nema hvað húsakynnin hafa þrengst og versnað. Kannski hefur Sigríður minnst draums er Pétur sagði henni skömmu áður en þau fluttu frá Skjaldabjarnarvík. Pétri fannst að þau hjón væru stödd í Reykjarfirði. Dalurinn, túnið og hlíð- arnar allt vafið grasi. Honum fannst svo að þau færu inn í hús- ið, í eldhúsinu stóð emaleruð eldavél og í húsinu voru rúmgóð herbergi og Pétri fannst Sigríður segja að þetta væri sko meira en nóg pláss og var hin ánægðasta. En áður en að það kæmi emaleruð eldavél og plássið yrði nóg átti mikið vatn eftir að renna til sjávar. Þó minntist Sigríður áranna í Reykjarfirði með ánægju. Henni eins og öðrum mæðrum var það mesta ánægjan að sjá börnin vaxa úr grasi og að þau stæðu sig í lífinu ekki síður en aðrir. Þegar þau hafa farið að koma sér fýrir með fjölskylduna í tveimur litlum herbergjum, hlýtur að hafa hvarflað að þeim, hvort þau hafi verið að gera rétt? En úr því sem komið var, var ekkert annað að gera en að vinna úr aðstæðum. Féð hafði kom- ið fyrr um vorið. Það hafði verið rekið frá Skjaldabjarnarvík að Engjanesi og þaðan flutt á sjó og tekið land á Munaðarnesi. Það átti að rugla skepnurnar svo í ríminu að þær rötuðu ekki heim til sín. Féð hafði verið passað um sauðburðinn, en þegar lömb- in fara að stálpast taka ærnar að leita heimahaganna og hefst þá eilífur eltingarleikur við að koma í veg fýrir að þær fýlgi slóðinni sömu leið til baka. En þær sem sluppu stoppuðu ekki fýrr en í fjörunni þar sem þær höfðu verið settar á land. Og svo segja 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.