Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 88

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 88
og túnin fagurgræn. Alll iðar af lífi og ilmur gróandans fyllir loftið. Kannski var það þetta sem hann langaði til að sjá hinsta sinn þreyttum augum og hvernig væri sá guð sem ekki fyrirgæfi stærri syndir en „Bobbi gamli“ hafði drýgt, fyrir það að leggja það á sig að klöngrast þetta berfættur á nærbrókinni til þess að sjá dýrð drottins, þegar náttúran skartar sínu fegursta. Hvernig hann hafði komist þetta berfættur eftir margra mán- aða rúmlegu og algjörlega ómeiddur er mér hulin ráðgáta. Ekki sýndi hann neinn mótþróa heldur kom heim rólegur og þægur eins og venjulega. En eftir þetta reyndi hann aldrei að strjúka. Var jafnan þægur og rólegur, og aldrei heyrði ég hann tala um að hann væri verri en Hitler eftir þetta. Og mikið væri heimurinn betri ef „Bobbi gamli“ hefði með lífí sínu verið verri en Hitler. Eftir þetta lá Jakob rúmfastur þar til þau fluttu alfarin úr Reykjarfirði. Það sýnir best hvað Sigríður var natin við sjúklinga að aldrei fékk Jakob legusár og var hann þó orðinn mjög þung- ur um það er yfir lauk. Arið 1953 er þau flytja úr Reykjarftrði, tekur Kjartan Guð- mundsson úr Nautvík við jörðinni. Hann fær íngibjörgu systur sína til að vera hjá sér um sumarið og annast þau Jakob. Um haustið flyst hann svo út í Naustvík til þeirra heiðurshjóna Stein- unnar Guðmundsdóttur og Guðmundar Arnasonar, þar sem hann átti góðu atlæti að fagna allt þar til hann lést 1957. Mannlíf milli Spena og Biskups! Það fer ekki hjá því að umhverfið móti það líf sem lifað er á hvetjum stað og þar eru Strandirnar engin undantekning nema síður sé. Samgöngur á landi eru mjög erfiðar. Langt á milli bæja, fjallvegir, skriður, forvaðar og jökulfljót. A vetrum bættust við byljir á löngum bæjarleiðum, snjóflóðahætta og það sem kannski verst var harðfenni og svellalög sem erfitt var að verjast í snarbröttum hlíðum. Allir meiriliáttar flutningar fóru fram á sjó á árabátum, oft á Iitlum skektum um langan og erftðan sjó- 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.