Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 90

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 90
Sigurður Pétursson símstöðvarstjóri, var mikill athafnamaður. Hann byrjar rekstur á flóabátnum og stundar jafnframt útgerð á honum þegar hann er ekki í áætlunarferðum. Hann kaupir einnig 30-40 tonna eikarbát „Gust“ er hann byijar að gera út frá Djúpavík og almennt hugsa menn sér til hreyfings. Gjögrarar stækka sína báta og auka sína útgerð. Þegar Sigurður flyst burtu með sína útgerð taka þeir við Eyrarbræður, Gunnar og Ingólfur Guðjónssynir, og hefja rekstur flóabátsins og jafnframt hefja þeir útgerð á rækju sem þeir verka á Ingólfsfirði. Kaupfélag Strandamanna var alla sína tíð einn af máttarstólp- um sveitarinnar og reyndi að sinna þörfum félagsmanna eftir getu. 1944 er ákveðið að stofna útibú á Djúpavík til að þjóna innsveitungum. Fyrsti útibússtjórinn verður Benedikt Benja- mínsson, þá símstöðvarstjóri á Djúpavík. Þó félagssvæði kaupfélagsins væri ekki stórt sinnti það þörfum félagsmanna sinna með ágætum og löngum var staða þess góð þó það þyrfti eins og önnur kaupfélög að glíma við skuldasöfn- un og kreppu. Alla tíð var Pétur mikil kaupfélagsmaður og sat í stjórn kaup- félagsins um áraraðir. Þó efnin væru ekki alltaf mikil setti hann metnað sinn í það að skulda ekki í kaupfélaginu um áramót og mun það allajafnan hafa tekist. Þegar Vilhjálmur Þór var forstjóri Sambandsins var það ein- hvetju sinni er hann var að messa yftr kaupfélagsstjórunum, að hann sagði að öll kaupfélögin skulduðu Sambandinu, nema Kaupíélag Strandamanna, það fannst honum ekki gott að að- eins eitt kaupfélag væri skuldlaust við Sambandið. Kaupfélagið varð svo að láta undan, eins og önnur kaupfélög þegar grundvöllurinn undir starfsemi þeirra var brostinn. Þau stórvirki er kaupfélögin unnu íslenskri þjóð verða seint skráð og aldrei full þökkuð. Á stríðsárunum var mikil fiskigengd í Húnaflóa. Eftir stríðið ganga Islendingar í að endurnýja fiskiskipaflota sinn með kaup- um á svonefndum nýsköpunartogurum og eikarbátum er voru um 100 tonn, frá Svíþjóð og þóttu stórkostleg framför miðað við gömlu 20 til 30 tonna bátana er algengastir voru. En þá vantaði aðstöðu í landi. Síldin var að gefa eftir og hún var þeim ann- 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.