Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 101

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 101
eftir Pétri. Þegar þangað kemur hefur Pétur hrapað úr flug- hálum stiganum og lent á milli bátsins og bryggjunnar og hefur sig ekki upp stígvélafullur og blautur. Sigurður hjálpar honum upp og fer með hann heim þar sem hann fær alla aðhlynningu. Enn eina ferðina neitar sjórinn að taka við Pétri. Kannski hefur hann þá gert sér það ljóst að þetta gæti ekki gengið lengur, ekki væri rétt að ögra máttarvöldunum. Það er að minnsta kosti á þessum tíma sem þau taka þá ákvörðun að hætta. Vorið 1953 er svo stundin rnnnin upp. Það er erfitt að gera sér í hugarlund hvernig fólki er innanbijósts á slíkum stundum. Ævistarfinu er í raun og veru lokið og framtíðin óráðin. Pétur er orðinn 66 ára og Sigríður sextug. Fólki á þessum aldri eru vissu- lega ekki allir vegir færir. En nndan þessu verður ekki vikist. Uppboðsdagurinn er ákveðinn. Allt sem viðkemnr búskapnum er boðið upp og Sigríður veitir kaffi í hinsta sinn sem húsmóðir í Reykjarfirði. Uppboðsgestir tínast burtn. Það þarf að þrífa, taka saman persónulega hluti og kyngja sársaukanum sem óhjá- kvæmilega fylgir því að standa við endann á löngu og ströngu ævistarfi og sjá ekki fram á veginn. Um haustið er svo bústofninn lagður inn í kanpfélagið, það sem ekki hafði verið selt á fæti. Vafalaust hafa það verið þung spor fyrir bóndann að horfa á eftir bústofninum undir hnífinn. Pétur fær útborgað 5.000 krónur og á þá eftir um 12.000 krónur. Einhveijum mundi víst þykja það lítið í dag eftir ævistarfið, en þetta var jú aldamótakynslóðin sem ekki heimtaði daglaun að kveldi. Aðrir nutu verkanna, kannski hafa einhverjir gleymt að þakka fyrir sig. Búslóðinni er pakkað og borin nm borð í trilluna. Friðrik hef- ur verið að hjálpa þeim við uppboðið og að ganga frá og skila jörðinni. Þeir ýta frá landi, Friðrik setur vélina í gang, Pétur leggur á bakborða og trillan teknr sveig með sandinum og Pét- ur horfir til lands og horfir á bæinn og túnið hverfa er báturinn teknr stefnuna út fjörðinn hinsta sinn. Kannski leit hann við ein- staka sinnum og sá Reykjarfjörð verða sífellt ógreinilegri og ógreinilegri. Hann fer með fátæklega búslóð og átján ára minn- ingar um sigra og ósigra gleði og sorg, og brátt hverfur bærinn og útihúsin er þeir beygja fyrir Gjögurtá. 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.