Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 111

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 111
verið raskað með kartöfluræktun. Haukur Jóhannesson og Tom Amorosi fundu þar lítil veggjabrot og þölda fiskbeina í rofabarði sumarið 1987 og söfnuðu nokkru af beinum úr því. Markmiðið með rannsóknunum sumarið 1990 var að kanna eðli og gerð setsins í Akurvík og safna nægu magni af fornleif- um og dýrabeinum í samhengi og reyna af aldursgreina minjarnar. Þrátt fyrir stuttan rannsóknartíma og erfitt veðurfar tókst hópnum (sem í voru vísindamenn frá Islandi, Kanada, Grikklandi, Bandaríkjunum og Danmörku) að vinna frábært starf við söfnun muna (aðallega óskert bein en þó fundust fáein- ir manngerðir munir) og að mæla og lýsa litlum torftóftum (um 2 m á breidd og 3-5 m á lengd). Margar þessara tófta eru sjáan- legar í löngu barði sem brimaldan hefur sleikt og aðrar nær fer- hyrndar dokkir á óraskaðri grunnd nokkru suðvestar eru hugs- anlega af svipuðum toga. I sandbakkanum sást auðveldlega lög af ljósbrúnum jarðvegi, þykkari lög af grásvörtum skeljasandi og nokkur lög af beinum og öðru lífrænu efni sem eru augljóslega tengd tóftunum sem standa fram úr bakkanum eða öðrum sem eru ofar og rof hefur ekki náð til. Þessi lög af beinum og öðru lífrænu efni, sem eru frá 3 sm upp í 40 sm þykk, voru einnig með töluvert af eldsprungnu gijóti auk nokkurra járnhluta (að- allega bátasaum) og nokkur hvalbein sem voru með mannaverk- urn á. Þegar sandbakkinn hafði verið lneinsaður og stunginn inn um 30-50 sm kom í ljós mikið magn af beinaleifum sem greinilega markaði mannvistarlög. Stungin var einnig inn ein tóftin og hún könnuð bæði lóðrétt og lárétt. Tóftin var lítil, veigalítil að uppbyggingu, nokkurn vegin ferhyrnd og aðallega hlaðin úr torfi en í undirstöðum tveggja horna hennar voru nokkur brot af stórum hvalbeinum (úr stórum skíðishvölum). Torfveggirnir hafa að líkindum verið undirstöður fyrir létt þak en hafa ekki getað borið þungt þak vegna þess hve sendið torf- ið er. Tóftin hefur verið reist á eldra lagi sem í eru bein fiska, fugla og spendýra en undir því er eldri fjörusandur sem ekki ber með sér merki mannvistar. Tóftinni var fyllt nokkuð hörðum lögum með beinum fiska, fugla og spendýra, eldsprungnu grjóti (hugsanlega myndað ójafnt steingólf) auk töluvers magns mó- ösku og lítilla flekkja af koluðum við. Þessi lög hafa myndað 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.