Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 138

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 138
árás. Við vildurn vita hvort einhver hafði komist lífs af. Aðeins á stöku stað fundum við polla bak við stór björg í fjörunni, sem höfðu sloppið við eyðilegginguna. Annars var allt dautt og líf- vana. Gnægtarborð fjörunnar var eyðilagt. Þegar við komum heim úr þessari fyrstu fjöruferð eftir ískom- una, spurðum við föður okkar um, hvort aldrei kæmi aftur gróð- ur og skeljar í fjöruna. Jú, á nokkrum árum mun fjaran jafna sig. Þetta gerist alltaf þegar ís kemur. Hann nuddast við steina og sker, skefur allan gróður af og brýtur að sjálfsögðu öll skeldýr með þunga sínum. Strax og hlýrri sjór kemur, fer þangið að vaxa og annar gróður kemur eitthvað seinna. Það fer eftir, hvort hlýi hafstraumurinn er sterkari en sá kaldi. Hlýi straumurinn ber með sér mikið af næringarefnum og fijókornum, svo þetta er fljótt að koma aftur, ef skilyrði eru góð. Við höfðum von um að aftur kæmi líf í fjöruna. Nú réðu sunnan- og suðvestanáttir ríkjum í veðurfarinu og allur ís hvarf á braut, nema borgarísjakarnir, sem voru strandað- ir á grynningunum út af víkinni. Kindurnar gripu í tómt, þegar þær komu niður í fjöruna og urðu að láta sér nægja þarabrúkin frá því um haustið, en ekki man ég annað, en að allar skepnur hafi vel fram gengið eftir þennan minnisstæða vetur. Einn daginn bar gest að garði. Þá höfðu liðið margar vikur, ef ekki mánuðir frá því að gest bar að garði svo okkur þyrsti í frétt- ir. Ailir settust í kringum gestinn og væntu þess að hann segði frá einhveiju markverðu. Hvert orð sem hann sagði var vegið og metið. Helstu fréttirnar, sem aðkomumaður sagði frá, var að hvíta- björn hafi verið unninn í Drangavík, sem er annar bær sunnan frá Skjaldar-Bjarnarvík, og hvernig staðið var að bjarndýrsdráp- inu. Þetta þóttu okkur merkilegar fréttir, því hestarnir okkar gáfu til kynna að eitthvað slíkt hefði verið í námunda við bæinn okkar einn daginn sem ísinn þakti ströndina og sjóinn. Við minntumst þess, hvernig hestarnir hegðuðu sér er þeir komu hlaupandi heim um rniðjan dag og voru rnjög órólegir. Nú feng- um við það staðfest, sem faðir okkar sagði, að þeir höfðu skynj- að merki um hættu. Vindurinn stóð af ísnum, svo líklegast er að 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.