Morgunblaðið - 25.08.2021, Side 4

Morgunblaðið - 25.08.2021, Side 4
4 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 2021 PON er umboðsaðili PON Pétur O. Nikulásson ehf. Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður Sími 580 0110 | pon.is Við bjóðum alla Jungheinrich eigendur velkomna! GÆÐI OG ÞJÓNUSTA hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins, tekur í sama streng og seg- ir söfnunina almennt hafa gengið vel. Hefur Rauði krossinn safnað vel á fjórðu milljón króna fyrir tilstilli almennings. „Í kringum þúsund manns hafa tekið þátt en gott mark- mið er að ná helst 1% landsmanna til að leggja söfnuninni lið, þar með tal- ið fyrirtæki.“ Að sögn Atla fer fjármagnið fyrst og fremst í að tryggja og styrkja innviði Afganistan, þá sérstaklega heilbrigðiskerfið, aðgengi að hreinu vatni og fæðu. Vekur hann athygli á Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Safnanir til styrktar mannúðar- aðgerðum í Afganistan ganga vel hérlendis og er mikinn samhug að finna meðal Íslendinga, að sögn tals- manna Unicef og Rauða krossins. Hefur almenningur í landinu tekið þátt í að safna um það bil 11 millj- ónum króna og hafa stjórnvöld lagt 60 milljónir til styrktar málstaðnum. „Við fórum af stað fyrir viku síðan og fundum strax fyrir gríðarlegum stuðningi og miklum samhug meðal almennings hérna á Íslandi. Söfn- unin hefur farið mjög vel af stað en við erum búin að safna sjö og hálfri milljón í þágu barna í landinu. Hundruð einstaklinga hafa styrkt okkur og við erum gríðarlega þakk- lát fyrir þennan mikla stuðning en við erum langt frá því að vera hætt enda neyðin mikil. […] Afganistan hefur lengi verið einn versti staður í heimi til að vera barn og er mikil þörf á stuðningi akkúrat núna,“ seg- ir Steinunn Jakobsdóttir, kynning- arstjóri Unicef. Að sögn hennar er markmið Uni- cef núna að tryggja öryggi og lífs- nauðsynlega þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra innan Afganistan. Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri að bróðurpartur Afgana muni ekki flýja land af ýmsum ástæðum og því mikilvægt að tryggja að hægt verði að búa þar áfram. Nær söfnun þeirra því bæði til fólks á flótta og einnig til þeirra sem sjá sér ekki fært um flýja. „Ég held að fólk tengi við myndir sem það hefur séð í sjónvarpi. Fólk hefur verið að horfa á Afgana rétta börn sín yfir til hermanna og auðvit- að skilja allir að enginn gerir svona að nauðsynjalausu, fólk er í örvænt- ingu sinni að reyna að bjarga lífum barna sinna,“ segir Atli. Mikinn samhug að finna meðal Íslendinga - Unicef og Rauði krossinn hafa safnað um 11 milljónum AFP Afganistan Unicef og Rauði krossinn stefna á að nýta fjármagnið sem hefur safnast til að styrkja innviði og auka aðgengi að hreinu vatni og fæðu. Oddur Þórðarson Þóra Birna Ingvarsdóttir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn al- mannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, tel- ur ekki mikið tilefni til „stórkostlegra“ til- slakana á sóttvarnareglum. Viðbúið er að tilslakanir verði tilkynntar á fimmtudag, að sögn Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðis- ráðherra. „Maður upplifir það í samtölum við marga að það eru ótal aðilar sem eru á varðbergi. Skólarnir eru með strangari samkomutakmarkanir, þar eru 100 manna sóttvarnahólf þrátt fyrir 200 manna sam- komutakmarkanir. Eins eru fyrirtæki að hólfa niður sína starfsemi þá til þess að forðast að starfsemi raskist vegna smits,“ segir Víðir. „Ég held, miðað við ástandið núna, að það sé ekki mikið tilefni til einhverra stórkost- legra tilslakana en það verður þó vonandi eitthvað,“ bætir hann við. 60 kórónuveirusmit greindust innanlands á mánudag, 22 voru innan sóttkvíar við grein- ingu. Rúmlega 4.000 sýni voru tekin á mánu- dag og voru 1,8% einkennasýna jákvæð. Faraldur á hægri niðurleið Núverandi sóttvarnaaðgerðir falla úr gildi á föstudag en Svandís fékk í gær í hend- urnar minnisblað Þórólfs Guðnasonar sótt- varnalæknis. Hún segir útlit fyrir að nýjar reglur verði kynntar á fimmtudag og má bú- ast við afléttingum. „Ég hef ekki fengið ráðrúm til að taka af- stöðu til [minnisblaðsins] enn þá, þurfum að fara yfir [tillögur Þórólfs] í ráðuneytinu og skoða meðal annars framkvæmanleikann,“ segir Svandís. Svandís bendir á að faraldurinn sé á hægri niðurleið og segir sóttvarnalækni telja að nú- gildandi aðgerðir hafi varnað því að ástandið yrði verra. „Hann telur forsendur til að leggja til einhverjar afléttingar,“ segir Svan- dís. „Við höfum verið sammála um að hafa eins litlar takmarkanir og hægt er, en fara um leið varlega og taka ekki of stór skref. Þetta er þessi endalausi línudans milli þess að verja heilbrigðiskerfið og leyfa samfélaginu að hafa sinn vanagang.“ Mótmælin leiðinleg Bólusetning barna á aldrinum 12 til 15 ára hélt áfram í gær. Þar mótmælti karlmaður bólusetningu barna og sagði að verið væri að sprauta börn með efnavopnum. „Þetta er fyrst og fremst bara leiðinlegt, sérstaklega af því að þeir sem hafa verið að mótmæla þessu segjast bera hag barna fyrir brjósti. Ég fæ ekki séð að þeim hag sé best borgið með því að hrópa á börn í þessum að- stæðum,“ segir Víðir um atvikið. 38 56 78 82 95 88 71 123 123 129 124 154 86 68 109 116 151 107 119 57 105 141 84 119 130 82 64 55 103 124 108 61 70 54 62 60 2 2 5 3 0 0 4 2 6 6 2 5 72 5 93 7 9 92 1. 0 87 1. 2 0 5 1. 2 16 1. 23 2 1. 2 93 1. 3 5 1 1. 4 13 1. 4 34 1. 4 47 1. 3 8 5 1. 3 8 6 1. 4 35 1. 3 8 3 1. 3 2 8 1. 2 8 0 1. 2 9 4 1. 23 2 1. 17 3 1. 16 2 1. 16 1 1. 2 0 0 1. 18 0 1. 11 0 1. 0 2 0 9 52 9 4 6 Heimild: LSH Heimild: covid.is kl. 11.00 í gær 60 ný innan- landssmit greindust sl. sólarhring 924 eru í skimunar- sóttkví 1.503 einstaklingar eru í sóttkví Einstaklingar undir eftirliti Covid-göngudeildar LSH kl. 15.00 í gær 150 125 100 75 50 25 0 10.254 smit alls Fjöldi innanlandssmita frá 12 júlí 21. 22. 23. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. Fjöldi einstaklinga undir eftirliti LSH frá 21. júlí* *Engar tölur fyrir 24.-25. júlí 226 af þeim sem eru undir eftirliti eru börn 62 ár er meðalaldur innlagðra á LSH Væg eða engin einkenni Aukin einkenni Alvarlegri einkenni 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.júlí ágúst Fullbólusettir Bólusetning hafin Óbólusettir Fjöldi innanlandssmita frá 19. júlí eftir stöðu bólusetningar 946 einstaklingar eru undir eftirliti Covid-göngudeildar LSH 24 af þeim sem eru undir eftir- liti flokkast sem gulir* 22 sjúklingar liggja inni á LSHmeð Covid-19 17 liggja inni á bráðalegudeildum 5 sjúklingar eru á gjörgæslu 87 hafa alls lagst inn á LSHmeð Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins Um þriðjungur þeirra óbólusettir Um tveir þriðju bólusettir 2 flokkast sem rauðir** 11 fullbólusettir Sex óbólusettir Þrír þeirra fullbólusettir Tveir óbólusettir Allir gjörgæslu- sjúklingarnir eru í öndunarvél Engir sjúklingar í innlögn eru hálfbólusettir *Aukin einkenni Covid-19. **Alvarlegri einkenni, s.s. mikil andþyngsli og hár hiti. Staðfest innanlandssmit 7 daga meðaltal Heimild: LSH Taka ekki „of stór skref“ í afléttingum - Svandís segir stefnt að eins litlum takmörkunum og mögulegt sé - Samt verði farið varlega Ísland mun taka á móti um 120 Afgönum, það er þó ekki endanleg tala. Tekið verður á móti starfsfólki sem vann með og fyrir Atlantshafsbandalagið og fyrrverandi nemendum frá Afganistan við Jafnréttis- skóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Makar og börn fylgja með. Íslensk stjórnvöld munu aðstoða Afgana sem eiga rétt á fjölskyldusameiningu eða eru komnir með dvalarleyfi, en geta ekki ferðast á eigin vegum til landsins. „Þetta eru þær tillögur sem við gerum núna en það er alveg ljóst að við munum þurfa að bregðast áfram við þessum málum,“ sagði Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra við mbl.is. thorab@mbl.is „Við munum þurfa að bregðast áfram við“ Ásmundur Einar Daðason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.