Morgunblaðið - 25.08.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Rósa
Björk Brynjólfsdóttir eru fyrstu gestirnir í málefnaþáttum Dagmála fyrir
kosningarnar í næsta mánuði. Þar er rætt um utanríkis- og útlendingamál.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Utanríkismál og útlendingamál
Á fimmtudag: Sunnan 5-13 m/s.
Skýjað með köflum sunnan- og
vestanlands og sums staðar dálítil
væta, hiti 12 til 17 stig. Bjartviðri á
Norður- og Austurlandi með hita að
23 stigum. Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-15, en 15-20 í vindstrengjum á vestan-
verðu landinu. Hiti 12 til 16 stig, en þurrt og bjart norðaustantil með hita 17 til 22 stig.
RÚV
08.00 Sund
09.30 Guðni á trukknum
10.40 Sætt og gott
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Manstu gamla daga?
12.15 Spænska veikin
12.55 Inndjúpið
13.40 Sjónleikur í átta þáttum
14.20 Heilabrot
14.50 Söngvaskáld
15.30 Veiðikofinn
15.50 Á tali við Hemma Gunn
16.35 Sítengd – veröld sam-
félagsmiðla
17.05 Maðurinn og umhverfið
17.35 Mamma mín
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Klingjur
18.41 Eldhugar – Margaret
Hamilton – ógnvekj-
andi leikkona
18.45 Bækur og staðir
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Ólympíukvöld fatlaðra
20.25 Með okkar augum
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þrælahald nútímans –
Þernur í þrældómi
23.20 Saman að eilífu
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Young Rock
20.35 Moonbase 8
21.00 Nurses
21.50 Good Trouble
22.35 Love Island
23.25 The Royals
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.55 New Amsterdam
01.40 Ást
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.25 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Næturgestir
10.35 All Rise
11.20 MasterChef Junior
12.00 Sporðaköst 6
12.35 Nágrannar
12.55 Bomban
13.40 Hvar er best að búa?
14.15 Gulli byggir
14.40 Besti vinur mannsins
15.05 The Goldbergs
15.25 Á uppleið
15.55 Who Do You Think You
Are?
16.55 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 Alls konar kynlíf
19.35 First Dates
20.20 10 Years Younger in 10
Days
21.10 Family Law
22.15 Pennyworth
23.15 Sex and the City
23.50 Hell’s Kitchen
00.35 NCIS: New Orleans
01.15 Tell Me Your Secrets
02.00 The Mentalist
02.40 The Good Doctor
20.00 Herrahornið
20.30 Fréttavaktin
21.00 Fjallaskálar Íslands
21.30 Pólitík með Páli
Magnússyni
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Mín leið – Gunnlaugur
Björn Jónsson
20.30 Uppskrift að góðum
degi – Austurland
Þáttur 5
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Þjóðlagahátíð á Siglu-
firði.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.20 Vökumaður á nýrri öld.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
25. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:51 21:09
ÍSAFJÖRÐUR 5:46 21:24
SIGLUFJÖRÐUR 5:29 21:07
DJÚPIVOGUR 5:18 20:41
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan 8-15 en hvassara í vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld eða rigning
sunnan- og vestanlands, hiti 12 til 17 stig. Yfirleitt hægari vindur og léttskýjað á Norður-
og Austurlandi og hiti 20 til 28 stig, hlýjast á Norðausturlandi.
Þótt það sé enn þá sex-
tán stiga hiti úti er
ágúst að renna sitt
skeið og maður finnur
að haustið er ekki
langt undan. Ég bý
undir súð og þegar
regnið bylur á þakinu
og vindurinn gnauðar
er alveg ljóst að það
styttist í myrkur og
kulda. Þá er ekki ann-
að í stöðunni en að
byrja, enn eina ferðina, á sjónvarpsþáttaröðinni
Gilmore Girls (2000-2007) sem hefur fylgt mér í
gegnum veturinn síðustu ár.
Fyrir þá sem ekki þekkja til fjalla Gilmore Girls
um mæðgurnar Lorelai og Rory Gilmore og ger-
ast í bandaríska smábænum Stars Hollow. Sam-
band mæðgnanna er í forgrunni en smábærinn
sjálfur, með öllum sínum litríku persónum, leikur
líka stórt hlutverk. Ástamálin koma vissulega
mikið við sögu og þau, ásamt flóknum fjölskyldu-
böndum, eru helsta uppspretta dramatíkur í þátt-
unum. Þrátt fyrir að þættirnir séu oft hálfkjána-
legir skín metnaður Gilmore-mæðgnanna í gegn
og gáfulegur húmor þeirra litar samtölin.
Þáttaröðin er auðvitað barn síns tíma og langt
því frá að vera gallalaus en henni fylgir ótrúleg
hlýja og er fullkomin huggun á dimmum vetrar-
kvöldum. Hver einasta persóna verður eins og
gamall vinur og á þess konar afþreyingu þarf
maður hreinlega stundum að halda.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Þegar haustar
heilsa gamlir vinir
Mæðgur Aðalpersón-
urnar Lorelai og Rory.
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
Þór hækkar í gleðinni á K100.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri.
18 til 22 Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist á K100 öll
virk kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Krist-
jánsdóttir er nú stödd í einangrun
með þremur sonum sínum, sem
eru sjö vikna, átta ára og 11 ára, en
annar eldri sona hennar var
greindur með kórónuveiruna á
föstudag. Hún ræddi við Sigga
Gunnars og Loga Bergmann sím-
leiðis í gær en hún reynir að hafa
húmor fyrir aðstæðunum, sem eru
afar krefjandi.
„Þetta er ástand sem er hægt,
sem betur fer, að þróa með sér
smá húmor fyrir. Af því að enginn
er mikið veikur,“ sagði Sigrún.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Erfitt að halda syn-
inum frá sjö vikna
bróður í einangrun
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 16 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 17 skýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 32 heiðskírt
Akureyri 18 skýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 26 léttskýjað
Egilsstaðir 14 skýjað Glasgow 24 léttskýjað Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 14 súld London 22 skýjað Róm 25 þrumuveður
Nuuk 10 léttskýjað París 22 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt
Þórshöfn 13 skýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 15 alskýjað
Ósló 19 rigning Hamborg 21 heiðskírt Montreal 29 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 alskýjað Berlín 20 heiðskírt New York 30 heiðskírt
Stokkhólmur 16 heiðskírt Vín 16 skýjað Chicago 30 léttskýjað
Helsinki 14 léttskýjað Moskva 15 rigning Orlando 30 heiðskírt
DYk
U