Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.08.2021, Page 1
Lifi ekki eftir reglum
Flóki á
flækingi
Sjálfbærni og náttúruvernd eru Dísu Anderiman hugleikin, en hún ræktar sjálf grænmeti,
er með hesta, kindur og hænur. Dísa sendi David Bowie ítrekuð föx og bauð honum á hestbak,
sem endaði með stórtónleikum sem hún skipulagði. Dísa hefur unnið að mörgum kvikmyndum
og dreymir um að gera bíómynd um líf föður síns sem var tyrkneskur bóhem af konungsættum.
Hún segist gera allt sem henni dettur í hug og að aðalreglan í lífinu sé að það sé engin regla. 12
8. ÁGÚST 2021
SUNNUDAGUR
207 tröppur!
Afhendum
samdægurs
á höfuðborg
arsvæðinu
mán–lau ef pantað
er fyrir kl. 1
3:00.
lyfjaver.is
Suðurlandsbraut 22
*Frí heimsending ef pantaðir eru tveir lyfseðlar
eða verslað er fyrir meira en 9.900 krónur.
Opna ly
fjagát
tina
Apóte
kið
heim
til þín
Netapótek Lyfjavers
Frí heimsending
um land allt!*
Kötturinn
Flóki er kom-
inn heim eftir
tveggja ára
fjarveru og
urðu þá fagn-
aðarfundir.
Hann var
orðinn feitur og
pattaralegur 20
Metaflóð
Spurningar um sanngrini í
íþróttum hafa vaknað í tengslum
ið Ól mpíuleikana í Tókýó. 8
Oddur Ármann Pálsson heldur
sér í formi með því að ganga
upp himnastigann í Kópavogi
nokkrum sinnum á dag. 24. v y