Morgunblaðið - 13.09.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.09.2021, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2021 Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Þróttur R............................. 6:1 Tindastóll – Stjarnan ............................... 1:2 Þór/KA – Keflavík .................................... 0:0 Lokastaðan: Valur 18 14 3 1 52:17 45 Breiðablik 18 11 3 4 59:27 36 Þróttur R. 18 8 5 5 36:34 29 Stjarnan 18 8 3 7 23:27 27 Selfoss 18 7 4 7 31:32 25 Þór/KA 18 5 7 6 18:23 22 ÍBV 18 7 1 10 33:40 22 Keflavík 18 4 6 8 16:26 18 Tindastóll 18 4 2 12 15:32 14 Fylkir 18 3 4 11 18:43 13 Pepsi Max-deild karla KA – Fylkir ............................................... 2:0 Keflavík – KR ........................................... 0:2 ÍA – Leiknir R. ......................................... 3:1 Víkingur R. – HK ..................................... 3:0 Breiðablik – Valur .................................... 3:0 Staðan: Breiðablik 20 14 2 4 52:20 44 Víkingur R. 20 12 6 2 34:20 42 KR 20 11 5 4 32:17 38 KA 20 11 3 6 30:17 36 Valur 20 11 3 6 30:22 36 FH 19 7 5 7 32:24 26 Stjarnan 19 6 4 9 24:29 22 Leiknir R. 20 6 4 10 18:29 22 Keflavík 20 5 3 12 20:35 18 HK 20 4 5 11 20:36 17 Fylkir 20 3 7 10 18:40 16 ÍA 20 4 3 13 21:42 15 Lengjudeild karla Afturelding – Grindavík .......................... 1:3 Fjölnir – Vestri ......................................... 2:1 Kórdrengir – Fram .................................. 2:2 Víkingur Ó. – Grótta ................................ 3:5 ÍBV – Þróttur R........................................ 3:2 Þór – Selfoss ............................................. 1:2 Staðan: Fram 20 17 3 0 50:14 54 ÍBV 19 13 2 4 36:16 41 Kórdrengir 20 11 4 5 34:23 37 Fjölnir 20 11 3 6 35:20 36 Vestri 19 10 2 7 32:33 32 Grótta 19 9 2 8 37:34 29 Afturelding 19 6 5 8 35:37 23 Grindavík 20 6 5 9 33:40 23 Selfoss 20 6 3 11 33:42 21 Þór 20 5 5 10 29:33 20 Þróttur R. 20 4 2 14 35:47 14 Víkingur Ó. 20 1 2 17 21:71 5 2. deild karla Kári – Haukar........................................... 1:3 Leiknir F. – Njarðvík............................... 3:1 Reynir S. – Fjarðabyggð ......................... 5:3 Völsungur – KV ........................................ 1:1 Þróttur V. – Magni ................................... 2:2 KF – ÍR ..................................................... 2:1 Staðan: Þróttur V. 21 12 6 3 43:20 42 KV 21 11 5 5 38:29 38 Völsungur 21 11 4 6 43:35 37 KF 21 10 4 7 40:31 34 Magni 21 9 7 5 42:35 34 Njarðvík 21 8 8 5 45:28 32 Reynir S. 21 9 5 7 46:41 32 Haukar 21 8 4 9 44:39 28 ÍR 21 7 7 7 36:33 28 Leiknir F. 21 6 3 12 28:45 21 Fjarðabyggð 21 2 5 14 17:59 11 Kári 21 1 6 14 26:53 9 3. deild karla Víðir – Augnablik ..................................... 1:1 Ægir – KFG.............................................. 1:2 ÍH – Höttur/Huginn................................. 0:1 Sindri – KFS............................................. 4:1 Dalvík/Reynir – Elliði .............................. 4:2 Tindastóll – Einherji ................................ 4:2 Staðan: Höttur/Huginn 21 13 3 5 37:26 42 Ægir 21 11 5 5 40:28 38 KFG 21 10 8 3 33:22 38 Sindri 21 11 3 7 42:30 36 Elliði 21 11 1 9 45:36 34 KFS 21 10 1 10 34:44 31 Dalvík/Reynir 21 8 5 8 36:29 29 Víðir 21 7 7 7 31:34 28 Augnablik 21 6 5 10 36:42 23 Einherji 21 6 1 14 36:51 19 Tindastóll 21 4 6 11 36:50 18 ÍH 21 4 5 12 33:47 17 England Leeds – Liverpool .................................... 0:3 Crystal Palace – Tottenham.................... 3:0 Arsenal – Norwich.................................... 1:0 Brentford – Brighton............................... 0:1 Leicester – Man. City .............................. 0:1 Man. United – Newcastle ........................ 4:1 Southampton – West Ham ...................... 0:0 Watford – Wolves..................................... 0:2 Chelsea – Aston Villa ............................... 3:0 Staða efstu liða: Manch. Utd 4 3 1 0 11:3 10 Chelsea 4 3 1 0 9:1 10 Liverpool 4 3 1 0 9:1 10 Manch. City 4 3 0 1 11:1 9 Brighton 4 3 0 1 5:3 9 Tottenham 4 3 0 1 3:3 9 West Ham 4 2 2 0 10:5 8 Everton 3 2 1 0 7:3 7 Leicester 4 2 0 2 4:6 6 Brentford 4 1 2 1 3:2 5 50$99(/:+0$ FÓTBOLTINN Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik er með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deild- arinnar, eftir öruggan sigur gegn Íslandsmeisturum Vals á Kópa- vogsvelli í 20. umferð deildarinnar um helgina. Leiknum lauk með 3:0-sigri Breiðabliks en Árni Vilhjálmsson kom Breiðabliki yfir með marki úr vítaspyrnu á 61. mínútu og Blikar bættu við tveimur mörkum til við- bótar undir restina. „Breiðablik var betra liðið í leiknum og gekk mun betur að halda boltanum. Það gekk illa hjá Valsmönnum og þeir áttu ekki góð- an dag á heildina litið,“ skrifaði Kristján Jónsson meðal annars í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. Breiðablik er með 44 stig í efsta sæti deildarinnar og hefur tveggja stiga forskot á Víking úr Reykjavík þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu en Valsmenn eru í fimmta sætinu með 36 stig, tveimur stigum minna en KR sem er í þriðja sætinu. _ Breiðablik mætir FH í Kapla- krika og HK á Kópavogsvelli í lokaumferðum deildarinnar á með- an Valsmenn mæta KA á Akureyri og loks Fylki í Árbænum. Víkingar eiga von Víkingur úr Reykjavík heyr harða baráttu við Breiðablik um Ís- landsmeistaratitilinn en liðið vann þægilegan 3:0-sigur gegn HK á Víkingsvelli í Fossvogi. Víkingar stjórnuðu ferðinni í leiknum og eftir að Erlingur Agn- arsson kom þeim 2:0 yfir var sig- urinn svo gott sem aldrei í hættu. „Víkingur var mun sterkari að- ilinn í Víkinni í dag en eftir frekar rólega byrjun létu sóknarmenn Víkings heldur betur vita af sér eftir um það bil 30 mínútna leik,“ skrifaði Þór Bæring Ólafsson með- al annars í umfjöllun sinni um leik- inn á mbl.is. Víkingur er með 42 stig í öðru sætnu en HK er í tíunda sætinu með 17 stig, stigi frá fallsæti. _ Víkingar mæta KR í Vesturbæ og Leikni úr Reykjavík á heima- velli í lokaumferðunum á meðan HK fær Stjörnuna í heimsókn áður en liðið sækir nágranna sína úr Breiðabliki heim á Kópavogsvöll. Fjórði sigur KR í röð KR er komið í þriðja sæti deild- arinnar eftir 2:0-sigur gegn Kefla- vík á HS Orku-vellinum í Keflavík. „Keflvíkingar lágu mikið í vörn og fóru aðeins að sækja í sig veðrið undir lokin þegar þeir áttu nokkrar hættulegar sóknir en það var um seinan,“ skrifaði Hólmfríður María Ragnhildardóttir meðal annars í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. KR er með 38 stig í þriðja sæti, fjórum stigum minna en Víkingur, en Keflavík er með 18 stig, tveimur stigum frá fallsæti. _ KR heimsækir Víkinga og fær Stjörnuna í heimsókn í lokaumferð- unum á meðan Keflavík mætir Leikni í Breiðholti og ÍA í Kefla- vík. Akureyringar mörðu sigur KA hélt Evrópudraumum sínum á lífi með 2:0-sigri gegn Fylki á Greifavelli á Akureyri. Fylkismenn var ekki langt frá því að fara með stig frá Akureyri en KA-menn skoruðu tvö mörk á lokamínútum leiksins. „Gæðin létu standa á sér þar til á 88. mínútu þegar Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði glæsi- legt mark,“ skrifaði Jóhann Ingi Hafþórsson í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. KA er með 36 stig í fjórða sæt- inu, tveimur stigum minna en KR, en Fylkismenn eru í ellefta og næstneðsta sætinu með 16 stig, stigi frá öruggu sæti. _ KA mætir Val á Hlíðarenda og FH í Kaplakrika í lokaleikjum tímabilsins en Fylkir heimsækir ÍA á Akranes áður en liðið fær Ís- landsmeistara Val í heimsókn í Árbæinn. Lífsnauðsynlegur sigur ÍA Skagamenn eiga veika von um að halda sér í deildinni eftir gríðarlega mikilvægan 3:1-sigur gegn Leikni Reykjavík á Norðurálsvellinum á Akranesi. „Viktor Jónsson var maður leiks- ins í dag, hann skoraði fyrsta markið, fékk vítið í öðru markinu og lagði upp þriðja markið,“ skrif- aði Aron Elvar Finnsson meðal annars í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. ÍA er með 15 stig í tólfta sætinu, tveimur stigum frá öruggu sæti, en Leiknir er með 22 stig í áttunda sætinu og þarf stig í lokaumferð- unum til að tryggja sæti sitt í deildinni. _ ÍA mætir Fylki á heimavelli og Keflavík í Keflavík í lokaleikjunum en Leiknir fær Keflavík í heimsókn og mætir svo Víkingi í Fossvog- inum. Tveggja liða barátta um bikarinn - Fimm lið geta ennþá fallið þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu Ljósmynd/Geir Guðsteinsson Átök Það var mikið undir í leik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. BREIÐABLIK – VALUR 3:0 1:0 Árni Vilhjálmsson (víti) 61. 2:0 Kristinn Steindórsson 72. 3:0 Árni Vilhjálmsson 86. MM Jason Daði Svanþórsson (Breiðabliki) M Anton Ari Einarsson (Breiðabliki) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðabliki) Alexander Sigurðarson (Breiðabliki) Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki) Kristinn Steindórsson (Breiðabliki) Árni Vilhjálmsson (Breiðabliki) Hannes Þór Halldórsson (Val) Birkir Heimisson (Val) Dómari: Þorvaldur Árnason – 8. Áhorfendur: Um 1.200. Uppselt. VÍKINGUR R. – HK 3:0 1:0 Nikolaj Hansen 36. 2:0 Erlingur Agnarsson 58. 3:0 Erlingur Agnarsson 80. M Pablo Punyed (Víkingi) Nikolaj Hansen (Víkingi) Kristall Máni (Víkingi) Erlingur Agnarsson (Víkingi) Júlíus Magnússon (Víkingi) Logi Tómasson (Víkingi) Arnar Freyr Ólafsson (HK) Ívar Örn Jónsson (HK) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 8. Áhorfendur: 804. KEFLAVÍK – KR 2:0 1:0 Kennie Chopart 8. 2:0 Stefán Árni Geirsson 60. MM Kennie Chopart (KR) M Stefán Árni Geirsson (KR) Kristinn Jónsson (KR) Theodór Elmar Bjarnason (KR) Dagur Ingi Valsson (Keflavík) Ástbjörn Þórðarson (Keflavík) Dómari: Sigurður H. Þrastarson – 8. Áhorfendur: Um 150. KA – FYLKIR 2:0 1:0 Hallgrímur Mar Steingrímsson 88. 2:0 Nökkvi Þeyr Þórisson 90. M Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Þorri Mar Þórisson (KA) Jakob Snær Árnason (KA) Mikkel Qvist (KA) Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) Aron Snær Friðriksson (Fylki) Arnór Gauti Jónsson (Fylki) Malthe Rasmussen (Fylki) Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 6 Áhorfendur: Um 150. ÍA – LEIKNIR R. 3:1 1:0 Viktor Jónsson 24. 2:0 Steinar Þorsteinsson 29. 2:1 Daníel Finns Matthíasson 53. 3:1 Háskon Ingi Jónsson 70. MM Viktor Jónsson (ÍA) M Árni Marinó Einarsson (ÍA) Óttar Bjarni Guðmundsson (ÍA) Aron Kristófer Lárusson (ÍA) Ísak Snær Þorvaldsson (ÍA) Steinar Þorsteinsson (ÍA) Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA) Daníel Finns Matthíasson (Leikni) Dómari: Vilhjálmur A. Þórarinsson – 9. Áhorfendur: 283. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. _ Knattspyrnumaðurinn Ísak Berg- mann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik fyrir sitt nýja félag Köbenhavn þegar liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær en leikn- um lauk með 2:0-sigri Köbenhavn. Ísak kom inn á sem varamaður á 68. mínútu en hann gekk til liðs við danska félagið frá Norrköping í Sví- þjóð á dögunum. Andri Fannar Bald- ursson kom einnig inn á sem vara- maður hjá Köbenhavn á 82. mínútu en liðið er í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. _ Sveindís Jane Jónsdóttir skor- aði sigurmark Kristianstad þeg- ar liðið tók á móti Linköping í sænsku úrvals- deildinni í knatt- spyrnu í gær. Leiknum lauk með 1:0- sigri Kristianstad en Sveindís lék all- an leikinn með sænska liðinu, líkt og landsliðskonan Sif Atladóttir. Kristi- anstad er með 24 stig í fimmta sæti deildarinnar en Elísabet Gunnars- dóttir er þjálfari liðsins. _ Bandaríski framherjinn Callum Lawson hefur skrifað undir samning við körfuknatt- leiksdeild Vals og mun leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili. Lawson, sem er 198 senti- metrar á hæð, var síðast á mála hjá Þór frá Þorláks- höfn þar sem hann lék frábærlega og skoraði 14 stig, tók átta fráköst að meðaltali í leik á síðustu leiktíð. Þá var hann lykilmaður í liði Þórsara sem urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins síðasta vor. _ Mikael Neville Anderson reyndist hetja AGF þegar liðið tók á móti Vejle í botnslag dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með 1:0-sigri AGF en Mikael skoraði sigurmark leiksins á 60. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik. Sóknarmaðurinn gekk til liðs við AGF á dögunum frá Midtjylland og var að leika sinn fyrsta leik fyrir fé- lagið en þetta var fyrsti sigur AGF á tímabilinu. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn hjá AGF en liðið er í tíunda og þriðja neðsta sæti deild- arinnar með 6 stig. _ Viðar Ari Jónsson skoraði sitt átt- unda mark í átján leikjum í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar lið hans Sandefjord vann 3:0- heimasigur gegn Vålerenga í knatt- spyrnu í gær. Þetta var jafnframt sjötta mark Viðars í síðustu tíu leikj- Eitt ogannað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.