Morgunblaðið - 27.09.2021, Side 26

Morgunblaðið - 27.09.2021, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2021 VÍKINGUR R. – LEIKNIR R. 2:0 1:0 Nikolaj Hansen 30. 2:0 Erlingur Agnarsson 36. MM Júlíus Magnússon (Víkingi) M Pablo Punyed (Víkingi) Erlingur Agnarsson (Víkingi) Kristall Máni Ingason (Víkingi) Nikolaj Hansen (Víkingi) Sölvi Geir Ottesen (Víkingi) Bjarki Aðalsteinsson (Leikni) Brynjar Hlöðversson (Leikni) Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 8. Áhorfendur: 2.023. BREIÐABLIK – HK 3:0 1:0 Kristinn Steindórsson 51. M Damir Muminovic (Breiðabliki) Alexander Helgi Sigurðsson (Breiðabliki) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðabliki) Jason Daði Svanþórsson (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Breiðabliki) Davíð Ingvarsson (Breiðabliki) Arnar Freyr Ólafsson (HK) Birkir Valur Jónsson (HK) Atli Arnarson (HK) Dómari: Erlendur Eiríksson – 8. Áhorfendur: 1.442. KA – FH 2:2 0:1 Ólafur Guðmundsson 28. 1:1 Nökkvi Þeyr Þórisson 52. 1:2 Oliver Heiðarsson 54. 2:2 Hallgrímur Mar Steingrímsson 90.(v) M Dusan Brkovic (KA) Mikkel Qvist (KA) Þorri Mar Þórisson (KA) Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) Gunnar Nielsen (FH) Ólafur Guðmundsson (FH) Oliver Heiðarsson (FH) Jónatan Ingi Jónsson (FH) Rautt spjald: Dusan Brkovic (KA) 85. Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 5. Áhorfendur: Um 1.000. KEFLAVÍK – ÍA 2:3 1:0 Ástbjörn Þórðarson 45. 2:0 Marley Blair 64. 2:1 Alexander Davey 68. 2:2 Guðmundur Tyrfingsson 71. 2:3 Sindri Snær Magnússon 75. M Ástbjörn Þórðarson (Keflavík) Davíð Snær Jóhannsson (Keflavík) Marley Blair (Keflavík) Alexander Davey (ÍA) Sindri Snær Magnússon (ÍA) Ísak Snær Þorvaldsson (ÍA) Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA) Guðmundur Tyrfingsson (ÍA) Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson – 6. Áhorfendur: 990. STJARNAN – KR 0:2 0:1 Óskar Hauksson 54. 0:2 Kristján Flóki Finnbogason 73. M Haraldur Björnsson (Stjörnunni) Daníel Laxdal (Stjörnunni) Halldór Orri Björnsson (Stjörnunni) Hilmar Árni Halldórsson (Stjörnunni) Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR) Kristinn Jónsson (KR) Pálmi Rafn Pálmason (KR) Óskar Örn Hauksson (KR) Kristján Flóki Finnbogason (KR) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 8. Áhorfendur: 339. FYLKIR – VALUR 0:6 0:1 Patrick Pedersen 34. 0:2 Guðmundur Andri Tryggvason 54. 0:3 Patrick Pedersen 66. 0:4 Patrick Pedersen 72. 0:5 Guðmundur Andri Tryggvason 80. 0:6 Arnór Smárason 84. MM Patrick Pedersen (Val) M Guðmundur Andri Tryggvason (Val) Birkir Már Sævarsson (Val) Birkir Heimisson (Val) Arnór Smárason (Val) Tryggvi Hrafn Haraldsson (Val) Orri Sigurður Ómarsson (Val) Almarr Ormarsson (Val) Helgi Valur Daníelsson (Fylki) Orri Hrafn Kjartansson (Fylki) Dómari: Arnar Þór Stefánsson – 6. Áhorfendur: Um 100. FÓTBOLTINN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ég tek heilshugar undir með Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, um að árið 2021 geti verið ákveðinn vendi- punktur fyrir íslenskan fótbolta. Víkingar urðu Íslandsmeistarar með glæsibrag, unnu sex síðustu leiki sína og höfðu með því betur gegn Breiðabliki sem vann átta af síðustu níu leikjum sínum. Bæði lið unnu tiltölulega örugga sigra í loka- umferðinni á laugardaginn. Arnar og Óskar Hrafn Þorvalds- son þjálfari Breiðabliks hafa náð þessum árangri með áherslu á góðan fótbolta, svo eftir hefur verið tekið, og skildu hin „stóru liðin“ eftir í reyk á lokaspretti tímabilsins. Víkingar áttu síðan tvo af mestu karakterum deildarinnar, Kára Árnason og Sölva Geir Ottesen, í sínum röðum og bjuggu nánast til Hollývúdd-handrit í kringum þá um hvernig á að enda langan og farsæl- an feril með því að lyfta Íslandsbikar á heimavelli uppeldisfélagsins. „Fyrir framan fjölskyldu og vini, nágranna, skólafélaga og alla úr hverfinu,“ eins og Sölvi orðaði það svo vel þegar við fórum yfir málin fyrir utan Víkingsheimilið eftir að hann hóf Íslandsbikarinn á loft, fyrstur fyrirliða Víkings í þrjátíu ár, eftir sannfærandi og fagmannlega útfærðan sigur á Leikni, 2:0. Fyrir Víkinga hefur verið hreint og klárt ævintýri að klifra úr tíunda sæti deildarinnar árið 2020 og alla leið á toppinn ári síðar. Ásamt því að vera í góðu færi við að verða aðeins annað liðið á öldinni sem verður bæði Íslands- og bikarmeistari í karlaflokki. Ásamt fleiru var það einnig lykilatriði fyrir Víkinga að fá Pablo Punyed í sínar raðir. Hann fagnaði sínum þriðja meistaratitli sem hann hafði áður unnið með Stjörnunni og KR. Endurkoma aldarinnar hjá ÍA Skagamenn áttu síðan „end- urkomu aldarinnar“ þegar þeir skor- uðu þrjú mörk á sjö mínútum í Keflavík eftir að hafa lent 2:0 undir og verið á leið niður í 1. deild. Sindri Snær Magnússon skoraði sig- urmarkið, ÍA vann þar með þrjá síð- ustu leiki sína fékk þar níu af 21 stigi tímabilsins, og sendi með því HK niður í 1. deild. Breiðablik vann HK 3:0 í Kópavogsslagnum en með því hefðu Blikar orðið meistarar ef Vík- ingar hefðu misstigið sig gegn Leikni. En á Víkingsvellinum voru Víkingar með sigurinn í hendi sér eftir að hafa komist í 2:0 seint í fyrri hálfleiknum. Þar brutust út gríð- arleg fagnaðarlæti í leikslok, enda ár og dagur síðan Íslandsbikarinn hef- ur komið í hús hjá Víkingi og aldrei áður á heimavellinum sjálfum. KR tryggði sér þriðja sætið á kostnað KA, sem náði ekki að knýja fram sigur gegn FH á Akureyri. KR-ingar þurfa nú að treysta á að Víkingar verði bikarmeistarar því þá fá þeir síðasta Evrópusæti Íslands. Annars slást ÍA, Keflavík og Vestri um það í bikarkeppninni. _ Nikolaj Hansen skoraði sitt 16. mark og lagði einnig upp seinna mark Víkings. Hann varð lang- markahæstur í deildinni. _ Árni Vilhjálmsson skoraði þriðja mark Breiðabliks gegn HK og tryggði sér silfurskóinn með 11 mörk. _ Hallgrímur Mar Steingrímsson jafnaði fyrir KA gegn FH í lok upp- bótartíma, skoraði sitt 11. mark og tryggði sér bronsskóinn. _ Patrick Pedersen skoraði sína fjórðu þrennu í deildinni fyrir Val í stórsigrinum á Fylki, 6:0. Aðeins Hermann Gunnarsson (sex) og Ingi Björn Albertsson (fimm) hafa skor- að fleiri þrennur fyrir Val. - Hollývúdd-handritið fyrir Kára og Sölva gekk fullkomlega upp Magnaðir Víkingar verðugir meistarar Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Leiknir R........................... 2:0 Breiðablik – HK........................................ 3:0 KA – FH.................................................... 2:2 Stjarnan – KR........................................... 0:2 Fylkir – Valur ........................................... 0:6 Keflavík – ÍA............................................. 2:3 Lokastaðan: Víkingur R. 22 14 6 2 38:21 48 Breiðablik 22 15 2 5 55:21 47 KR 22 12 5 5 35:19 41 KA 22 12 4 6 36:20 40 Valur 22 12 3 7 37:26 39 FH 22 9 6 7 39:26 33 Stjarnan 22 6 4 12 24:36 22 Leiknir R. 22 6 4 12 18:32 22 ÍA 22 6 3 13 29:44 21 Keflavík 22 6 3 13 23:38 21 HK 22 5 5 12 21:39 20 Fylkir 22 3 7 12 18:51 16 England Leicester – Burnley................................. 2:2 - Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á hjá Burnley í lok fyrri hálfleiks. Everton – Norwich................................... 2:0 Chelsea – Manchester City ..................... 0:1 Manchester United – Aston Villa ........... 0:1 Leeds – West Ham................................... 1:2 Watford – Newcastle ............................... 1:1 Brentford – Liverpool.............................. 3:3 Southampton – Wolves ............................ 0:1 Arsenal – Tottenham ............................... 3:1 Staða efstu liða: Liverpool 6 4 2 0 15:4 14 Manch. City 6 4 1 1 12:1 13 Chelsea 6 4 1 1 12:2 13 Manch. Utd 6 4 1 1 13:5 13 Everton 6 4 1 1 12:7 13 Brighton 5 4 0 1 7:4 12 West Ham 6 3 2 1 13:8 11 West Ham – Leicester ............................. 4:0 - Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með West Ham. Ítalía AC Milan – Sassuolo ................................ 0:2 - Guðný Árnadóttir kom inn á hjá AC Mil- an á 60. mínútu. B-deild: Cittadella – Lecce.................................... 1:2 - Brynjar Ingi Bjarnason lék fyrri hálf- leikinn með Lecce en Þórir Jóhann Helga- son var á bekknum allan tímann. Parma – Pisa ............................................ 1:1 - Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Pisa sem er efst í deildinni. Holland AZ Alkmaar – GA Eagles ....................... 5:0 - Albert Guðmundsson lék fyrstu 66 mín- úturnar með AZ. Tyrkland Adana Demispor – Gaziantep ................ 4:0 - Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Adana Demispor. Katar Qatar SC – Al-Arabi ................................ 0:2 - Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Al-Arabi. Skotland Celtic – Hibernian ................................... 2:1 - María Ólafsdóttir Gros lék fyrstu 60 mínúturnar með Celtic. Danmörk Midtjylland – Randers............................. 1:0 - Elías Ólafsson varði mark Midtjylland. Viborg – OB.............................................. 1:1 - Aron Elís Þrándarson lék allan leikinn með OB. Vejle – Silkeborg ..................................... 2:4 - Stefán Teitur Þórðarson lék allan leikinn með Silkeborg. Lettland Riga – Liepaja .......................................... 0:1 - Axel Óskar Andrésson lék seinni hálf- leikinn með Riga. Hvíta-Rússland Rukh Brest – BATE Borisov .................. 2:2 - Willum Þór Willumsson kom inn á hjá BATE á 79. mínútu. Bandaríkin New England – Orlando City................. 2:1 - Arnór Ingvi Traustason kom inn á hjá New England á 84. mínútu. New York City – New York RB............. 0:1 - Guðmundur Þórarinsson lék fyrstu 68 mínúturnar með New York City. Noregur Bodö/Glimt – Vålerenga ........................ 1:0 - Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. - Viðar Örn Kjartansson lék fyrstu 81 mínútuna með Vålerenga. Rosenborg – Mjöndalen .......................... 3:1 - Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Rosenborg. Sandefjord – Stabæk............................... 0:3 - Viðar Ari Jónsson lék allan leikinn með Sandefjord. Lilleström – Tromsö................................ 1:2 - Adam Örn Arnarson kom inn á hjá Tromsö á 84. mínútu. Vålerenga – Lilleström........................... 2:1 - Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leik- inn með Vålerenga og Amanda Andradóttir kom inn á eftir 86 mínútur. 50$99(/:+0$ _ Rúnar Páll Sigmundsson hefur samið við Fylkismenn um að þjálfa karlalið þeirra í knattspyrnu næstu þrjú árin. Rúnar staðfesti þetta við Morgunblaðið eftir ósigur Fylkis gegn Val í lokaumferð úrvalsdeildar karla á heimavelli sínum í Árbænum á laug- ardaginn. „Það verður mitt hlutverk að búa til nýtt lið hér,“ sagði Rúnar. Hann stýrði Fylkisliðinu í síðustu þremur um- ferðum deildarinnar en náði ekki að snúa við gengi þess á þeim tíma. Fylkir hafnaði í botnsætinu og leikur í 1. deild á næsta tímabili. _ Atli Sveinn Þór- arinsson og Ólafur Stígsson voru áð- ur þjálfarar Fylkis og í gær var til- kynnt að Atli Sveinn hefði verið ráðinn þjálfari Hauka, sem end- uðu í níunda sæti 2. deildar á nýliðnu keppnistímabili í fótboltanum. _ Aldís Kara Bergsdóttir varð á laug- ardaginn fyrst Íslendinga til að ná lág- marki fyrir EM í frjálsum æfingum í listhlaupi á skautum. Hún hafnaði í 32. sæti og fékk 41,50 stig í frjálsu pró- grammi á úrtökumóti fyrir Vetraról- ympíuleikana í Oberstdorf í Þýskalandi. Þá á hún eftir að ná lágmarki í stuttu prógrammi, sem er 23,00 stig, en þar fékk Aldís Kara 21,98 stig í fyrri hluta mótsins í Þýskalandi. _ Varnarmaðurinn Ari Leifsson skor- aði á laugardaginn sitt fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni þegar lið hans Strömsgodset vann stórsigur á Sarps- borg, 5:0. Valdimar Þór Ingimund- arson lék síðasta hálftímann með Strömsgodset sem er í áttunda sæti deildarinnar. _ Samúel Kári Friðjónsson skoraði líka í norsku úrvalsdeildinni í gær en hann skoraði fyrra mark Viking frá Stavanger í jafntefli, 2:2, við Molde á útivelli. Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Viking í leiknum. _ Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skor- aði eitt marka Eintracht Frank- furt sem vann Nürnberg 5:0 á útivelli í 32 liða úr- slitum þýsku bik- arkeppninnar í gær. Hún lék allan leik- inn. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Bayern München og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir seinni hálfleikinn í 6:0 bikarsigri gegn Elvers- berg. _ Andrea Thorisson skoraði fyrra mark Kalmar sem vann mikilvægan útisigur á Morön, 2:0, í sænsku B- Eitt ogannað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.