Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.09.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.09.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.9. 2021 Um lágsveitir Flóans liggur um 300 kílómetra langt net áveituskurða sem grafnir voru á árunum 1918-1927. Með þeim var áburðarríku jök- ulvatni veitt á flæðiengjar, sem heyjað var á. Þetta búskaparlag hélst í nokkra áratugi. Jökulvatnið fékkst úr Hvítá og er veitt inn á skurða- kerfið með mikilli flóðgátt sem enn stendur og er hvar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er flóðgáttin? Svar:Flóðgáttineráflötunum,nærribænumBrúnastöðum,efstíFlóanum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.