Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.09.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.09.2021, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.9. 2021 08.05 Rita og krókódíll 08.10 Regnbogasögur 08.13 Ég er fiskur 08.15 Veira vertu blessuð 08.16 Örstutt ævintýri 08.18 Ást er ást 08.20 Brúðubíllinn 08.45 Litli Malabar 08.50 Blíða og Blær 09.15 Monsurnar 09.25 Tappi mús 09.30 Adda klóka 09.55 Angelo ræður 10.00 It’s Pony 10.25 K3 10.35 Angry Birds Toons 10.40 Mörgæsirnar frá Mada- gaskar 11.00 Ævintýri Tinna 11.25 Top 20 Funniest 12.05 Nágrannar 13.45 Friends 14.20 Bump 14.55 Kviss 15.35 Draumaheimilið 16.05 Ireland’s Got Talent 17.05 Fyrsta blikið 17.40 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Gulli byggir 19.45 Augnablik í lífi – Ragn- ar Axelsson 20.10 The Heart Guy 21.00 Grace 22.30 Animal Kingdom 23.20 Timber Creek Lodge 23.45 Delilah ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4 . 93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.30 Tónlist á N4 20.30 Heimur norðurljósa 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 20.00 Herrahornið Kl. 20.15 (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.30 Pólitík með Páli Magn- ússyni (e) Endurt. allan sólarhr. 08.30 Dr. Phil 10.35 The Block 11.25 The Biggest Loser 12.55 Bachelor in Paradise 15.35 Top Chef 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.55 Ást 18.25 Með Loga 19.05 The Block 20.10 Best Home Cook 21.10 Law and Order: Special Victims Unit 22.00 Yellowstone 22.45 Love Island 23.35 The Royals 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Selfoss- kirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Lestin. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Það sem breyt- ingaskeiðið kenndi mér. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Edgar Allan Poe í ís- lenskum bókmennta- heimi. 20.30 Kynstrin öll. 21.15 Lífið og skólinn. 22.00 Fréttir og veðurfréttir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Refurinn Pablo 07.21 Kúlugúbbarnir 07.44 Poppý kisukló 07.55 Kátur 08.07 Stuðboltarnir 08.18 Konráð og Baldur 08.31 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga hvítum úlfi/ Hvolpar bjarga týndum ferðalangi 08.54 Hrúturinn Hreinn 09.01 Úmísúmí 09.24 Múmínálfarnir 09.46 Eldhugar – Josephina van Gorkum – bar- áttukona ástarinnar 09.50 Sammi brunavörður 10.00 Vísindahorn Ævars 10.05 Fjörskyldan 10.40 Sætt og gott 11.00 Silfrið 12.10 Auðhyggjan alltumlykj- andi – Heilsa 12.55 Páll Pampichler og Karlakór Reykjavíkur 13.35 Kappsmál 14.30 Heilabrot 15.00 Menningin – samantekt 15.15 HM stofan 15.50 Ísland – N-Makedónía 17.50 HM stofan 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 KrakkaRÚV 18.31 Stundin okkar 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Aftur heim? 21.00 Fjölskyldubönd 21.55 Á meðan hjartað slær 23.35 Ófærð II 9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt- unar á sunnudögum. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40 vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm- plötuframleiðenda. Tónlist er al- gjörlega magnað fyrirbæri sem get- ur haft heilandi áhrif og oft kallað fram einhverja ósjálfráða gleði. Ég rakst á dásamlegt myndband af litlu barni sem er að heyra fiðluleik í fyrsta skipti á ævi sinni. Viðbrögðin eru svo falleg og einlæg þar sem barnið stendur upp agndofa, gengur rakleiðis að fiðluleik- aranum og horfir til hans aðdáunaraugum áður en það faðmar fótlegg fiðluleikarans sem kippir sér ekkert upp við þennan dygga aðdáanda. Sjáið myndbandið við ljósa punktinn á k100.is. Dásamleg viðbrögð barns við fiðluleik „Ég gat ekki einu sinni borðað kjöt um tíma eftir að ég byrjaði í líkfræð- unum, sérstaklega þegar kom að því að læra smurninguna. Þegar maður flettir líkamanum upp þá áttar mað- ur sig betur á því hvaðan steikin kemur ... Ég veit ekki hvað skal segja, eitthvað kemur yfir mann. Í framhaldinu fór ég líka að umgang- ast minn eigin líkama af meiri virð- ingu en áður eftir að hafa komið að smurningu og krufningu vegna þess að ég gerði mér grein fyrir því hversu heppin við erum að ganga upprétt. Maður fær mjög góða til- finningu fyrir því hvernig líkaminn virkar. Við erum öll þessar fínstilltu verur sem göngum uppréttar og gerum alla þessa gölnu hluti.“ Þannig komst Carla Harvey, söngkona bandaríska málmbandsins Butcher Babies, að orði í hlaðvarp- inu Side Jams With Bryan Reesman en hún er ekki bara með gráðu í lík- fræðum, heldur hefur hún einnig réttindi sem útfararstjóri. Eitthvað sem margir málmhausar hugsa ugg- laust um en koma sér aldrei í. Harvey bendir á í samtalinu að fæstir hafi hugmynd um hvaða ferli hefur átt sér stað áður en hinn látni er lagður í kistuna fyrir útför. Það sé líklega eins gott. „Þetta er allt öðruvísi en fólk heldur. Smurningin er grjóthart ferli. Ég var líka við krufningar. Þetta getur verið dálítið villimannslegt og subbulegt og fæst- ir verða ónæmir fyrir ferlinu. Minnir í raun um margt meira á vísinda- verkefni. En þetta er eitthvað sem fæstir sjá, koma til með að sjá og myndu líklega ekki eiga gott með að gleyma,“ bætir hún við. Harvey starfar einnig sem sorgarráðgjafi, auk þess að vinna með fólki sem sjálft er dauðvona. Hún segir margt líkt með þessu tvennu en um leið ólíkt. „Með sorgarráðgjöf minni aðstoða ég fólk sem glímir við missi af ein- hverju tagi; hvort sem það hefur misst ástvin, vinnuna eða skilið. Hlutverk dánarráðgjafans er á hinn bóginn að aðstoða þá sem eru dauð- vona við að loka sínu lífshlaupi. Ég geri þeim grein fyrir því að ýmislegt stendur til boða sem þeim var ef til vill ekki ljóst, auk þess að skýra út fyrir þeirra nánustu hvað sé á seyði. Ég hjálpa fólki með pappírsvinnu sem þarf að sinna og sit jafnvel bara með því í algjörri þögn, held í hönd- ina á því og er einfaldlega til staðar fyrir það á erfiðum tímum þegar ekki allir láta sjá sig.“ Sumum skjólstæðingum Harvey er ekki kunnugt um hina hliðina á lífi hennar, tónlistina, en aðrir óska sérstaklega eftir henni af þeim sök- um. „Það eru ekki allir sem ég veiti ráðgjöf málmhausar en margir. Svo virðist sem ekki allir sem unna málmi kunni að bera sig eftir hjálp.“ Spurð hvers vegna hún haldi að það sé svarar Harvey: „Ég hygg að margir málmhausar séu í ein- hverjum skilningi réttindalaust fólk. Fólk sem er utangarðs og á því ekki að venjast að sýna tilfinningar. Það gera sér ekki allir grein fyrir því en það felst mikil losun í málminum; þegar fólk fer á tónleika stuðlar það að bættri heilsu með því að öskra og henda sér í pyttinn. Konur eiga auð- veldara með að ræða um tilfinningar sínar en karlar, þannig að skjólstæð- ingar mínir eru að miklu leyti málm- karlar. Og það hefur verið geggjað að sjá ljósið kvikna og þá opna sig og ræða óhindrað um tilfinningar sínar. Í því er fólgin heilun.“ Carla Harvey ásamt ást- manni sínum, Charlie gamla Benante, trymbli Anthrax. AFP MÁLMYNJA, SORGARRÁÐGJAFI OG ÚTFARARSTJÓRI Kryfur, huggar og kyrjar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.