Morgunblaðið - 05.10.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 2021
Þórarinn Eldjárn hefur verið afar afkastamikill rithöfundur og þýðandi og er
hann bæði þekktur fyrir verk fyrir börn og fullorðna. Í Dagmálum segir hann
meðal annars frá nýju smásagnasafni sínu, Umfjöllun, áhuga sínum á dellu-
ljóðum og íslenskum ævisögum og því markmiði að geta hlaupið tíu kíló-
metra hvenær sem er.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Húmorinn er grundvallarafstaða
Við framleiðum lausnir
Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is
AFMARKANIR
& HINDRANIR
Fjölbreyttar lausnir
til afmörkunar á
ferðamannastöðum,
göngustígum og
bílaplönum.
DVERGARNIR R
Á miðvikudag: Austlæg átt, 5-10
m/s. Slydduél eða él norðaustantil,
annars yfirleitt úrkomulítið og víða
léttskýjað sunnan- og vestantil.
Vaxandi austanátt og þykknar upp
syðst um kvöldið. Hiti 0 til 8 stig en hlýnar síðdegis. Á fimmtudag: Austan 15-23 m/s og
talsverð rigning en slydda eða snjókoma nyrðra. Hiti allt að 10 stigum syðst um kvöldið.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Sirkussjómennirnir
12.05 Tíu fingur
13.05 Í 50 ár
13.45 Pricebræður elda mat
úr héraði
14.15 Brautryðjendur
14.45 Eyðibýli
15.25 Manndómsár Mikkos –
Önnur þrautin – hlaup
15.55 Siðbótin
16.25 Menningin – samantekt
16.50 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Handboltaáskorunin
18.13 SOS
18.28 Hönnunarstirnin
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.55 Rafíþróttir: Baráttan um
toppsætið
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Stjórnandinn
23.05 Tvíburi
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 The Block
14.38 Survivor
15.05 Survivor
15.24 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 A Million Little Things
21.00 FBI: Most Wanted
21.50 The Stand (2020)
22.35 The Chi
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 How to Get Away with
Murder
00.10 Dexter
00.55 Nurses
01.40 Good Trouble
02.25 The Bay
03.10 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Grey’s Anatomy
10.00 Logi í beinni
10.40 Hversdagsreglur
11.00 NCIS
11.40 The Office
12.05 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Family Law
13.35 Matargleði Evu
14.00 Skítamix
14.25 City Life to Country Life
15.10 Feðgar á ferð
15.30 Veronica Mars
16.10 The Masked Singer
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Shark Tank
19.50 The Goldbergs
20.15 The Dog House
21.10 Hamilton
21.55 The Murders
22.40 Last Week Tonight with
John Oliver
23.15 The Wire
00.15 Afbrigði
00.35 Vigil
01.25 Mrs. Fletcher
01.55 The Mentalist
02.35 Grey’s Anatomy
03.20 The Office
03.40 Friends
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Lífið er lag (e)
20.00 433.is
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan – 28/9/
2021
20.30 Matur í maga – Þ.2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
fyrra bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
5. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:50 18:43
ÍSAFJÖRÐUR 7:58 18:45
SIGLUFJÖRÐUR 7:41 18:28
DJÚPIVOGUR 7:20 18:12
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan og norðvestan 10-18 m/s. Rigning eða súld með köflum á N-verðu landinu, úr-
komumeira á annesjum fram á kvöld. Skýjað með köflum eða bjartviðri sunnan- og vest-
antil. Hægari norðlæg átt á morgun og úrkomulítið víðast hvar. Stöku él norðaustantil.
Það veltur oft á frétta-
mönnum hvort sjón-
varpsfréttir eru líf-
legar eða ekki. Ein
aðferð til að hleypa lífi
í innslagið er að vera á
iði, eins og sumir
fréttamenn kjósa, til
dæmis að ganga í átt að myndavélinni og jafnvel
vera svo langt frá að áhorfandi kemur varla auga
á fréttamanninn fyrr en vel er liðið á fréttina.
Ein er sú fréttakona sem virðist hafa sérstak-
lega gaman af því að vera á iði í innslögum sínum
en það er Þórdís Arnljótsdóttir. Í fréttum 27. sept-
ember tókst henni að gera heldur þurra frétt æsi-
spennandi þegar hún elti formann kjörstjórnar á
Suðurlandi þar sem hann rogaðist með fulla tunnu
af atkvæðaseðlum sem til stóð að telja aftur. For-
maðurinn var eltur langa leið í Fjölbrautaskóla
Suðurlands á meðan Þórdís lét móðan mása og
uppfræddi áhorfendur um stöðu mála í þráðbeinni
útsendingu. Og fipaðist aldrei! Á kosningavöku
RÚV átti Þórdís líka stórleik þegar hún hreinlega
beið fyrir utan heimili nýkjörins þingmanns í Mos-
fellsbæ. Ekki man ég nafn þingmannsins en kona
var það sem virtist ekki vita hvaðan á sig stóð
veðrið. Fengu áhorfendur að fylgjast með því
hvernig hún lagði bíl sínum í stæði og gekk að
heimili sínu í skítakulda og roki. Var konan ekki
mjög hlýlega klædd, ólíkt Þórdísi sem var í úlpu.
Komst frambjóðandinn inn til sín við illan leik,
kaldur að sjá. En hvað gerir maður ekki fyrir
góða sjónvarpsfrétt?
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Að elta fólk og
segja fréttir
Lífleg Þórdís í beinni.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn
á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Ég vil bara fara með rétt lag í
stúdíó. Þetta lag varð til á kodd-
anum. Ég var eiginlega bara að
fara að sofa og gat ekki sofnað,“
segir tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar
Halldórsson spurður út í tilurð
lagsins en hann mætti í stúdíó
K100 ásamt syni sínum og ræddi
þar við Helgarútgáfuna um nýja
lagið Ástin heldur vöku. „Ástin var
svolítið að halda fyrir mér vöku.
Það kom bara textabrot og viðlagið
og ég hljóp fram á píanóið og setti
á „voice memo“ og söng það inn
og það eiginlega stendur bara eins
og ég tók það upp þá,“ sagði Júlí
Heiðar, sem segist sofa miklu bet-
ur núna.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Ástin hélt fyrir
honum vöku
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 heiðskírt Lúxemborg 14 léttskýjað Algarve 20 heiðskírt
Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 19 heiðskírt
Akureyri 4 rigning Dublin 13 léttskýjað Barcelona 18 léttskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Glasgow 12 skýjað Mallorca 19 skýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 13 rigning Róm 24 léttskýjað
Nuuk 5 léttskýjað París 17 skýjað Aþena 21 léttskýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 17 léttskýjað
Ósló 13 alskýjað Hamborg 15 léttskýjað Montreal 12 skýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Berlín 14 skýjað New York 20 þoka
Stokkhólmur 13 léttskýjað Vín 20 léttskýjað Chicago 20 alskýjað
Helsinki 13 heiðskírt Moskva 8 skýjað Orlando 29 léttskýjað
DYk
U