Morgunblaðið - 03.11.2021, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.11.2021, Qupperneq 1
M I Ð V I K U D A G U R 3. N Ó V E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 258. tölublað . 109. árgangur . rði á HJÁDOMUSNOVAFASTEIGNASÖLU ERTÞÚ Í SÆTI Við kaup eða sölu fasteignar færð þú Gullkort Domusnova og nýtur sérkjara hjá fjölmörgum fyrirtækjum. Nánar á domusnova.is Þú virkjar afsláttinn á byko.is/DomusNova svörum HEIMILIN AUKIÐ VIÐ SPARIFÉ SITT FALLEGUR BOÐSKAPUR Í BIRTU ENGINN SKORAÐ FLEIRI MÖRK Í ÞÝSKU DEILDINNI NÝ KVIKMYND 24 ÓMAR Í MAGDEBURG 22VIÐSKIPTAMOGGINN Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tannlæknastofur í Búdapest eru farnar að keppast um viðskiptavini frá Íslandi en þær hafa frá árinu 2016 þjónustað á sjötta þúsund Íslendinga hið minnsta. Rætt er við fulltrúa fjögurra þess- ara stofa í ViðskiptaMogganum í dag. Meðal þeirra er Grímur Axels- son, umboðsmaður Kreativ Dental, sem áætlar að yfir 3.500 Íslendingar hafi skipt við stofuna frá árinu 2016. Aðsóknin spurðist út og hafa síðan fleiri stofur hafið markaðssetningu á tannlæknaþjónustu á Íslandi. Tannheilsan væri í molum Þegar Grímur kynntist Kreativ Dental kveðst hann hafa vitað að „tannheilsa Íslendinga væri í molum og að fólk veigraði sér við að fá þjón- ustu vegna verðlags“. Næsta verk- efni sé að bjóða Íslendingum upp á liðskiptaaðgerðir í Búdapest. Hjónin Hjalti Garðarsson og Hrafnhildur Sigurðardóttir reka Ís- lensku Klíníkina í Búdapest en árið 2019 fékk stofan yfir þúsund heim- sóknir frá Íslendingum. Aðgerðirnar kalla gjarnan á nokkrar utanferðir til Búdapest en eru samt sagðar borga sig margfalt. Þúsundir farið til Búdapest - Íslendingar hafa á síðustu árum streymt í tannlæknaaðgerðir í Ungverjalandi MViðskiptaMogginn Morgunblaðið/Baldur Aðgerð Hjá Kreativ Dental. Söngkonan Eivör Pálsdóttir varð í gær fyrsti Færeyingurinn til að vinna tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. „Þetta er mjög mikill heiður, og klapp á herðarnar að vinna þessi verðlaun,“ sagði Eivör í samtali við Morgunblaðið í Kaup- mannahöfn að verðlaunaafhendingunni lokinni. Hún bætti við að sér fyndist skemmtilegt að vinna til þessara verðlauna því að sér þyki svo vænt um Norðurlöndin. „Ég hef unnið svo mikið með fólki frá öllum Norðurlöndunum og haft það svo gott þar, ég hef náttúrulega búið á Íslandi í mörg ár og það er mitt annað heimili.“ »11 Ljósmynd/Norðurlandaráð Verðlaunin mikill heiður og klapp á herðarnar Hluti verkalýðshreyfingarinnar fundaði í gær á vettvangi Starfs- greinasambandsins í skugga mikilla væringa innan Eflingar, næst- stærsta verkalýðsfélags landsins. Fyrrverandi skrifstofustjóri Efl- ingar sem var rekinn árið 2018 seg- ist finna til með starfsfólki félagins. „Ég get ímyndað mér hvernig er að vinna þar við þessar aðstæður, það er sorg í mínum huga að horfa upp á þetta,“ segir Þráinn Hallgrímsson, en mál Eflingar og afsögn forstjóra og framkvæmdastjóra hafa vakið mikið umtal og ýft upp gömul sár innan félagsins. Sumarliði R. Ísleifsson sagnfræð- ingur segir í samtali við Morg- unblaðið að uppsagnirnar séu sér- stakar: „Mér þykir ósennilegt að þau tvö sem hættu, Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson, hafi sagt sitt síðasta orð.“ »4 Morgunblaðið/Eggert Verkalýðsfélög Af fundi SGS. Stór verk- efni fyrir höndum - Undirbúa kjara- viðræður næsta árs _ Lítið hefur orðið úr áformum þjóðkirkjunnar um að planta trjám fyrir öll börn skírð hér á landi, vegna dræmra undirtekta prófasta. Þetta kemur fram í svari Agnesar M. Sigurðardóttur biskups við fyrirspurn um málið á kirkju- þingi. Einna helst hafa plöntur ver- ið gróðursettar í Skálholti, eða um 100 plöntur. Biskup kynnti verkefnið „Skírn- arskógur“ upphaflega í nýárs- predikun í Dómkirkjunni í fyrra, þar sem kom fram að gróðursetja ætti tré fyrir hvert barn sem yrði skírt hér á landi. »8 Prófastar áhugalitlir um Skírnarskóg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.