Morgunblaðið - 03.11.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 2021
Popúlisma af öllu tagi hefur vaxið fiskur um hrygg, ekki síst af þeirri gerð,
þar sem þjóðernishyggja kemur við sögu. Eiríkur Bergmann hefur ritað bók-
ina Þjóðarávarpið um þá þróun og hana ræðir Andrés Magnússon við hann.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld
Á fimmtudag: Suðvestlæg átt, 3-
10 m/s og smá skúrir eða él, en
bjart með köflum A-lands. Hiti yf-
irleitt 0 til 5 stig.
Á föstudag: Hæg suðlæg eða
breytileg átt og skúrir eða él, en gengur í norðaustan 10-15 m/s með rigningu eða slyddu
SA-lands undir kvöld. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Útsvar 2007-2008
14.20 Manstu gamla daga?
15.00 Af fingrum fram
15.45 Líkamstjáning – Sviðs-
skrekkur
16.25 Kveikur
17.00 Erilsömustu borgir
heims
17.55 Þvegill og skrúbbur
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.41 Eldhugar – Thérese
Clerc – aðgerðarsinni
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Græna röðin með Sinfó
21.05 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Verðlaunahátíð Norð-
urlandaráðs 2021
23.25 Mamma, pabbi, barn
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.50 Young Rock
14.10 The Moodys
14.31 Heil og sæl?
15.02 Missir
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Ást
19.30 Hver ertu?
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Good Trouble
22.35 Interrogation
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Dexter
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.50 All Rise
10.35 Your Home Made Per-
fect
11.30 Nostalgía
11.55 Friends
12.30 Nágrannar
12.50 Um land allt
13.20 GYM
13.45 Gulli byggir
14.15 Temptation Island
14.55 Tribe Next Door
15.45 Sendiráð Íslands
16.05 Inside Ikea
17.00 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
19.35 Amazing Grace
20.20 Afbrigði
20.50 Intruder
21.40 Insecure
22.10 Sex and the City
22.40 Chucky
23.45 NCIS
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Kvennaklefinn
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Trúarlíf
09.00 Catch the Fire
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Þegar – Sigfríður Inga
Karlsdóttir
20.30 Uppskrift að góðum
degi – Austurland Þ. 5
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Afganistan í öðru ljósi.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsögukistan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
fyrra bindi; Sögulok.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
3. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:19 17:05
ÍSAFJÖRÐUR 9:37 16:56
SIGLUFJÖRÐUR 9:21 16:38
DJÚPIVOGUR 8:52 16:31
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í sunnan og síðar suðvestan, 8-15 m/s og fer að rigna upp úr hádegi, fyrst vest-
ast. Sums staðar slydda eða snjókoma í fyrstu. Vestlægari og skúrir um kvöldið, en mun
hægari vindar og bjart A-lands. Hlýnar í veðri og hiti 1 til 7 stig í kvöld, mildast SV-lands.
Á ferðum mínum um
stefnumótamarkaðinn
hef ég komist að því að
ég virðist oftar en ekki
heillast af mönnum
sem eru fullir sjálfs-
trausts en þykja
kannski heldur góðir
með sig, hrokafullir
jafnvel. Vinkonur mín-
ar ranghvolfa í sér
augunum þegar ég
reyni að sannfæra þær
um að þessir piltar séu ábyggilega ágætir inn við
beinið. Ég hef velt því svolítið fyrir mér hvað ég
sjái við þessa blessuðu hrokagikki en ekki komist
að neinni haldbærri niðurstöðu.
Á sunnudagskvöldið, þar sem ég kúrði uppi í
rúmi yfir mynd á Netflix, laust hugmynd niður í
kollinn á mér: Ég er að leita að mínum eigin herra
Darcy. Ég var nefnilega að horfa á kvikmyndina
Pride and Prejudice frá 2005 með Keiru Knight-
ley og Matthew Macfadyen. Þá mynd hef ég ekki
séð oft en samnefnda þætti frá 1995, með Jennifer
Ehle og Colin Firth, hef ég séð oftar en ég hef tölu
á enda í miklu uppáhaldi hjá okkur mæðgum.
Herra Darcy, fyrir þá sem ekki þekkja sögu Jane
Austin, virðist í fyrstu leiðinlegasti maður á jarð-
ríki en reynist vera hið mesta gæðablóð þegar upp
er staðið. Ég hef líklega alist upp við þessa trú á
hið góða í manninum, sérstaklega í þessum mis-
skildu mönnum, og hún kemur nú upp á yfirborðið
og ruglar mig í ríminu.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Ert þú herra
Darcy?
Hleypidómar Colin Firth
og Jennifer Ehle.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Ég fann
alltaf fyrir
því að það
var eitthvað
öðruvísi við
mig. Ég var
svolítið sein
að fatta
hluti. Ég átti
erfitt með
að einbeita
mér. Sem
náttúrulega
er bara
partur af því að vera með athyglis-
brest,“ sagði tónlistarkonan Sara
Pétursdóttir sem er betur þekkt
undir listamannsnafninu Glowie í
samtali við Ísland vaknar en hún
lagði sitt af mörkum í mánuði vit-
undarvakningar um ADHD, sem var
í október, og gaf út lagið A.D.H.D.
þar sem hún syngur um jákvæð
einkenni ADHD sem ofurkraft.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
ADHD er
ofurkraftur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 skýjað Lúxemborg 7 alskýjað Algarve 18 skýjað
Stykkishólmur -1 skýjað Brussel 8 léttskýjað Madríd 11 léttskýjað
Akureyri -2 léttskýjað Dublin 9 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað
Egilsstaðir 0 skýjað Glasgow 9 skýjað Mallorca 19 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 9 léttskýjað Róm 17 léttskýjað
Nuuk 8 rigning París 10 alskýjað Aþena 20 léttskýjað
Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 8 skýjað Winnipeg 1 skýjað
Ósló 9 alskýjað Hamborg 9 léttskýjað Montreal 7 skýjað
Kaupmannahöfn 9 heiðskírt Berlín 10 léttskýjað New York 11 alskýjað
Stokkhólmur 8 skýjað Vín 8 léttskýjað Chicago 5 léttskýjað
Helsinki 7 léttskýjað Moskva 2 heiðskírt Orlando 26 heiðskírt
DYk
U
120 OG 200 LJÓSA
INNI- OG ÚTISERÍUR
Við Fellsmúla | Reykjavík | Sími: 585 2888 | rafmark.is
Kíktu á nýju vefverslunina okkar
rafmark.is