Morgunblaðið - 06.11.2021, Qupperneq 48
48 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2021
England
Southampton – Aston Villa...................... 1:0
Staðan:
Chelsea 10 8 1 1 26:3 25
Liverpool 10 6 4 0 29:8 22
Manch. City 10 6 2 2 20:6 20
West Ham 10 6 2 2 20:11 20
Manch. Utd 10 5 2 3 19:15 17
Arsenal 10 5 2 3 12:13 17
Wolves 10 5 1 4 11:10 16
Brighton 10 4 4 2 11:11 16
Tottenham 10 5 0 5 9:16 15
Everton 10 4 2 4 16:16 14
Leicester 10 4 2 4 15:17 14
Southampton 11 3 5 3 10:12 14
Brentford 10 3 3 4 12:12 12
Crystal Palace 10 2 6 2 13:14 12
Aston Villa 11 3 1 7 14:20 10
Watford 10 3 1 6 12:18 10
Leeds 10 2 4 4 10:17 10
Burnley 10 1 4 5 10:16 7
Newcastle 10 0 4 6 11:23 4
Norwich City 10 0 2 8 3:25 2
Þýskaland
Wolfsburg – Eintracht Frankfurt ......... 3:2
- Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem
varamaður í uppbótartíma hjá Frankfurt.
_ Efstu lið: Wolfsburg 16, Bayern Münch-
en 15, Leverkusen 15, Eintracht 15, Hof-
fenheim 13, Turbine Potsdam 12.
B-deild:
Holstein Kiel – Dynamo Dresden .......... 2:1
- Hólmbert Aron Friðjónsson var ónotað-
ur varamaður hjá Holstein Kiel.
Holland
B-deild:
Venlo – Jong Ajax.................................... 1:3
- Kristian Nökkvi Hlynsson var ekki í
leikmannahópi Jong Ajax.
Belgía
OH Leuven – Oostende ........................... 1:0
- Rúnar Alex Rúnarsson var varamark-
vörður Leuven í leiknum.
B-deild:
Lommel – Virton...................................... 1:3
- Kolbeinn Þórðarson kom inn á sem vara-
maður í hálfleik hjá Lommel.
Danmörk
B-deild:
Esbjerg – Jammerbugt ........................... 2:2
- Ísak Óli Ólafsson lék allan leikinn og
lagði upp mark fyrir Esbjerg. Andri Rúnar
Bjarnason var ekki í leikmannahópnum.
>;(//24)3;(
Subway-deild karla
Grindavík – Breiðablik....................... 100:84
Njarðvík – Tindastóll ........................... 74:83
Staðan:
Grindavík 6 5 1 509:465 10
Þór Þ. 5 4 1 473:449 8
Tindastóll 5 4 1 439:421 8
Keflavík 5 4 1 457:432 8
KR 5 3 2 468:440 6
Njarðvík 6 3 3 543:504 6
Valur 5 3 2 378:395 6
Stjarnan 5 2 3 443:438 4
Breiðablik 5 1 4 531:547 2
Vestri 5 1 4 406:439 2
ÍR 5 1 4 446:475 2
Þór Ak. 5 0 5 358:446 0
1. deild karla
Fjölnir – Hamar.................................. 109:77
Sindri – Höttur........................... 96:100 (frl.)
Hrunamenn – Selfoss........................... 92:71
Staðan:
Höttur 6 6 0 624:472 12
Haukar 6 5 1 633:423 10
Sindri 7 5 2 637:578 10
Álftanes 6 4 2 556:484 8
Selfoss 7 4 3 616:627 8
Hrunamenn 7 3 4 585:663 6
Fjölnir 7 2 5 590:666 4
Hamar 7 2 5 543:626 4
Skallagrímur 5 1 4 382:447 2
ÍA 6 0 6 451:631 0
NBA-deildin
Detroit – Philadelphia........................ 98:109
Atlanta – Utah .................................... 98:116
Miami – Boston..................................... 78:95
Phoenix – Houston ........................... 123:111
LA Lakers – Oklahoma City ........... 104:107
>73G,&:=/D
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin:
Kórinn: HK – Stjarnan ..................... L13.30
Ásvellir: Haukar – ÍBV .......................... L14
KA-heimilið: KA/Þór – Afturelding...... L16
Framhús: Fram – Valur......................... L16
1. deild kvenna, Grill 66-deildin:
ÍBV U – Selfoss ....................................... S14
Stjarnan U – Valur U.............................. S14
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
MG-höllin: Stjarnan – Tindastóll .......... L17
Hverag.: Hamar/Þór – Aþena/UMFK . L18
TM-hellirinn: ÍR – Ármann ................... L18
Meistaravellir: KR – Vestri ................... L18
Dalhús: Fjölnir b – Þór Ak................ S19.15
UM HELGINA!
Gunnar Þorsteinsson var öflugur
með tvöfalda tvennu; 15 stig og 10
fráköst. Fotios Lampropoulos var
stigahæstur Njarðvíkinga með 18
stig.
Grindavík aftur á toppinn
Grindavík vann þá öruggan
100:84-sigur á nýliðum Breiðabliks í
Grindavík í deildinni í gærkvöldi og
fór með honum aftur á topp deild-
arinnar.
Tónninn var strax gefinn í fyrri
hálfleik þegar Grindavík leiddi 30:19
að loknum 1. leikhluta. Eftir að hafa
leitt með 15 stigum, 59:44, í leikhléi
keyrðu Grindvíkingar áfram yfir
Blika og náðu mest 27 stiga forystu,
76:49, í 3. leikhluta. Eftir það náðu
Blikar að laga stöðuna nokkuð en
skaðinn var skeður.
Ivan Aurrecoechea fór einu sinni
sem oftar á kostum í liði Grindavíkur
og skoraði 28 stig. Skammt undan
var Kristófer Breki Gylfason sem
átti einnig frábæran leik og skoraði
26 stig fyrir Grindavík. Sinisa Bilic
var öflugur í liði Breiðabliks og náði
tvöfaldri tvennu er hann skoraði 20
stig og tók 10 fráköst.
Töpuðu þriðja
leiknum í röð
- Erfitt í Njarðvík - Grindavík efst
Ljósmynd/Skúli B. Sigurðsson
Reynsla Argentínumaðurinn þaulreyndi Nicolás Richotti með boltann í
leiknum gegn Tindastóli í Njarðvík í úrvalsdeild karla í gærkvöldi.
KÖRFUBOLTINN
Gunnar Egill Daníelsson
gunnaregill@mbl.is
Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild
karla í körfuknattleik, Subway-
deildinni, í gærkvöldi. Eftir tap gegn
Grindavík í síðustu umferð komst
Tindastóll aftur á beinu brautina
með sigri í Njarðvík og sá um leið til
þess að heimamenn í Njarðvík máttu
þola þriðja tap sitt í röð í deildinni.
Gestirnir af Sauðárkróki byrjuðu
leikinn frábærlega og leiddu með 11
stigum, 28:17, að loknum 1. leik-
hluta. Í 2. leikhluta tóku heimamenn
leikinn alfarið yfir og jöfnuðu metin
áður en fyrri hálfleikurinn var úti,
41:41. Gífurlegt jafnræði var með lið-
unum stærstan hluta síðari hálfleiks
þar sem Tindastóll leiddi með aðeins
þremur stigum, 65:62, að loknum 3.
leikhluta. Agaður 4. leikhluti Stól-
anna, þar sem Njarðvík náði mest að
minnka muninn niður í fjögur stig,
leiddi hins vegar til þess að gestirnir
unnu að lokum sterkan 83:74-sigur.
Javon Bess var stigahæstur hjá
Tindastóli með 22 stig og Sigurður
Southampton vann nauman sigur á
heimavelli gegn Aston Villa, 1:0,
þegar liðin mættust í fyrsta leik 11.
umferðar ensku úrvalsdeildarinnar
í knattspyrnu karla í gærkvöldi.
Adam Armstrong skoraði sigur-
mark Dýrlinganna strax á 3. mín-
útu leiksins með glæsilegri af-
greiðslu upp í samskeytin.
Southampton hrósaði því sigri í
þriðja deildarleiknum í röð, en allir
þessir sigurleikir hafa endað með
1:0-sigri Dýrlinganna. Aston Villa
er á sama tíma í tómu tjóni og hefur
nú tapað fimm deildarleikjum í röð.
Fimmta tap
Aston Villa í röð
AFP
Sigurmark Adam Armstrong fagn-
aði sigurmarki sínu vel og innilega.
Tveimur leikjum af fimm sem fram
áttu að fara í 1. deild karla í körfu-
knattleik í gærkvöldi var frestað
vegna kórónuveirusmita.
Topplið Hauka átti að mæta
Álftanesi en þar sem smit hafa
komið upp í leikmannahópi Álfta-
ness var leiknum frestað.
Sömu sögu er að segja af Vestur-
landsslag ÍA og Skallagríms sem
fram átti að fara á Akranesi í gær-
kvöldi en honum var frestað þar
sem íþróttahúsum á Akranesi hefur
verið lokað fram yfir helgi vegna
mikillar fjölgunar smita þar í bæ.
Leikjum frestað
vegna smita
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Frestað Haukur Óskarsson og fé-
lagar í Haukum sátu heima í gær.
Anton Sveinn McKee hafnaði í gær
í tíunda sæti í 200 metra bringu-
sundi á Evrópumeistaramótinu í
sundi í 25 metra laug sem nú stend-
ur yfir í Kazan í Rússlandi.
Anton varð áttundi í undanrásum
í gær á 2:06.29 mínútum og síðan tí-
undi í undanúrslitunum á 2:06,03
mínútum en átta efstu komust í úr-
slitasundið.
Íslandsmet Antons í 200 metra
bringusundinu í 25 m laug er
2:01,65 mínútur en það setti hann á
móti í atvinnudeildinni í sundi í
Búdapest fyrir ári, 1. nóvember
2020. Með þeim tíma hefði Anton
átt besta tíma undanrásanna í gær
en bestur var Arno Kamminga frá
Hollandi sem synti á 2:02,54 mín-
útum.
Steingerður Hauksdóttir lauk
keppni í Kazan í gær þegar hún
varð í 26. sæti af 30 keppendum í
100 m baksundi kvenna. Hún synti
á 1:03,33 mínútu og náði sínum
besta árangri en hafði áður synt á
1:03,42 mínútu.
Anton Sveinn keppir í 50 metra
bringusundi í Kazan í dag og Snæ-
fríður Sól Jórunnardóttir keppir í
200 metra skriðsundi en mótinu
lýkur á morgun.
Ljósmynd/Simone Castrovillari
Kazan Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslitasundið.
Anton varð tíundi
Manchester-slagurinn milli Man.
United og Man. City fer fram á Old
Trafford í ensku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu karla í hádeginu í dag.
Óhætt er að segja að mikið sé í
húfi fyrir bæði lið þar sem United
freistar þess að jafna City að stig-
um með sigri og Englandsmeist-
arar City vilja stinga erkifjendurna
af með sigri og koma sér um leið í
betri stöðu í toppbaráttunni.
Frammistaða United hefur verið
upp og ofan að undanförnu og liðið
gjarna treyst á snilli einstaklinga
þegar það hefur krækt í stig.
Frammistaða City hefur hins vegar
verið jafnari og betri á heildina litið
en þó er það svo að City tapaði síð-
asta deildarleik sínum 0:2 á heima-
velli gegn Crystal Palace á meðan
United bætti upp fyrir 0:5 stórskell-
inn gegn hinum erkifjendum sínum
Liverpool um þarsíðustu helgi, sem
gerði stjórann Ole Gunnar Solskjær
afar valtan í sessi, með öruggum
3:0 útisigri gegn Tottenham Hotsp-
ur um þá síðustu.
Áfram þriggja manna vörn?
Fróðlegt verður að sjá hvernig
Solskjær stillir upp á morgun, en
eftir afhroðið gegn Liverpool stillti
hann upp í þriggja manna vörn
gegn Tottenham og gafst það vel.
Það gafst ekki jafn vel í Meistara-
deild Evrópu í 2:2-jafntefli United
gegn Atalanta á þriðjudag en þó
var Solskjær búinn að skipta í 4-2-
3-1 leikkerfið þegar liðið fékk á sig
síðara markið, eftir að miðvörð-
urinn Raphael Varane meiddist.
Annar miðvörður, Victor Linde-
löf, er þá tæpur og því gæti Sol-
skjær neyðst til að spila með fjög-
urra manna vörn, hvort sem hann
vill það eður ei. gunnaregill@mbl.is
Sex stiga leikur í
Manchester-borg
AFP
Pressa Heldur Ole Gunnar Sol-
skjær Man. Utd á beinu brautinni?