Morgunblaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 19
HVATNINGARVERÐLAUN JAFNRÉTTISMÁLA 2021 Veitt verða verðlaun í þremur flokkum, með áherslu á kynjajafnrétti, fjölmenningu og atvinnuþátttöku fólks með skerta starfsgetu. Að verðlaununum standa Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands. Verðlaunaafhending við hátíðlega athöfn 30. nóvember á rafrænum fundi sem hefst kl. 08.30 DAGSKRÁ Ávarp Jón Atli Benediktsson rektor HÍ Regnbogakortið - lagaleg réttindi hinsegin fólks Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78 Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði Anna Maria Wojtynska, mannfræðingur og nýdoktor við Háskóla Íslands Erindi verðlaunahafa ársins 2020 Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár Afhending Hvatningarverðlauna jafnréttismála Fundarstjóri er Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA SKRÁNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.