Morgunblaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2021 Á sunnudag: Suðaustlæg eða breyti- leg átt, 5-13 m/s og úrkomulítið um morguninn. Fer að snjóa um og eftir hádegi með 0-8 stiga frosti, en rign- ing við SV- og V-ströndina og hiti 0-6 stig. Á mánudag: Austlæg eða breytileg átt, 5-13 og dálitlar skúrir eða él. 8-15 m/s og snjókoma eða slydda seinnipartinn og frost 0-7 stig, en rigning SV-til með 1-7 stiga hita. RÚV 07.45 Rán – Rún 07.50 Kalli og Lóa 08.01 Millý spyr 08.08 Kátur 08.20 Eðlukrúttin 08.31 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.42 Hið mikla Bé 09.04 Kata og Mummi 09.15 Lautarferð með köku 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Ævar vísindamaður 10.30 Hvað getum við gert? 10.40 Kappsmál 11.40 Vikan með Gísla Mar- teini 12.30 Dagny – Ef ég slaka á núna þá dey ég 13.30 Ómar Ragnarsson – Yfir og undir jökul 14.15 Kiljan 15.05 Elly Vilhjálms 15.55 Ljótu hálfvitarnir – tón- leikar á Græna hatt- inum 17.00 Óvæntur arfur 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Nýi skólinn 18.38 Eldhugar – Nellie Bly – blaðakona 18.42 DaDaDans 18.45 Bækur og staðir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Ný skammarstrik Emils í Kattholti 21.20 Every Day 22.55 Alþjóðlegir bíódagar: Óreiða Sjónvarp Símans 09.30 Dr. Phil 11.45 Man with a Plan 12.10 Speechless 12.35 Carol’s Second Act 13.00 Happy Together (2018) 13.25 The King of Queens 13.25 Extreme Makeover: Home Edition 13.45 Everybody Loves Ray- mond 14.30 Liverpool – Southamp- ton BEINT 17.10 Þung skref – saga Heru Bjarkar 17.55 Ástríða 18.30 Eivör – Jólatónleikar 20.00 Notting Hill 22.05 The Sisters Brothers 00.10 Suburbicon Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 09.00 Ella Bella Bingó 09.10 Leikfélag Esóps 09.20 Tappi mús 09.25 Latibær 09.35 Víkingurinn Viggó 09.50 Angelo ræður 09.55 Mia og ég 10.20 K3 10.30 Svínasögur 10.34 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10.55 Denver síðasta risaeðlan 11.05 Angry Birds Stella 11.15 Hunter Street 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Friends 14.10 Stóra sviðið 15.00 Lodgers For Codgers 15.50 Framkoma 16.20 Curb Your Enthusiasm 17.00 The Office 17.10 Jamie’s Easy Meals for Every Day 17.50 Impractical Jokers 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Kviss 19.45 Uncle Buck 21.25 The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 1 23.20 The Lord of the Rings: The Return of the King 02.35 Friends 18.30 Sir Arnar Gauti (e) 19.00 Stjórnandinn með Jóni G. 19.30 Bíóbærinn (e) 20.00 Kvennaklefinn (e) Endurt. allan sólarhr. 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 20.00 Að austan (e) 20.30 Húsin í bænum – Með Árna Þáttur 4 21.00 Föstudagsþátturinn (e) 22.00 Stofutónleikar Sig- urjóns Sveinssonar 23.00 Að vestan – Vesturland Þáttur 2 23.30 Kvöldkaffi (e) 24.00 Að norðan (e) Endurt. allan sólarhr. 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á ferð um landið: Í Húnaþingi, seinni huti. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kventónskáld í karla- veldi. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.25 Kynstrin öll. 14.05 Verðandi. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Íslensk list í Aþenu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Ratsjá. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 27. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:36 15:56 ÍSAFJÖRÐUR 11:08 15:34 SIGLUFJÖRÐUR 10:52 15:16 DJÚPIVOGUR 10:12 15:19 Veðrið kl. 12 í dag Breytileg átt í dag, víða gola eða kaldi. Lítilsháttar snjókoma og frost 0 til 7 stig, en dálítil rigning eða slydda við SV- og V-ströndina með hita 0 til 5 stig. Stundum er sagt að það sem drepi mann ekki styrki mann. Það er kannski þess vegna sem undirrituð ákvað að byrja að horfa á þáttaseríuna The Walking Dead nýlega, þrátt fyrir undirliggj- andi ótta við uppvakn- inga, en í þáttunum eru það einmitt þeir sem ráða lögum og lofum. Þættirnir eru vissulega spennandi en það sem hefur gert áhorf á þá enn áhugaverðara er sú staðreynd að í dag geisar veirufaraldur í raunheimum. Veiran sem herjar nú á heiminn breytir fólki þó sem betur fer ekki í uppvakninga eins og í þátt- unum umræddu. Þótt hugmyndin um að upp komi faraldur sem breyti fólki í uppvakninga sé fjarlæg fá þættirnir mann til að hugsa um það hvort og þá hvernig maður myndi lifa slíkan faraldur af. Und- irrituð myndi sennilega ekki gera það í ljósi óttans við eitthvað sem aðeins er til í vísindaskáldskap. Eða hvað? Samkvæmt nýlegri rannsóknargrein sem birt var í vísindatímaritinu Personality and Individual Differences sýnir fólk sem horfir reglu- lega á ógnvekjandi vísindaskáldskap meiri seiglu en þeir sem gera það ekki og á þar af leiðandi auð- veldara með að takast á við erfiðar aðstæður sem geta koma upp í raunheimum, t.d. kórónuveiru- faraldurinn. Með áhorfinu sé fólk ómeðvitað að búa sig undir þær hörmungar sem það er að horfa á. Í ljósi þess bíður undirrituð spennt eftir nýrri seríu af The Walking Dead og hver veit nema hún muni lifa mögulegan uppvakningafaraldur af eftir allt saman. Ljósvakinn Unnur Freyja Víðisdóttir Það sem drepur mann ekki styrkir mann Walking Dead Þessir voru vel undirbúnir fyrir heimsfaraldurinn. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Jólaauglýsing frá norska póstinum hefur slegið rækilega í gegn en hún gengur undir nafninu Harry met Santa. Hefur auglýsingin vakið heims- athygli og virðast Íslendingar taka auglýsingunni sérstaklega vel en sumir hafa deilt auglýsingunni á samfélagsmiðlum og sagt hana vera mikilvægustu jólaauglýsingu ársins. Þá hafa margir netverjar sagst hafa fellt tár yfir auglýsingunni. Er í raun um að ræða smásögu – hjartnæma ástarsögu þar sem jóla- sveinninn kemur við sögu og verður ástfanginn af manninum Harry. Sjáðu auglýsinguna á K100.is. Fella tár yfir hjart- næmri jólaauglýsingu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -2 heiðskírt Lúxemborg 2 rigning Algarve 15 léttskýjað Stykkishólmur -2 heiðskírt Brussel 4 skýjað Madríd 8 léttskýjað Akureyri -3 skýjað Dublin 4 léttskýjað Barcelona 11 heiðskírt Egilsstaðir -4 skýjað Glasgow 3 léttskýjað Mallorca 13 léttskýjað Keflavíkurflugv. -2 léttskýjað London 6 skýjað Róm 11 skýjað Nuuk 0 þoka París 6 alskýjað Aþena 12 léttskýjað Þórshöfn 1 rigning Amsterdam 4 skýjað Winnipeg -6 alskýjað Ósló -2 alskýjað Hamborg 3 skýjað Montreal 1 þoka Kaupmannahöfn 3 skýjað Berlín 4 skýjað New York 8 alskýjað Stokkhólmur -3 heiðskírt Vín 0 snjókoma Chicago -4 alskýjað Helsinki -3 léttskýjað Moskva 2 alskýjað Orlando 22 heiðskírt DYkŠ…U Bráðfyndin gamanmynd frá 1989 með John Candy og Macaulay Culkin í aðal- hlutverkum. Sem latur en velviljaður piparsveinn er Buck frændi síðasta mann- eskjan sem þú myndir óska þér að passa börnin þín. En þegar upp kemur vanda- mál í fjölskyldunni neyðast foreldrarnir til að leita til hans að líta eftir frændsystkinum sínum. Stöð 2 kl. 19.45 Uncle Buck Það geta allir fundið eitthvað girnilegt við sitt hæfi Freistaðu bragðlaukanna ... stærsti uppskriftarvefur landsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.