Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.11.2021, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.11.2021, Blaðsíða 22
Sage Barista Express er vönduð espressovél með innbyggðri kvörn og flóunarstút. Baðferðir öðlast nýja vídd með baðkarsbakka, hvort heldur er úr bambusi eða tekki. 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.11. 2021 TIL ÞÍN FRÁ MÉR Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is MIYABI FRÁ ZWILLING VANDAÐIR JAPANSKIR HNÍFAR Fullkomin blanda af japönsku handverki og þýskum áreiðanleika. Tello-dróninn frá TJI er lip- ur, skemmtilegur og ódýr dróni, sem hentar sérlega vel fyrir krakka og byrjendur. AirTags frá Apple eru ómissandi á lyklakippur, ferðatöskur og hvað ann- að sem fólk vill ekki týna, því það má rekja hvar það er niðurkomið í heim- inum eða á heimilinu. Við erum öll almannavarnir í þessum einstaklega þægilegu Arizona-sandölum frá Birkenstock. Kaupmenn segja jólin fara fyrr af stað í ár en oftast. Það er líka ekki seinna vænna miðað við fregnir af brestum í að- fangakeðjum. Hér eru hugmyndir að góðum gjöfum, fínum en misdýrum. Andrés Magnússon andres@mbl.is Chanel N°5 er 100 ára í ár, sígildur ilmur sem getur ekki klikkað frekar en aðrar gjafir frá Chanel. Búbblan (Focus Bubble) er eldstæði fyrir svalirnar eða garðinn, huggulegt og hlýlegt. Jólaóróarnir frá Georg Jensen eru tilvalin gjöf, ár eftir ár. Það er frábær hljómur í þráðlausu heyrnar- tólunum Bose 700, en þau sía líka út umhverfishljóð. Le Creuset-pottar eru þarfaþing í eldhúsinu, en svo er þetta einkenn- andi húðaða pottjárn af- skaplega fallegt líka. Hjá SanteWines má fá frá- bæran pakka með styrju- hrognum og kampavíni frá La- herte-bræðrum. 24 jólagjafir

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.