Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.11.2021, Síða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.11.2021, Síða 24
Ef menn vilja Benzinn í rafskútum liggur beinast við að fá sér E-Scooter frá Mercedes-Benz. Ooni Koda 16 er gasofn fyrir flatbökugerð úti á palli, hann er snöggur að því og afurðin ljúffeng. Það er ekki nóg að eiga gott að drekka, það skiptir máli úr hverju er drukkið. Diamond- kristalslínan frá Richard Brendon er kjörin til þess. Ómissandi fráleggsbakki úr lát- úni frá Sir/Madam, fyrir nátt- borð, skrifborð eða forstofu. Sonos Roam er prýðilegur hátalari og handhægur til þess að taka með sér út í garð eða útileguna. iPad Mini (2021) frá Apple er full- komið tæki fyrir krakka og þá sem kjósa litlar spjald- tölvur. Ákaflega öfl- ug og mikið fengið fyrir peninginn. Rafhjól njóta sífellt meiri vinsælda og VanMoof S3 er eitt það stílhreinasta. Bjargaðu heimium með endurnýtanlegum drykkjarrörum úr stáli, sem finna má á mistur.is. Nanopresso frá Wacaco er espressóvél sem taka má með sér í fjallgöngu eða hvert sem er annað. Þarf bara að sjóða vatn og svo er náð upp þrýstingi með handafli. Phillips SmartSleep (með vekjara og útvarpi) hermir eftir reglulegum ljósaskiptum, sem gerir svefn og vakningu í svart- asta skammdeginu betri. Nýja útgáfan af Sym- fonisk frá Ikea er fal- legri en sú fyrri, en þetta er sameinaður lampi og þráðlaus hátalari. Það þarf ekki alltaf að gefa hluti, síst fyrir fólk sem á allt sem það þarf. En það má gefa lífsreynslu: tónleikamiða, helgarferð, spakort, hóteldvöl, útsýnisflug o.s.frv. 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.11. 2021 TIL ÞÍN FRÁ MÉR PlayStation 5 er enn ein eftirsóttasta jólagjöf í heimi, því plágan hefur sett fram- leiðsluna úr skorðum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.