Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.11.2021, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.11.2021, Blaðsíða 27
14.11. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Þorsteinn stjórnar ekki nafna sínum þó allt sé hrunið. (4,6,4,6) 10. Fíllinn missir sig smávegis við að fá númer með einum aura- púkanum. (10) 11. Nokkur mixi fyrir drekkandi. (9) 12. Við salerni sker niður ský. (8) 13. Flökkukerlingar missa öflin í ílát. (10) 14. Bæta plöntu við flök en verða óglatt við. (7) 15. Sé leiðan Nils valda upptöku. (10) 16. Sé mynd af þunnum. (5) 19. Fæ ró í gegnum trjábörkinn. (6) 21. Alltaf Rut við erlendan upplýsingaiðnað verður reið út af heiðursnafnbót. (9) 22. Allskyns vit. (4) 23. Skaprík og strangir þvælast með öskju. (15) 26. Dregur úr Set með hálfgerðu „jari-jari“ og fær prentara til sín í staðinn. (12) 28. Hraðaði sér að flokkuðu. (5) 30. Reki hundrað í tveimur hópnum og fái í staðinn hugbúnað sem þarf til að tölva geti haft samskipti við annan búnað. (6) 31. Einfaldur hiti með eða við innihaldið í tevatninu og annar vökvi birtist. (7) 32. Boðun snýst um að vinna inni við gjaldheimtu. (9) 33. Lofsællar missa orf til hamingjusams. (6) 34. Drykk et aftur við sarg. (7) 35. Spyrja bangna einhvern veginn um verju. (12) 36. Fjölskylda Rósa finnur hóp blóma. (7) LÓÐRÉTT 1. Einfaldasta form vefnaðar er eins og erlend brúnka í Keflavík. (10) 2. Erlendur bíll en samt nokkuð íslenskur fær bón sem við hálf ötum efnum. (8) 3. Áorka ráðstefnur sem eru samkoma fólks til að fá niðurstöður greininga einhverju? (11) 4. Ef þú stór dast fyrir framan einn auknasta. (8) 5. Nú hjá Nings er laust það sem er án nudds. (12) 6. Feti með 1.000.000 kr. fyrir sjávarafurðir. (8) 7. Hvort lendir 998 og eitt lak í rassi eða í geymsluíláti? (10) 8. Una fer með glas til sólguðs og það verður rannsóknartæki. (12) 9. Rellóttar þvæla um draum Dans. (9) 17. Fá í starf til dauða við að reka ær að á. (6) 18. Sætindi sem eru ekki fyrir bragðið heldur bara til sýnis? (12) 20. Styrkist afi einhvern veginn af heimilistæki. (11) 21. Verkir sem maður fær fyrir að þjóta reynast koma frá leiðslu- vefjum. (11) 22. Myrkur sunnu á laugardegi Samfylkingar. (9) 23. Silja situr um Ísal með erlendri plöntu. (9) 24. Eigri eðla og þvælist um stygglega. (9) 25. Fingraliprastur missir stafla út af ertingu. (9) 27. Sá sem kemur að bruggun sýnir breytingu. (7) 29. Saka Liv um að afla sér hámarks þekkingar. (7) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 14. nóvember rennur út á hádegi föstu- daginn 19. nóvember. Vinn- ingshafi krossgátunnar 7. nóvember er Sigríður Frið- þjófsdóttir, Sóleyjarima 5, 112 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun skáldsöguna Bréfið eftir Kathryn Hughes. Drápa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRIVIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku RÓÐUVILA SKÁR LÓMA T A I M N R RT Ú Ý S KA UTA N NA Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin BLIKA NAGLI HÁLFIVAÐLI Stafakassinn HAL ÓLATAG HÓTALA LAG Fimmkrossinn REISN STIGI Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Rúmba 4) Gengd 6) Iðrar Lóðrétt: 1) Rægði 2) Mænir 3) AldurNr: 253 Lárétt: 1) Forað 4) Nitur 6) Raðir Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Eflir 2) Sorta 3) Narri S

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.