Morgunblaðið - 28.12.2021, Page 10

Morgunblaðið - 28.12.2021, Page 10
10 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2021 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 100.000 kr. 5290 5513 6145 6907 7645 8474 9360 9482 12138 15400 15441 15650 16272 16678 17005 17163 17824 17913 18027 18882 19307 21676 22150 22196 23367 23994 24777 25390 25710 27629 29023 32175 32190 33219 33796 33975 34046 36524 37191 38939 39713 40466 41561 42322 42545 44045 45266 45332 46229 46653 46701 47436 48114 48656 48703 50969 51272 51293 52705 53264 53377 53407 56087 56113 56864 61622 62272 62337 62438 62767 64067 65222 67723 67808 69371 72551 73696 74424 77601 78653 81442 83781 84867 85254 88062 88130 88172 90001 92005 92505 93153 94138 95049 95113 95856 96350 96692 96765 97756 98728 100396 101315 101530 101856 104847 106227 107170 107740 107777 113569 115301 116048 116244 119324 120182 120737 123488 123600 123603 123838 125470 127790 127943 129488 130209 131089 131108 131940 132068 132670 133609 135654 135753 136399 136735 137739 139026 139037 139177 140626 141462 141734 142929 143146 146417 146535 146817 147342 148652 148896 149702 149726 150209 151932 152779 154022 154604 154636 155517 157354 B ir t án áb yr g› ar Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 200.000 kr. 2109 3552 8192 8707 9529 9654 9679 10330 11013 12055 14998 16830 17457 18126 20278 21357 21642 24036 26449 26612 27421 31059 31205 31274 33620 34409 36831 38500 38792 40887 41235 41453 42717 43259 44476 45187 47313 47416 50329 50736 51804 53487 54319 54991 55879 60148 60329 61155 61494 62711 63670 64704 67433 67924 68216 68398 68551 69813 73063 73948 74004 76411 77215 78788 80783 80968 81349 81794 82673 83844 89491 90530 92588 95262 95539 96660 100046 101136 101312 101465 103384 103915 104383 109063 109323 112791 114915 114962 116668 117655 118565 119023 119126 119249 120028 120049 120054 120932 121306 123577 125314 126236 127990 128052 128683 129005 129840 132331 138115 138398 140067 140151 140513 141743 143687 143750 144901 146568 146613 148743 149734 150289 150595 151223 151886 153958 155850 157119 157394 157964 krabb.is VINNINGAR Krabbameinsfélagi› þakkar landsmönnum veittan stu›ning. Handhafar vinningsmi›a framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins a› Skógarhlí› 8, sími 540 1900. Byrja› ver›ur a› grei›a út vinninga þann 11. janúar nk. Útdráttur 24. desember 2021 Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins Honda CR-V Lifestyle 2.0 Hybrid CVT 4WD 7.690.000 kr. 111478 Greiðsla upp í bifreið eða íbúð að verðmæti 1.000.000 kr. 3267 88531 88848 BAKSVIÐ Andrés Magnússon andres@mbl.is Þrátt fyrir að greindum smitum í landinu hafi fjölgað mikið að und- anförnu verður enn ekki merkt að sjúkrahúsinnlögnum hafi fjölgað í sama mæli og í fyrri bylgjum, öðru nær. Þá blasir við að óbólusettir og þeir sem ekki hafa lokið bólusetningu eru þorri þeirra sem lagðir hafa verið inn á sjúkrahús af völdum kórónu- veirunnar. Það er mjög í samræmi við reynsluna annars staðar upp á síðkastið. Þetta má vel sjá á skýring- armyndunum hér að neðan. Þegar rýnt er í tölfræði landlækn- isembættisins um 14 daga nýgengi smita og sjúkrahúsinnlagna, sem til- tæk er á covid.is, kemur á daginn að dagana fyrir jól var hlutfall þeirra sem lagðir voru inn á sjúkrahús að- eins um 5% þess fjölda sem greindist með veiruna. Síðustu samræmdu töl- ur eru frá 21. desember, en síðan hefur smitum fjölgað verulega og viðbúið að hlutföllin hafi breyst eitt- hvað. Bólusetning veitir mikla vörn Meðal smitaðs fullorðins fólks hef- ur hlutfall fullbólusetts fólks snar- hækkað síðustu viku. Það var innan við helmingur smitaðra í upphafi des- ember og fram til 16. desember, en var 75% í prófunum á 2. degi jóla. Sömu sögu er hins vegar alls ekki að segja þegar litið er til sjúkrahús- innlagna, því þar eru óbólusettir ríf- lega 85%. Það eitt sýnir vel gagnsemi bólu- setninga, en kann auk þess að gefa eitthvað til kynna um annað eðli Ómíkron-afbrigðisins og nytsemi bólusetningar gagnvart því. Enda þótt bólusetning verji fólk síður fyrir Ómíkron-smiti en við fyrri af- brigðum, þá verður ekki annað séð en að hún aftri svæsnum einkennum að einhverju eða miklu leyti. Það er mjög í takt við reynsluna í öðrum löndum, þar sem bólusetning er al- menn. Rétt er þó að slá alla varnagla um það að Ómíkron-afbrigðið er nýtt og fyrstu rannsóknir á því að koma fram þessa dagana. Mögulegt er að frekari rannsóknir og reynsla leiði annað í ljós. Sjúkrahúsinnlagnir Ný tölfræði um sjúkrahús- innlagnir verður ekki birt fyrr en á miðvikudag, en á aðfangadag lágu 14 á sjúkrahúsi vegna kórónuveirunnar, 5 í gjörgæslu. Fram til þessa hefur mikil áhersla verið lögð á smitfjölda við mat á gangi faraldursins og sóttvörnum. Gerbreytt staða Nú kann staðan hins vegar að hafa gerbreyst, þar sem víðtæk bólusetn- ing hefur mikið að segja, ekki síst ef Ómíkron-afbrigðið veldur miklum mun vægari einkennum og dauðsföll reynast fátíð, líkt og margt bendir til, bæði þegar horft er til ástandsins hér á landi og reynslu í öðrum löndum. Í ráðherranefndinni er þannig aðallega fylgst með álagi á sjúkra- húsið í þessari bylgju. Verði reynsla Íslendinga á sömu lund og í ná- grannalöndum á borð við Danmörku og Bretland, þar sem bólusetning hefur einnig gengið vel, kann það að kalla á gerbreytta nálgun í sótt- vörnum. Nú er 14 daga nýgengi smita kom- ið hátt í 1.200, liðlega 6 þúsund manns eru í sóttkví og meira en 4 þúsund í einangrun. Samt eru „að- eins“ 14 á sjúkrahúsi, 5 á gjörgæslu og einungis tveir vegna Ómíkron- afbrigðisins. Það er allt önnur staða en í fyrri bylgjum. Raunar svo að stórtíðindum sætir og kann að leiða til breyttrar sóttvarnastefnu í ljósi gerbreyttra aðstæðna. Rætist vonir um að far- sóttin sé að mildast og áhrifin ekki jafnógnvænleg, hljóta að vakna spurningar um hvort svo víðtækar og íþyngjandi ráðstafanir – meira en 10 þúsund manns í sóttkví eða ein- angrun – séu lengur réttlætanlegar. Sjúkrahúsinnlögnum fækkar hlutfallslega - Innlögnum gagnvart smitum fækkar - Óbólusettir þorri þeirra sem leggja þarf inn á sjúkrahús - Ríflega 10 þúsund í sóttkví eða einangrun - Dauðsföll vegna veirunnar mun færri en í fyrri bylgjum Morgunblaðið/Kristján H. Veikindi Sjúkraflutningamenn færa kórónuveirusjúkling af heimili sínu og á sjúkrahús, en alvarleg einkenni Ómíkron-afbrigðisins eru fátíð. Hlutfall sjúkrahúsinnlagna af fjölda greindra smita 14 daga nýgengi Heimild: covid.is M A M J J Á S O N D J F M A M J J Á S O 100% 80% 60% 40% 20% 0% 0% 5% 10% 15% 20% 25% DNOSÁ Sjúkrahúsinnlagnir fullorðinna 14 daga nýgengi innlagna eftir stöðu bólusetningar Heimild: covid.is 0 50 100 150 200 DNOSÁ Þróun smita og dauðsfalla í Bretlandi og Ísrael af völdum kórónuveiru Daglegt nýgengi sem hlutfall af hæstu skráðum tölum Heimildir: Johns Hopkins, CSSE, Our World in Data 25% 50% 75% Hlutfall tvíbólusettra Lágt hlutfall smita í upphafi skýrist af takmörkuðum smitprófum Ekki fullbólusettir Tvíbólusettir Þríbólusettir Smit Dauðsföll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.