Morgunblaðið - 28.12.2021, Síða 30

Morgunblaðið - 28.12.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2021 HÁVAÐI SKAÐAR HEYRNINA ...líka flugeldar Verndaðu heyrnina á meðan þú hefur hana Bjóðum fjölbreytt úrval bæði af stöðluðum og sérsmíðuðum heyrnarsíum sem dempa hávaða og hlífa heyrninni án þess að breyta blöndun og tónblæ hljóðsins. VERÐ FRÁ 3.800 KR. Hlíðasmára 19, 2. hæð • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is Allar helstu rekstrarvörur og aukahlutir fyrir heyrnartæki fást í vefverslun heyrn.is Reynsluboltarnir í fréttamennsku þeir Páll Magnússon og Sigmundur Ernir Rúnarsson gera upp árið í hressilegum Dagmálsþætti. Á fjörlegum en inni- haldsríkum nótum fara þeir félagar yfir það sem hæst bar á árinu 2021. Þeir eru sammála um að Inga Sæland sé með eitt skýrasta erindi stjórnmála- manna á Alþingi. Páll fagnar endurkomu sandsílisins og Sigmundur Ernir segir íslensku fjöllin ekki halda lengur. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Inga Sæland, sandsílið og Öfgar Á miðvikudag: N-NA 10-18 m/s, hvassast suðaustantil. Él, en þurrt að kalla S-lands og bætir aðeins í úrkomu um kvöldið. Frost 0-10 stig, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag: NA 8-13 m/s með snjókomu eða éljum á norðanverðu landinu, en bjart- viðri sunnan- og suðvestanlands. Dregur úr frosti. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Refurinn Pablo 08.06 Tölukubbar 08.11 Sögur snjómannsins 08.19 Poppý kisukló 08.30 Rán – Rún 08.35 Sammi brunavörður 08.45 Skotti og Fló 08.52 Blæja 08.59 Konráð og Baldur 09.11 Múmínálfarnir 09.34 Eldhugar – Christine Jorgensen – transkona 09.38 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga land- sjóræningjum/Hvolpar bjarga fuglaskoðurum 10.00 Loforð 10.30 Snækóngulóin 11.00 Óskastundin 12.25 Okkar á milli 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Grænmeti í sviðsljósinu 13.25 Menningarannállinn 13.55 Útsvar 2008-2009 14.45 Opnun 15.20 Gítarveisla Bjössa Thors 16.30 Matarmenning 17.00 Íslendingar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið 18.06 Strandverðirnir 18.18 Hönnunarstirnin 18.36 Áhugamálið mitt 18.44 Jólamolar KrakkaRÚV 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Jane 21.30 Vargur 23.00 There Will Be Blood Sjónvarp Símans 08.00 Úbbs! Nói er farinn – ísl. tal 09.22 Litla stóra pandan – ísl. tal 10.46 Gnómeó and Júlía – ísl. tal 12.30 Survivor 13.09 Survivor 14.39 Christmas at the Pa- lace 15.50 The Pink Panther 17.20 Tímamótatónleikar Ný- dönsk 18.45 The Moodys 19.15 A.P. BIO 19.45 Emil – á bak við tjöldin 20.00 Four Weddings and a Funeral 21.55 You, Me and Dupree 23.40 Mission: Impossible II Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Jamie’s Quick and Easy Food 09.50 MasterChef Junior 10.35 10 Years Younger in 10 Days 11.20 Út um víðan völl 11.50 Saved by the Bell 12.15 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.20 The Office 13.40 The Goldbergs 14.00 The Grand Party Hotel 15.00 Manifest 15.40 Katy Keene 16.20 Lögreglan 16.45 Punky Brewster 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.20 Annáll 2021 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Masterchef USA 19.50 Fantasy Island 20.35 The Goldbergs 21.00 S.W.A.T. 21.45 Insecure 22.20 The Wire 23.40 Coroner 00.25 Grey’s Anatomy 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili (e) 19.30 Lífið er lag(e) 20.00 Kátt er á Kili Endurt. allan sólarhr. 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 20.00 Að norðan (e) 20.30 Jólin í Gránu 21.00 Jólin í Gránu 21.30 Jólin í Gránu 22.00 Jólin í Gránu Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.05 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hver var Sonja de Zor- rilla?. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jólatónleikar frá Rúss- landi. 20.00 Eplailmur og sortulyng. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, seinna bindi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 28. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:23 15:37 ÍSAFJÖRÐUR 12:08 15:02 SIGLUFJÖRÐUR 11:53 14:43 DJÚPIVOGUR 11:01 14:58 Veðrið kl. 12 í dag Vaxandi norðaustanátt, 10-20 m/s síðdegis, hvassast á sunnanverðum Austfjörðum. Snjókoma með köflum, en samfelldari ofankoma norðaustantil. Að mestu bjart á Suður- landi. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Fyrsti þáttur Verbúð- arinnar, hinnar nýju framhaldsþáttaraðar Vesturports, fór held- ur betur af stað með látum að kvöldi annars í jólum. Og bannaður börnum enda var sem handritshöfundar hafi verið innblásnir af texta Bubba Morthens við „Hrognin eru að koma“ á Ísbjarnarblús: „Uppá verbúð blómstrar menningin, / komið og þið munuð sjá slagsmál, ríðingar, fyllirí …“ Sagan hefst árið 1983, kvótakerfið komið og þetta er frábær sögutími og sögusviðið ekki síður; samfélag sem er algjörlega háð sjávarútvegi og allt snýst um að vinna jafnóðum afla sem berst. Spenna hefur verið að magnast fyrir Verbúð- inni sem hlaut í haust verðlaun á virtri hátíð sjón- varpsefnis í Frakklandi. Og fyrsti þáttur stóð heldur betur undir væntingum. Vel er skipað í öll hlutverk og handritið stórfínt. Ekki voru margar mínútur liðnar þegar búið var að byggja upp mikla spennu fyrir framan tækið, og líka hjá yngri kynslóðinni sem hafði ekki eytt unglingsár- unum við fiskvinnu á sögutímanum eins og undir- ritaður. Hönd var fokin af einum, allir virtust halda framhjá, spítt komið í rass mikilvægrar persónu sem drakk líka frostlög – og dó í sam- förum. Lykilatriði eru hvað handritið er gott, leikur frábær og klippingar snarpar. Byrjunin veit á gott … Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Laumuspil Lykilpersón- ur; bæjarstjóri og ritari. Uppá verbúð blómstrar menningin 7 til 10 Ísland vaknar milli jóla og nýárs Þau Ásgeir Páll, Jón Ax- el og Kristín Sif glensa með hlust- endum á milli jóla og nýárs. Við- burðaríkt ár gert upp. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á K100. 14 til 16 Stjörnumessa Evu Ruzu Hin eina sanna Eva Ruza spilar bestu tónlistina og gerir upp árið í stjörnufréttum. 16 til 18 Taktu skemmtilegri leiðina yfir árið Logi og Siggi gera árið 2021 upp með því að slá á þráðinn til Ís- lendinga sem sköruðu fram úr árinu. 18 til 22 Anna Magga Betri blandan af tónlist hjá Önnu Möggu í allt kvöld. Sigríður Elva segir fréttir milli jóla og nýárs. Það kemur kannski ekki á óvart en þegar læknisfræðilegar myndlýs- ingar eru almennt skoðaðar má nánast einungis sjá myndir af hvítu fólki og virðist ótrúlega lítið vera um fjöl- breytni innan slíkra teikninga. Læknisfræðinem- inn og listamaðurinn Chidiebere Ibe, sem er frá Nígeríu, ákvað að taka málin í sínar hendur en hann stendur nú fyrir átaki til að auka fjölbreytni í læknisfræðilegum myndlýsingum og hefur hann sjálf- ur teiknað fjölmargar læknisfræði- myndir af þeldökku fólki. Hefur teikning hans af þeldökku ófæddu fóstri meðal annars vakið mikla at- hygli á netinu en sambærilegar myndir eru fáséðar. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Hafa aldrei séð mynd af þeldökku fóstri Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 heiðskírt Lúxemborg 7 skýjað Algarve 17 skýjað Stykkishólmur -2 léttskýjað Brussel 9 rigning Madríd 13 léttskýjað Akureyri -3 snjókoma Dublin 9 skýjað Barcelona 17 léttskýjað Egilsstaðir -5 skýjað Glasgow 4 alskýjað Mallorca 19 léttskýjað Keflavíkurflugv. -2 léttskýjað London 10 léttskýjað Róm 13 rigning Nuuk -2 heiðskírt París 11 skýjað Aþena 15 léttskýjað Þórshöfn 6 alskýjað Amsterdam 6 alskýjað Winnipeg -9 snjókoma Ósló -6 alskýjað Hamborg -1 skýjað Montreal -9 skýjað Kaupmannahöfn 0 alskýjað Berlín -1 skýjað New York 1 rigning Stokkhólmur -3 skýjað Vín 0 léttskýjað Chicago 4 þoka Helsinki -13 þoka Moskva -9 snjókoma Orlando 22 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.