Morgunblaðið - 28.12.2021, Page 31
Kringlunni og Smáralind
Áramótaförðun
með MAC Cosmetics
Á tískuvikunum í haust var grænn litur allsráð-
andi. Í flíkum, fylgihlutum og skóm og þar var
förðunin ekki undanskilin. Fyrir utan að vera
heitasti liturinn undanfarið er grænn einnig
mjög hátíðarlegur litur og því er tilvalið að
skella smá grænu í hátíðarförðunina í ár. Fyrir
þá sem eru orðnir þreyttir á rauðum varalit og
svörtum liner og langar að prófa eitthvað nýtt
þá er grænn eyeliner tilvalinn til að krydda upp
á förðunina fyrir áramótin.
Til að ná fram þessarri augnförðun er byrjað
á að nota MAC Feline, svartan mjúkan augn-
blýant til að móta eyelinerinn.
Augnskugganum Humid er pressað ofan á
augnblýantinn. Með því verður línan mýkri
heldur en ef blautur eyeliner væri notaður og
gefur meira smokey look.
Það getur gert mikið að nota glimmer og þarf
ekki að vera mikið til að „poppa“ upp á förðun-
ina og gera hana hátíðlegri. Dazzleglass liquid
augnskugginn í Diamond Crumble er notaður í
innri augnkróka og yfir linerinn að utanverðu.
Þessi glimmer skuggi er í blautu formi og helst
glimmerið á sínum stað allt kvöldið, skotheldur
partý augnskuggi! (fæst í mörgum litum)
Punkurinn yfir I-ið eru falleg gerviaugnhár og
eru hér notuð augnhár nr. #7 , sem eru lengri
til hliðanna og falla því vel með linernum.
Augnblýantur:
Feline (grunnur undir
græna skugga)
Vörur sem voru notaðar:
Hlighlighter:
Superb
Sólarpúður:
Give Me Sun
Allar förðunarvörurnar eru frá MAC Cosmetics
Förðun eftir Sigrún Sig/instagram @sirenasig
Módel: Anna Friðrikka
Farði:
Studio fix fluid
– milli/þétt mött
þekja
Krem/húðl-
jómi: Strobe
cream -
peachlite
Hyljari:
24 hour
concealer
Andlit: Augu:
Varalitur:
Hug Me
lusterglass
Varir:
Vara-
blýantur:
Whirl
Shape and
shade auga-
brúnatúss
í litnum
Spiked
Augabrúnir:
Clear
brow gel
Glimmer:
Liquid Dazzle-
shadow í litnum
Diamond
Crumble
Augnhár: #7
Augnskuggi
í skyggingu:
Texture
Grænn augn-
skuggi í liner:
Humid