Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.03.1991, Side 1
fréirabtað
Siðlfsb argar.
tandssambands
fatlaðra
2. árgangur 1. tölublað.
Mars 1991
ÞJÓÐARSÁTT
Nú þegar kosningabaráttan er hafin fyrir alvöru þurfum viö
Sjálfsbjargarfélagar enn á ný aö fylkja liði og leiöa baráttu
þeirra er á brattann eiga aö sækja!
Hverning ætla stjórnmálamennirnir okkar aö nýta ávinninginn
af þjóðarsáttinni margrómuöu til aö bæta kjör þeirra er bera
minnst úr býtum? Við viljum fá markviss svör, ekki loönar
málalengingar um að stefnt veröi að eöa hitt og þetta kannað.
Hvernig ætla stjórnmálamennirnir okkar aö vinna að því aö
tryggja öllum jafna möguleika, bæði til lífskjara og til þess að
komast um í þjóðfélaginu?
Þegar viö tökum öll höndum saman er hann stór hópurinn
sem þessara spurninga spyr. Þess vegna skulum viö standa
saman um aö spyrja þessara spurninga og láta stjórnmála-
mennina okkar ekki komast upp meö þaö enn eina feröina aö
gefa okkur ekki ákveöin svör.
Við viljum svör, einföld og skýr, svör sem
stjórnmálamennirnir verða að standa við!
HOLLANDSFERÐIN
Eins og fram kom t síöasta töiu-
biaðt Kiifurs, nánar tíirekið 2.
fyrírbuguð tveggja vikna ferð til
Hollands í sumar. Ferðtn verður
dagana 14. - 28, júní.
Ferðaskrifstofan Ferðabær sér ura
ferðina í samvinnu viö Siáifsbjörg
l.s.f. Gist verður t orlofshúsum í
Flevohof, en þangað er ura klukku-
stundar akstur frá Amsterdam.
samband við Liliu Þon
Jóhann Pétur Sveinsson