Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.05.1995, Síða 4
Pennavinir:
KIGNAMIDUMN"
I Ð U M U L
1
108 Reykjavík • Pósthólf 8935 • 128 Reykjavík • Sími 588 9090
- Eignamiðlunin býður nú félagsmönnum í Sjálfsbjörg og
"Hollvinum" Sjálfsbjargar afslátt af þjónustu sinni.
- Auk þess rennur hluti af söluþóknun þeirra eigna er félagsmenn í
Sjálfsbjörg og "Hollvinir" Sjálfsbjargar kaupa eða selja hjá
Eignamiðluninni, til Sjálfsbjargar.
- Eignamiðlunin heldur sérstaka skrá yfir þær eignir er geta hentað
hreyfihömluðum.
- Húsnæði Eignamiðlunarinnar er fullkomlega aðgengilegt
hreyfíhömluðum.
Sverrir Kristinsson,
löggiltur fasteignasali
Ég óska eftir pennavinum á aldrinum
16 til 30 ára. Er sjálf 17 ára.
Áhugamál mín em: söngur, boccía,
borðtennis, skemmtilegt fólk og
kvikmyndir.
Heimilisfangið mitt er:
Lilja R. Oddsdóttir
Lágafelli 2
701 Egilsstaðir
Ég óska eftir pennavinum á aldrinum
18 til 25 ára, er sjálfur tvítugur.
Áhugamál mín em; skemmtanir,
frímerkjasöfnun, söfn, skemmtilegt
fólk og kappleikir.
Heimilisfangið mitt er:
Ólafur Bjarni Tómasson
Seljabraut 36
109 Reykjavík
"TAKIÐ EFTIR!! krakkar TAKIÐ EFTIR!!"
Nú er komið að bamahominu. Hugmyndin er að þið krakkar, litið þessa mynd
sem er af ónefndum stað. Þegar þið hafið litað þessa mynd alveg svakalega
vel, sendið þið hana til okkar og við verðlaunum best lituðu myndina.
Sendist til:
Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra,Hátúni 12, 105 Reykjavík
merkt "Klifur-bam".
4