Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.07.2021, Page 1

Víkurfréttir - 14.07.2021, Page 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ALLT FYRIR ÞIG ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR ASTA@ALLT.IS 560-5507 UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR UNNUR@ALLT.IS 560-5506 GUNNUR MAGNÚS DÓTTIR GUNNUR@ALLT.IS 560-5503 JÓHANN INGI KJÆRNESTED JOHANN@ALLT.IS 560-5508 DÍSA EDWARDS DISAE@ALLT.IS 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR ELINBORG@ALLT.IS 560-5509 PÁLL ÞOR­ BJÖRNSSON PALL@ALLT.IS 560-5501 studlaberg.is Túristarnir teknir að streyma til Íslands Hröð aukning í ferðaþjónustunni hefur haft áhrif á samfélagið og atvinnulífið á Suðurnesjum í sumar. Um tuttugu brottfarir og komur, alls um 40 flug, hafa verið á Keflavíkurflugvelli síðustu daga en það er svipuð umferð og var yfir rólegustu vetrarmánuðina árið 2017. Útlendingar sjást víða á ferli og þeir sækja veitingastaði og aðra þjónustu, ekki síst Bandaríkjamenn sem eyða mestu. Þeir hafa t.d. verið duglegir við að sækja bakaríin heim í Reykjanesbæ skömmu eftir að hafa lent á Keflavíkurflugvelli. VF-mynd: JPK Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar FLJÓTLEGT OG GOTT! Barion hamborgara- brauð 2 stk Barion hamborgarar 2x140 gr Coop kartöflur og kartöflubátar 23% 35% 24% 592 kr/pk áður 769 kr 389 kr/pk áður 599 kr 296 kr/pk áður 389 kr Elsa Pálsdóttir Evrópumeistari öldunga auk þess að setja fimm heims- og Evrópumet >> Sjá viðtal á bls. 14 Miðvikudagur 14. júlí 2021 // 27. tbl. // 42. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.