Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 3

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 3
FRÁ SKÖGARMÖNNUM; Desember-fundur Skógarmanna var haldinn miSvikudaginn 5. desember a venjulemum staS og tíma. Síra FriSrik ávarpaSi fundinn í upphafi og baS bæn. SíSan var háö söngkeppni milli vesturs og austurs í salnum. Vesturhelmingurinn virtist vera öllu lakari til söngs, en begar betur var aS gaS, kom í ljos, aS hann var bara stirSari í hinni göfugu list^aS lesa. t>etta stendur- til bota. Lindin var lesin. Af efni má telja fyrst og fremst: Maggi Odds fer álloft. Halli las. ESa kannske var baS öfugt. Gunnar Sigurjonsson endaSi meS hugleiSingu. Mættir voru Skgm. I skálasjoS komu kr. 350>53» #ÁrshátíSirnar^voru haldnar d. og 5* janúar. HátiSin fvrir yngri Skomarmenn hofst meS lúSrablæstri miklumj var baS sveit drengja ur Austurbæjarskolanum undir stjorn kennara síns Karls Runolfssonar. Var beik beirra tekiS meS miklum fögnuSi. For- maSur bakkaSi listamönnunum komuna og bauS beim^síSan aS sitja hatíSina meS oss. SíSan ávarpaSi síra FriSrik h|tSagesti og baS bæn. Þá var upplestur, síSan leikbattur: Hroi Höttur í '’atnaskogi. SíSan voru^veitingar og bvínæst kvikmynd, en aS lokum endaSi síra Magnús meS hugleiSingu. Rösklega 14Q Skógar- menn satu hátíSina, aS viSbættum 20 gestum. í skalasjóS söfnuSust kr. 320,42. HatiSina fyrir eldri skogarmenn satu 2^3 manns, en bar aT voru um 4-0 gestir. FormaSur bauS skogarmenn og gesti velkomna til hatíSarinnar’9 en síra^FriSrik ávarpaSi oss meS nokkrum^ orSum og vaS bæn. SíSan lek gamall skogarmaSur, Björn GuSjóns- son, einleik á trompet. Þá var .fluttur leikbátturinn Hrój, Höttur í vatnaskógi. SíSan voru veitingar bornar fram. t>a las Benedik^ Arnkelsson upp gamansögu viS mikinn orSstýr og enn meiri katínu, sína og annarra. Þvínæst var^ein^öngur, gamall skogarmaSur (en ungur^venjulegur-maSur) Hjalmtyr Hjálmtýsson söng nokkur lög viS góSar undirtektir. SíSan var synd kvik- mynd, sem^tekin var í Skóginum s.l. sumar og mætti kalla HarSar- sögu og holmverja aS fornu og nýju (aSallega samt nýju). SíSan var endaS; beir Gísli Arnkel§son og Þorvaldur BÚason fluttu stutta vitnisburSi, en^síra Magnus Runólfsson hafSi stutta hugleiSingu. f skálasjoS söfnuSust kr. 1.988,10. Skógarmaijnavaka var haldin sunnudaginn 9» desember. Þreyttu 40 Skogarmenn vökuna. Til fróSleiks og skemmtunar var: upplestur, tónlistarbáttur, ljóSabáttmr, æfisögubáttur (af Le Tourneau). Veitingar voru, en aS lokum höfSu beir GuSmundur GuSjónsson og Narfi Hjörleifsson stuttar hugleiSingar.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.