Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 11

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 11
-9- 9 - Opnaðu fyrirokkur búrdyrnar, Mummi, og vertu snar, bví aS vi6 erum lok§öir^inni. Þa5 var Asi, sem hafSi orSiSj, - Nu,^hef eg bá lent á elliheimili? sagSi Mummi haSslega.— SruS bið nu orSnir svo farlama, aS biS getiS ekki lengur opnaS litla krossviSarhurS? ViS vorum ekki^í skapi til bess aS^hlusta á lelega fimm- aura—brandana og baSum hann aS g<ygma ba, bangaS til hann yrSi kennari í^sjöara-bekk, en opna dyrnar strax, bví aS viS vserum aS deyja úr loftleysi. , - Vertu fljotu, en blessaSur komdu ekki inn, bví aS húnninn er onytur herna inni> sggSi Dalli. Sn Mummi var sami grænjaxlinn og hinir. Hann bottist vita betur og geta betur en viS allir brír til samans, trost inn á raoti okkur og smellti aftur hurSimni. - Ef hægt er aS opna hana aS utan, ba ættti baS ekki aS vera erfiSara innanfrá, sagSi hann spekin^slega. SjáiS biS bara til, biS hafiS ekki fariS rétt aS. Eg ætla ekki aS sTegja ykkur fra bví, sem viS létum okkur um raunn fara, begar Kummi varS líka aS gefast upp viö hurSarhúninn. ÞaS var ekki allt fallegt, og satt aS segja var sumt af bví bein^ínis ljott og skammarlegt. En viS erum nu fyrir löngu orönir goSir vinir aftur og allt slíkt er glevmt. Aftur forum viS aS brvna raustina. En nu v§r baS arangurs- laust, bví aS allir beir, sem voru heima viS skalann, voru - ja, baS vorum vi.S og engir aSrir. ÞaS var bess vegna engin von til bess, aS neinn opnaSi fyrir okkur fyrst um sinn. - RíSiS biS viS, piltar, sa-S?! Mummi allt í einu. Hann haföi fundiS dalí" inn spotta af vi.ldum vír. Þetta ættum viS aS geta notaS, sa’gSi , sagSi hann og tók nú aS beygja vírinn og sveigja. Honum tokst síSan aS stinga vírnum inn í skrána,. og meS einhverjum hætti opnaöist huröin um síSir, og viS gengum ut ur burinu, fegnir frelsinu. - Eg var eins og mus undir fjal§ketti, bví aS. ég ottaSist, aS strakarnir færu aS spyrja mig^nanar um baö, hvaS ég hefSi veriS^aS sniglast barna inni í burinu. Og^ég hafSi ekkert gott svar a takteinum. En hvernig sem a bví stoS, ba gleymdu beir öllum slíkum ébarfa spurningum, og ég slapp viS aS hugsa frekar um varnarræöuna. Ég fann nú snæriS, sem ég hafSi^lagt af staS til aS sækja, festi baS viS bílinn, og svo okum viS goSa stund kring- um skalann. . - Glanna stæll er a bílnum, maöur, sagöi Asi, betta er bara eins og kappreiSabíll. , - Kappákstursbíll meinar bu, !jjani§n binn, leiörétti Mummi. Annars finnst mér hann líkastur "Kadiljak” sautjan hundruS og surkál. ^ ^ , - Já, eöa "Mestmegnis bens” eöa "Diddi sotari” fjórtán- hundruS og fjósalykt, sagöi Dalli og bottist hafa slegiS hina ut í fyndni. - BlessaSir veriS biö ekki svona gafulegir, svaraSi ég, ykkur fer baS svo dæmalaust illa. , Sannast aS segja v§r eg ekki,í goSu skapi. Ég var ne.fni- lega meS samvizkubit. Mer fannst eg vera halfgildings/o jó'fur. Og svo var eg hræddur um, aS^allt kæmist upp, begar féla^ay ^ínir færu aS segja^sr. Magnusi fra ævintýrinu í búrinu. Þá mundi bæöi sr. Magnús og Stína krefja mig nánari skýringa og ba ... Ég ha.föi enga ró í mínum beinum. ÞaS var í raun o^ veru ekki um nema eitt aS ra^Sa: Ég varS áS hitta sr. Magnús, áöur en strá^rnir töluSu viS ha§n, og segja honum, hvernýg i öllu bessu la. Og helzt burfti eg aS hitta Stínu líka. Hun hafSi nú

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.